Morgunblaðið - 09.01.2009, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 2009
á allar 3D sýningar merktar með grænuSPARBÍÓ 850 krr
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA
SVALASTA MYND ÁRSINS
FRÁ FRAMLEIÐANDANUMTOM HANKS KEMURSTÓRKOSTLEG
ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Í ANDA THE GOONIES.
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
TIL AÐ VERÐA FRJÁLS ÞURFA
ÞAU AÐ KOMAST AÐ 200 ÁRA
GÖMLU LEYNDARMÁLI.
/ KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA
THE SPIRIT kl. 8:20 - 10:30 B.i. 12 ára
TWILIGHT kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
MADAGASCAR 2 ísl. tal kl. 3:40 LEYFÐ
ROCKNROLLA kl. 8:20D - 10:40D B.i. 16 ára DIGITAL
YES MAN kl. 6:10D - 8:20D - 10:40D B.i. 7 ára DIGITAL
THE SPIRIT kl. 6 - 8:20 - 10:40 B.i. 12 ára
BOLT m/ísl. tali kl. 43D LEYFÐ 3D - DIGITAL
BOLT m/ensku tali kl. 6:103D LEYFÐ 3D - DIGITAL
FERÐIN TIL TUNGLSINS m/ísl. tali kl. 43D LEYFÐ 3D - DIGITAL
MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ
ROCKNROLLA kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára
CHANGELING kl. 5 - 8 - 10:40 B.i. 16 ára
YES MAN kl. 3:40 - 6 - 8D - 10:20D B.i. 7 ára DIGITAL
YES MAN kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 7 ára LÚXUS VIP
BOLT m/ísl. tali kl. 3:403D - 5:503D LEYFÐ 3D DIGITAL
CITY OF EMBER kl. 3:40 - 5:50 B.i. 7 ára
BYGGT Á SÖNNUMATBURÐUM
GERARD
BUTLER
TOM
WILKINSON
THANDIE
NEWTON
MARK
STRONG
IDRIS
ELBA
TOM
HARDY
TOBY
KEBBELL
JEREMY
PIVEN
CHRIS
BRIDGES
FEATURING
Frá Clint Eastwood,
óskarsverðlauna-
leikstjóra Mystic
River, Million Dollar
Baby og Unforgiven.
Tilnefnd til 2 Golden
Globe verðlauna.
Ótrúleg saga byggð á sönnum atburðum um baráttu einstæðrar móður
við spillingu, morð, mannshvörf og lögregluyfirvöld.
„HEILLANDI, FULLORÐINS ÞRILLER, MEÐ
ÓTVÍRÆÐRI ÓSKARSFRAMMISTÖÐU
FRÁANGELINU JOLIE.“
- EMPIRE
„CHANGELING ER ÓGNVEKJANDI
MYND UMALVARLEGT MÁL,
EN HEILDARUPPLIFUNIN ER
SPENNUÞRUNGIN FREMUR
EN SORGLEG. ÞAÐ ER FULLNÆGJANDI
AÐ SJÁ SVONAVELGERÐAKVIKMYND.“
- MICK LASELLE - SAN FRANCISCO CHRONICLE
„Í HÖNDUMANNARS, HEFÐI ÞESSI
BARÁTTAGÓÐS OG ILLS GETAÐ
ORÐIÐ HVERSDAGSLEG,
EN EASTWOOD
GERIR CHANGELINGAÐ
EFTIRMINNILEGRI UPPLIFUN.“
- KENNETH TURAN - LA. TIMES
EF ÞÚ FÍLAÐIR LOCK STOCK... OG SNATCH, ÞÁ MÁTTU EKKI MISSAAF ÞESSARI “
SVALASTAGLÆPAMYND Í ÁRARAÐIR.
FJÓRAR kvikmyndir verða
frumsýndar í dag og þar af ein
íslensk kvikmynd:
Sólskinsdrengur
Heimildarmynd Friðriks
Þórs Friðrikssonar, Sólskins-
drengurinn, segir sögu Mar-
grétar og sonar hennar Kela
sem er ellefu ára og með hæsta
stig einhverfu. Þó að Margrét
eygi ekki mikla von fyrir hönd
Kela brenna á henni margar
spurningar um það dularfulla
og flókna ástand sem ein-
hverfa er. Hún heldur m.a. til
Bandaríkjanna, þar sem hún
ráðfærir sig við vísindamenn á
sviði einhverfu og kynnir sér
ólíkar meðferðir við henni.
Jafnframt hittir hún foreldra
einhverfra barna sem heyja
sömu baráttu og hún. Í ferð-
inni kviknar von um að hægt
sé að hjálpa Kela meira en hún
hafði áður talið.
Leikstjóri: Friðrik Þór Frið-
riksson.
RocknRolla
Rússneskur mafíósi hagnast
um milljónir á flóknu fasteigna-
svindli. Glæpamenn í undir-
heimum Lundúna komast á
snoðir um ávinning Rússans og
sjá sér leik á borði. Skrautlegir
karakterar á borð við Mr. One-
Two, bókhaldarann Stellu og
Johnny Quid keppast um að
vera fyrst til að snúa á Rússann
en eins og búast má við fer allt í
háaloft þegar annað eins úrval
krimma tekst á.
Leikstjóri: Guy Ritchie.
Helstu leikarar: Gerard But-
ler, Thandie Newton og Toby
Kebell.
Erlendir dómar:
Variety 80 /100
Premier 75/100
Rolling Stone 63/100
Metacritic 53/100
Seven Pounds
Will Smith leikur hér mann
sem verður valdur að bílslysi
þar sem sjö manneskjur látast.
Í kjölfar slyssins reynist honum
ómögulegt að fyrirgefa sjálfum
sér og ákveður að greiða fyrir
skaðann með eigin lífi. Kvik-
mynd er frá sömu framleið-
endum og stóðu að kvikmynd-
inni The Pursuit of Happiness.
Leikstjóri: Gabriele Muccino
Leikarar: Will Smith, Ros-
ario Dawson, Woody Harrelson
& fl.
Erlendir dómar:
Washington Post 60/100
Premiere 50/100
Variety 20/100
Metacritic 36/100
Changeling
Kvikmyndin Changeling ger-
ist á þriðja áratug síðustu aldar
og segir frá einstæðri móður,
Christine, sem verður fyrir því
að syni hennar er rænt. Þegar
lögreglan endurheimtir soninn
og færir henni kemst hún fljót-
lega í raun um að barnið sé ekki
hennar. Yfirvöld eiga bágt með
að trúa henni og saka hana um
að vera með ofskynjanir.
Christine neitar hins vegar að
gefast upp.
Leikstjóri: Clint Eastwood.
Leikarar: Angelina Jolie,
John Malkovich og Gattlin Grif-
fith.
Erlendir dómar:
Variety 100/100
New York Times 50/100
Metacritic 63/100
Fyrirmyndar
kvikmyndahelgi
Changeling Jolie þykir komast vel frá sínu undir styrkri handleiðslu Clints Eastwood.
Keli Í heimildarmyndinni er skyggnst inn í líf
stráksins Kela sem er einhverfur.
Rokk og ról Myndin er sú nýjasta úr
smiðju breska leikstjórans Guy Ritchies
FRUMSÝNINGAR»