Morgunblaðið - 09.01.2009, Síða 51
Á ÁTTUNDA áratugnum
gerðust tveir hollenskir
gæðaleikarar áberandi í
bandarískum myndum,
þeir Rutger Hauer og
Jeroen Krabbé. Sá síð-
arnefndi er nú sem sé fall-
inn niður í aukahlutverk í
þriðju mynd B-mynda-
bálks og tæpast hægt að
sökkva dýpra.
Hauer og Krabbé, sem
er kominn af rótgrónum
aristókrötum og lista-
mannaættum í Hollandi,
vöktu heimsathygli í Sol-
diers of Orange (’79), frá-
bærri seinnastríðsmynd,
sem beindi ekki síður
sjónum kvikmyndaborg-
arinnar að leikstjóranum
Paul Verhoeven. Þre-
menningarnir fengu all-
ir farseðil vestur um haf
og er skemmst frá því að
segja að hinn tígulegi
Karbbé stal algjörlega senunni í New Orleans-
krimmanum No Mercy, og það frá ekki minni manni en Rich-
ard Gere. Krabbé sótti í sig veðrið og reis stjarna hans hæst í vestri í The
Fugitive (’93), spennumyndinni góðu, og sem skúrkurinn í Bond-myndinni
The Living Daylights (’87).
Krabbé, sem er einnig afburða tungumálamaður, var eftirsóttur í burð-
armikil aukahlutverk mynda á borð við Albert Schweitzer, þar sem Krabbé
fer með aðalhlutverk þýska mannvinarins og nóbelsverðlaunahafans.
Hollenskt sjarmatröll
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 2009
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
Skoppa og Skrýtla kl. 4 DIGITAL LEYFÐ
Inkheart kl. 5 B.i. 10 ára
The day the earth ... kl. 10:15 B.i. 12 ára
Seven Pounds kl. 5 - 10:15 DIGITAL LEYFÐ
Seven Pounds kl. 5 - 10:15 DIGITAL LÚXUS
Transporter 3 kl. 5 - 10:15 B.i. 16 ára
Australia kl. 4 - 10:15 B.i. 12 ára
HÖRKUSPENNANDI MYND
ÚR SMIÐJU LUC BESSON
Bráðskemmtileg mynd þar sem
heimur galdra og ævintýra lifnar við
„..BESTA DISNEY-TEIKNIMYNDIN
Í ÁRARAÐIR“
L.I.B. – FRÉTTABLAÐIÐ
Sýnd kl. 4 ísl. tal
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
,,ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND”
-VJV -TOPP5.IS/FBL
-S.V. - MBL
- S.V., MBL
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
,,ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND”
-VJV -TOPP5.IS/FBL
-S.V. - MBL
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Sýnd kl. 4 ísl. tal
-bara lúxus
Sími 553 2075
BYGGT Á SÖNNUMATBURÐUM
Frá Clint Eastwood, óskarsverðlaunaleikstjóra
Mystic River, Million Dollar Baby og Unforgiven.
„HEILLANDI, FULLORÐINS
ÞRILLER, MEÐ ÓTVÍRÆÐRI
ÓSKARSFRAMMISTÖÐU
FRÁANGELINU JOLIE.“
- EMPIRE
„CHANGELING ER ÓGNVEKJANDI MYND
UMALVARLEGT MÁL, EN HEILDARUPPLIFUNIN
ER SPENNUÞRUNGIN FREMUR EN SORGLEG.
ÞAÐ ER FULLNÆGJANDI AÐ SJÁ SVONA
VELGERÐAKVIKMYND.“
- MICK LASELLE - SAN FRANCISCO CHRONICLE
„Í HÖNDUMANNARS, HEFÐI ÞESSI
BARÁTTAGÓÐS OG ILLS GETAÐ ORÐIÐ
HVERSDAGSLEG, EN EASTWOODGERIR
CHANGELINGAÐ EFTIRMINNILEGRI
UPPLIFUN.“
- KENNETH TURAN - LA TIMES
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Ótrúleg saga byggð á sönnum atburðum um
baráttu einstæðrar móður við spillingu,
morð,mannshvörf og lögregluyfirvöld.
Sýnd kl. 6 og 9
Tilnefnd til 2 Golden
Globe verðlauna.
ÆVINTÝRAMYND
AF BESTU GERÐ
AÐ þessu sinni fæst ökuþórinn
Martin (Statham) við að flytja stúlk-
una Valentinu (Rudakova) þvers og
kruss um Evrópu, frá Miðjarðarhaf-
inu, um Þýskaland, Ungverjaland og
Búlgaríu til hafnarborgarinnar
Ódessu í Úkraínu. Martin er neydd-
ur til verksins af bófanum Johnson
(Knepper), sem læsir fjarstýrðri
sprengju um úlnlið hans. Svo ekki er
um annað að ræða en hlýða og koma
stelpunni á áfangastað.
En málið er náttúrlega ekki svona
auðvelt, Martin vill vita hvað býr að
baki og kemst að því að Valentina er
dóttir Vasilevs (Krabbé), umhverf-
ismálaráðherra Úkraínu, og er í
raun í gíslingu alþjóðlegra glæpa-
samtaka sem ætla sér að beygja
karlinn til að taka við ómældum
skipsförmum af eiturefnaúrgangi
inn í landið.
Statham er orðinn einn traustasti
B-myndaleikari samtímans, þriðja
myndin um The Transporter er til
marks um það. Þetta eru rýrar
myndir og með afbrigðum heimsku-
legar en átökum linnir ekki frá upp-
hafi til enda og hinn snaggaralegi og
nefmælti Statham heldur manni við
efnið. Fær reyndar góða hjálp frá
vélargný átta gata ofurbíla, spreng-
ingum og skotbardögum og töku-
staðirnir eru forvitnilegir, frá Mar-
seilles til Ódessu í Úkraínu. Myndin
slefar því fyrir horn sem auðgleymd
afþreying.
Á hinn bóginn erum við búin að
sjá svipaða eltingaleiki á hrað-
brautum í tugum mynda og fátt nýtt
annað en að svo virðist sem nokkrir
aukaleikarar bæti aðeins úr skák.
Sæbjörn Valdimarsson
Allt í lagi undir stýri …
Transporter 3 Jason Stratham og Natalya Rudakova, sem framleiðandinn
Luc Besson bauð hlutverkið eftir að hafa séð hana á gangi út á götu.
KVIKMYND
Smárabíó, Laugarásbíó
Leikstjóri: Oliver Megaton. Aðalleikarar:
Jason Statham, Natalya Rudakova,
François Berléand, Robert Knepper, Jero-
en Krabbé. 100 mín. Frakkland. 2008.
Transporter 3
bbnnn