Morgunblaðið - 09.01.2009, Qupperneq 54
54 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunvaktin. Fréttir og
fróðleikur.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Halldór Reyn-
isson flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Umsjón: Gerð-
ur G. Bjarklind. (Aftur á sunnu-
dag)
09.45 Morgunleikfimi. með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón
Ormar Ormsson. Lesari: Sigríður
Kristín Jónsdóttir. (Aftur á morg-
un)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Freyja
Dögg Frímannsdóttir ásamt Lísu
Pálsdóttur.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónleikur: Strengjakvartett
eftir Antonin Dvorak. Umsjón:
Ingibjörg Eyþórsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Gæludýrin
eftir Braga Ólafsson. Höfundur
les. (6:14)
15.30 Miðdegistónar.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Auðlindin. Íslenskt atvinnu-
líf.
18.23 Fréttayfirlit og veður.
18.25 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Stjörnukíkir. Um listnám og
barnamenningu á Íslandi. Um-
sjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir.
(Frá því 20. desember sl.)
21.10 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Frá því á laugardag)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Guðmundur
Ingi Leifsson flytur.
22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í
gær)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.07 Næturtónar. Sígild tónlist til
morguns.
15.55 Leiðarljós End-
ursýndir tveir þættir frá
því fyrr í vikunni.
17.15 Táknmálsfréttir
17.25 Spæjarar (1:26)
17.47 Músahús Mikka
(38:55)
18.10 Afríka heillar (Wild
at Heart) Breskur mynda-
flokkur. (e) (1:6)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Útsvar: Akureyri –
Garðabær Í þetta skiptið
eigast við lið Akureyrar og
Garðabæjar. Sigmar Guð-
mundsson og Þóra Arnórs-
dóttir stýra þættinum.
21.20 Smáborg (Little
City) Bandarísk fjöl-
skyldumynd frá 1997. Mál-
arinn Adam sem vinnur
við leigubílaakstur kennir
fyrrverandi kærustu sinni
um kvennavandræði sín.
Leikstjóri er Roberto
Benabib og meðal leikenda
eru Jon Bon Jovi, Pene-
lope Ann Miller, Josh
Charles og Annabella Sci-
orra.
22.50 Síðasta skotið (The
Last Shot) Bandarísk bíó-
mynd frá 2004. Kvik-
myndaleikstjóri finnur
mann sem vill fjármagna
næstu mynd hans en veit
ekki að framleiðandinn er
lögga í dulargervi að eltast
við mafíósa. Leikstjóri er
Jeff Nathanson og meðal
leikenda eru Matthew
Broderick, Alec Baldwin,
Toni Collette, Tony
Shalhoub, Calista Flock-
hart og Ray Liotta. (e)
Bannað börnum.
00.20 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnaefni
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta-Lety (La Fea
Más Bella)
10.15 Fríða og nördin
(Beauty and The Geek)
11.00 Frægir lærlingar
(The Celebrity Apprent-
ice)
12.00 Hannað til sigurs
(Project Runway)
12.45 Nágrannar
13.10 Forboðin fegurð
14.40 Meistarinn
15.35 Bestu Strákarnir
16.00 A.T.O.M.
16.23 Nornafélagið
16.43 Camp Lazlo
17.08 Bratz
17.33 Glæstar vonir
17.58 Nágrannar
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.17 Veður
19.35 Simpson fjölskyldan
20.00 Logi í beinni
20.45 Buslugangur (Wi-
peout)
21.30 Allt sem hugurinn
girnist (Everything You
Want) Rómantísk gam-
anmynd um unga konu
sem hefur alla sína tíð leit-
að að ástinni og nú loksins
þegar kemur að því þá get-
ur hún valið.
23.00 Öll sund lokuð (No
Way Out)
00.50 Kalli og sælgæt-
isgerðin (Charlie and the
Chocolate Factory)
02.45 Íbúarnir (The Locals)
04.10 Buslugangur (Wi-
peout)
04.55 Simpson fjölskyldan
05.20 Fréttir/Ísland í dag
18.10 Gillette World Sport
(Gillette World Sport
2009) Farið er yfir það
helsta sem er að gerast í
íþróttunum út í heimi og
skyggnst á bakvið tjöldin.
18.40 Champions Tour
2009 – Year in (Inside the
PGA Tour 2009)
19.05 Utan vallar með
Vodafone
20.00 Spænski boltinn (La
Liga Report) Leikir helg-
arinnar skoðaðir og viðtöl
við leikmenn og þjálfara.
20.30 Ultimate Fighter
Sextán bardagamenn
keppast um að komast á
samning hjá UFC.
23.00 UFC Unleashed
23.45 World Series of Po-
ker 2008 (Main Event)
00.30 NBA Action
01.00 NBA körfuboltinn
(Cleveland – Boston) Bein
útsending.
08.00 Ástríkur og víking-
arnir
10.00 The Guardian
12.15 Santa Clause 3: The
Escape Clause
14.00 Tenacious D: in The
Pick of Destiny
16.00 Ástríkur og víking-
arnir
18.00 The Guardian
20.15 Santa Clause 3.
22.00 The Ring Two
24.00 The Red Phone
02.00 War of the Worlds
04.00 The Ring Two
06.00 Home for the Holida-
ys
06.00 Tónlist
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
17.35 Vörutorg
18.35 Rachael Ray
19.20 America’s Funniest
Home Videos Fyndin
myndbrot sem fjölskyldur
hafa fest á filmu.
(38+39:42) (e)
20.10 Charmed Billie finn-
ur loks systur sína, Paige
fær óvænt bónorð og Piper
hittir gamlan kærasta.
(16:22)
21.00 The Bachelor (5:10)
21.50 The Contender
(7:10)
22.45 The Dead Zone Jo-
hnny reynir að nota hæfi-
leika sína til að bjarga sér,
J.J. og unglingi úr hverf-
inu úr klóm morðingja sem
hafa króað þá inni á heimili
Johnnys. (4:12) (e)
23.35 Comanche Moon
Val Kilmer, Rachel Grif-
fiths, Steve Zahn, Linda
Cardinelli og Carl Urban
leika aðalhlutverkin. (1:3)
(e)
01.15 Sugar Rush (8:10) (e)
01.40 Jay Leno (e)
03.20 Vörutorg
04.20 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Ally McBeal
17.45 The O.C.
18.30 20 Good Years
19.00 Hollyoaks
20.00 Ally McBeal
20.45 The O.C.
21.30 20 Good Years
22.00 Prison Break
22.45 Tónlistarmyndbönd
RÚV sýndi á miðvikudags-
kvöld heimildarmynd um
byggingu nýja óperuhússins
í Ósló en húsið var tekið í
notkun á síðasta ári. Ekki
leyndi sér hve mikill metn-
aður lá að baki þessu verk-
efni. Vissulega var ekkert til
sparað hjá vinum vorum
Norðmönnum en peningar
eru ekki nóg ef virðingu fyr-
ir viðfangsefninu skortir.
Óperan, sem reyndar hýs-
ir bæði óperu og ballett og
færir upp tónlistar- og dans-
leikhús af ýmsu tagi, hefur
þegar reynst mikil lyftistöng
menningarlífinu. Áður voru
æfingar og sýningar í aflóga
leikhúsum og samkomusöl-
um, sem engan veginn hent-
uðu til slíkra starfa. Íslend-
ingar kannast mæta vel við
slíkan aðbúnað í sínu menn-
ingarlífi.
Þátturinn um norsku óp-
eruna færði mér heim sann-
inn um að Íslendingar eiga
að leggja mikla áherslu á að
ljúka byggingu tónlistar-
hússins við höfnina. „Óperan
er minnisvarði,“ sagði einn
viðmælandinn í heimild-
armyndinni norsku. Og auð-
vitað er hún minnisvarði um
stórhug og afstöðu Norð-
manna til menningar sinnar.
Tónlistarhúsið okkar við
höfnina getur líka orðið
minnisvarði. Um metnað
þjóðar sem vill hlúa að list-
greinum sínum, en ekki um
skelfilegt hrun efnahagslífs-
ins. rsv@mbl.is
ljósvakinn
Ósló Óperan er stórglæsileg.
Minnisvarðinn við höfnina
Ragnhildur Sverrisdóttir
08.30 Kall arnarins
09.00 Tissa Weerasingha
09.30 Samverustund
10.30 David Cho
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Við Krossinn
13.30 Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 David Wilkerson
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 David Cho
18.30 Kall arnarins
19.00 Við Krossinn
19.30 Benny Hinn
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 Trúnin og tilveran
22.30 CBN og 700 klúbb-
urinn
23.30 Way of the Master
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
12.00/13.00/14.00/15.00/19.00 NRK nyheter
12.05 Distriktsnyheter 12.20 Fra Nordland 12.40
Fra Troms og Finnmark 13.05 Forbrukerinspektørene
13.30 Redaksjon EN 14.05 Jon Stewart 14.30 I
kveld 16.00 EM skøyter 16.25 V-cup skiskyting
17.40 EM skøyter 18.50 Kulturnytt 19.10 nyheter på
samisk 19.25 Arven 19.55 Keno 20.00 Snøbrett:
TTR-serien 21.15 Kulturnytt 21.25 Krigen: En nød-
vendig krig 22.15 Kjøpmannen i Venedig
SVT1
11.00 Rapport 11.05 Kangaroo Jack 12.35 I Robert
Johnsons fotspår 13.30/22.15 Inför Guldbaggen
2009 14.10 Gomorron Sverige 15.00 Rapport
15.05 Antikrundan 16.05 Inför Idrottsgalan 2009
16.20 Skidskytte 17.00/18.30 Rapport med A-
ekonomi 17.10 Regionala nyheter 17.15 Skidskytte
18.00/22.00 Kulturnyheterna 18.15 Regionala
nyheter 19.00 På spåret 20.00 Burn Up 21.30 Sol-
ens mat 22.25 The Limey 23.55 Berättelsen om Mo-
ulin Rouge
SVT2
9.00 Veronica Mars 16.20 Nyhetstecken 16.30
Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Skidskytte 17.15
Bruksanvisning 17.20 Renlycka 18.00 Lost in Austen
18.50 Sånger utan gränser 19.00 Milos Forman
20.00 Aktuellt 20.30 Män om sina kroppar 21.00
Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport
21.30 Ghost squad 22.30 Hollywoodredaktionen
22.55 Nobelpriset 2008 – Fredspriskonserten
ZDF
10.15 girl friends/Freundschaft mit Herz 11.00 Ta-
gesschau 11.15 drehscheibe Deutschland 12.00
ARD-Mittagsmagazin 13.00 heute in Deutschland
13.15 Die Küchenschlacht 14.00 heute/Sport
14.15 Dresdner Schnauzen 15.00 heute in Europa
15.15 Wege zum Glück 16.00 heute/Wetter 16.15
Biathlon: Weltcup 18.00 heute 18.20/22.19 Wetter
18.25 Der Landarzt 19.15 Der Staatsanwalt 20.15
SOKO Leipzig: Verloren in Afrika 21.45 heute-journal
22.10 Politbarometer 22.20 aspekte
ANIMAL PLANET
12.00 Predator’s Prey 12.30 Up Close and Dangero-
us 13.00 Corwin’s Quest 14.00 After the Attack
16.00/22.00 Animal Precinct 17.00/23.00 The
Planet’s Funniest Animals 17.30/23.30 Animal
Crackers 18.00 Lemur Street 18.30 Elephant Diaries
19.00 Orang-utan King 20.00 Super Scavengers
BBC ENTERTAINMENT
11.55 Jonathan Creek 12.45/15.00/19.40 The
Black Adder 13.15/15.30/ 18.25 The Weakest Link
14.00 EastEnders 14.30/19.10 My Hero 16.15/
21.50 The Inspector Lynley Mysteries 17.05/22.35
Jonathan Creek 17.55 After You’ve Gone 20.10/
23.25 Strictly Come Dancing
DISCOVERY CHANNEL
11.00 Fifth Gear 12.00 Surviving Disaster 13.00/
19.00 Dirty Jobs 14.00 Top Tens 15.00 Extreme Eng-
ineering 16.00 How Do They Do It? 16.30 How It’s
Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 Miami Ink 20.00
Mythbusters 21.00 LA Ink 23.00 True Crime Scene
EUROSPORT
11.30 Tennis 12.45 Ski Jumping 13.45 Tennis 16.30
Biathlon 18.00 EUROGOALS Flash 18.15/22.00/
23.45 Rally 18.30 Darts 21.00 Strongest Man
22.45 YOZ 23.15 Eurogoals
HALLMARK
Dagskrá hefur ekki borist.
MGM MOVIE CHANNEL
10.05 Cast a Giant Shadow 12.20 Gator 14.15 Mar-
vin & Tige 16.00 Chastity 17.25 What’s the Worst
That Could Happen? 19.00 True Confessions 20.45
Vera Cruz 22.15 Fatal Beauty
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Earth Investigated 11.00 Stonehenge Deco-
ded 12.00 Battlefront 13.00 Miami Airport 14.00
Breaking Up The Biggest 15.00 The Hunt for Hitler’s
Scientists 16.00/21.00 Air Crash Investigation
17.00 Long Way Down 18.00 World’s Worst Venom
19.00 Warplanes 20.00 Seconds from Disaster
ARD
11.15 ARD-Buffet 12.00 ARD-Mittagsmagazin
13.00/14.00/15.00 /16.00/19.00 Tagesschau
13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10
Seehund, Puma & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbo-
tene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Die Bräuteschule
1958 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen
vor 8 18.50/22.28 Das Wetter 18.55 Börse im Ers-
ten 19.15 Alle Sehnsucht dieser Erde 20.45 Tatort
22.15 Tagesthemen 22.30 Der Freund meiner Mutter
DR1
12.30 Stemmer fra opgangen 13.00 Det lille hus på
prærien 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 nyheder
og vejr 14.10/23.50 Boogie Mix 15.05 Boogie Nyt-
årsliste 15.55 F for Får 16.00 AMIGO 16.30 Shanes
verden 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med
Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 19.00 X Factor
20.00 TV Avisen 20.30 Charlie’s Angels: Uden
hæmninger 22.10 A Sound of Thunder
DR2
7.00 Folketinget i går 9.00 Folketinget i dag 16.00
Deadline 17:00 16.30 Hun så et mord 17.15 Histor-
ien om symaskinen 17.35 Berlinmuren/flugten til
friheden 18.30/22.20 DR2 Udland 19.00 Sherlock
Holmes 20.00 Flemmings Helte De Luxe 20.15
Bonjour & Go’daw 20.30 Tjenesten Nytår 21.00
Omid Djalili Show 21.30 Deadline 22.00 The Daily
Show 22.50 Borgerskabets diskrete charme
NRK1
12.00/16.00 NRK nyheter 12.05 Norge rundt 12.30
Stormsurfing ved Stad 12.40 V-cup hopp 13.55 EM
skøyter 16.10 nyheter på samisk 16.25 Ut i nærtu-
ren 16.40 Samisk barne-tv 16.55 Nyheter på
tegnspråk 17.00 Ugleskogen 17.10 Anansis trolldom
17.20 Charlie og Lola 17.30 Vera venneløs 17.40
Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge
rundt 18.55 Mesternes mester 19.55 Nytt på nytt
20.25 Grosvold 21.10/22.15 Detektimen: Hva
skjedde med Margaret Reid? 22.00 Kveldsnytt
23.00 Jay-Z: Reasonable Doubt 23.55 Riksarkivet
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir og Föstu-
dagsþátturinn Endurtekið
á klst. fresti.
stöð 2 sport 2
18.00 Premier League
World
18.30 Premier League Pre-
view
19.00 Goals of the Season
2005 (Goals of the season)
19.55 Reading – Watford
(Enska 1. deildin)
21.55 Arsenal – Man. Unit-
ed, 1997 (PL Classic
Matches)
22.25 Liverpool – Man
United, 1997 (PL Classic
Matches)
22.55 Premier League Pre-
view Farið yfir viðureignir
helgarinnar og viðtöl tekin
við leikmenn og þjálfara.
23.25 Reading – Watford
(Enska 1. deildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing Umsjón:
Ingvi Hrafn Jónsson.
Heimastjórn kemur sam-
an; Hallur Hallsson, Ár-
mann Kr. Ólafsson og Jón
Kristinn Snæhólm.
21.00 Sportið mitt Um-
sjón: Sigurður Ingi Vil-
hjálmsson og Sverrir Júl-
íusson.
21.30 Hugspretta Umsjón.
Andri Heiðar Kristinsson
og Stefanía Sigurðard.
22.00 Hrafnaþing Gestur
er Össur Skarphéðinsson.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
UNIFEM á Íslandi Laugavegi 42
Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi
Sími 552 6200 unifem@unifem.is www.unifem.is
Miðstöð Sameinuðu þjóðanna, Laugavegi 42
Laugardaginn 10. janúar kl. 13-14.
UNIFEM-UMRÆÐUR
Þróun í þágu kvenna í Afganistan
Fyrirlesarar eru:
Magnea Marínósdóttir og Jónína Helga Þórólfsdóttir
stjórnarkonur í UNIFEM á Íslandi.
Þær segja frá reynslu sinni og upplifun af störfum
í Afganistan.
Allir velkomnir og ókeypis inn.