Morgunblaðið - 09.01.2009, Side 55

Morgunblaðið - 09.01.2009, Side 55
Allir skráðir áskrifendur eru félagar í Moggaklúbbnum sem er virkur og lifandi fríðindaklúbbur sem skilar félögum sínum umtalsverðum ávinningi. Félagar njóta tilboða um góð kjör á ýmiss konar afþreyingu; bíómiðum, listviðburðum, bókum og hljómdiskum, auk þess sem dreginn er út glæsilegur ferðavinningur mánaðarlega. Vikuferð fyrir tvo til Tenerife á tímabilinu 3. febrúar til 28. apríl. Gisting og hálft fæði á Hotel Costa Adeje Gran, sem er stórglæsilegt 5 stjörnu lúxushótel og eitt af fáum hótelum sem komist hefur í hina frægu bók Leading Hotels of the World. Hótelið er eitt af glæsilegustu hótelum Evrópu og stendur svo sannarlega undir væntingum. Janúarvinningur: Vikuferð fyrir tvo til Tenerife að verðmæti 281.015 kr. Innifalið í verði ferðar: • Flug og flugvallaskattar til Tenerife og aftur til Keflavíkur • Gisting í tvíbýli og hálft fæði á Hotel Costa Adeje Gran • Akstur til og frá flugvelli erlendis Ekki innifalið: • Skoðunarferðir Með Moggaklúbbnum til Tenerife á lúxushóteli F í t o n / S Í A mbl.is/moggaklubburinn 1.vinningurregið 2. anúar – meira fyrir áskrifendur Fáðu þér áskrift á mbl.is/askrift eða í síma 569 1122

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.