Morgunblaðið - 09.01.2009, Side 56

Morgunblaðið - 09.01.2009, Side 56
FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 9. DAGUR ÁRSINS 2009 4" 5&( / &,  67889:; (<=:8;>?(@A>6 B9>96967889:; 6C>(B&B:D>9 >7:(B&B:D>9 (E>(B&B:D>9 (3;((>'&F:9>B; G9@9>(B<&G=> (6: =3:9 .=H98?=>?;-3;H(B;@<937?&I:C>?  J  J% J  J  J ?&&'&  &  J J J  J  J  J J% J% . B #2 (  J J J   J J %J  J  »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Minnisvarðinn við höfn- ina Staksteinar: Áhrif af „eiturpillum“ Forystugreinar: Ræður hreppa- pólitíkin? | Bullur í búningsklefum Pistill: Mál málanna Pantanir á nýjum bílum hafa aukist Þrautir bílsmiða rénuðu ekki um jól- in í Bandaríkjunum BÍLAR» Heitast 5° C | Kaldast 0° C Sunnan 8-13 m/s og skúrir eða slydduél en hægari og birtir til á Norðaustur- og Aust- urlandi. » 10 Hlynur Helgason opnar sýningu sína Transit. Nokkur verkanna eru undir áhrifum af þjóð- félagsástandinu. »37 LISTIR» Möguleikar í tóminu TÓNLIST» Hjaltalín lögð af stað í Evróputúr. » 53 Sálarskipið, sýning Halldórs Ásgeirs- sonar, er m.a. byggt á hrauni frá eld- fjöllum víðs vegar um heim. » 46 MENNING» Sýnir bráðið hraun FÓLK» Verðlaun fólksins afhent í Los Angeles. » 50 MENNING» Vigdís stofnar nýtt leik- félag í Iðnó. » 46 Menning VEÐUR» 1. Ráðherra segi af sér 2. Barnsfæðing vekur umtal 3. „Rauðir í framan af reiði“ 4. Læknarnir lagstir í pest  Íslenska krónan veiktist um 0,23% »MEST LESIÐ Á mbl.is „MÉR þykir mjög vænt um að svo margir skuli kíkja á bloggið mitt, og þá sérstaklega hversu margir skrifa athugasemdir við færslurnar,“ segir Ás- laug Ósk Hinriksdóttir sem óhætt er að kalla „bloggara Íslands“. Áslaug fékk 833.319 heimsóknir á síðasta ári, en hún bloggar fyrst og fremst um alvarleg veikindi dóttur sinnar. Á myndinni má sjá Áslaugu blogga ásamt börnunum sínum, þeim Theodór Inga, Þuríði Örnu og Oddnýju Erlu. | 48 Morgunblaðið/Golli 833.319 heimsóknir ÞAÐ verða ein- göngu Skagfirð- ingar í liði Tinda- stóls þegar það tekur á móti Snæfelli í úrvals- deild karla í körfuknattleik í kvöld. Slíkt hef- ur ekki gerst í heila tvo áratugi, eða síðan Tindastóll lék fyrst í efstu deild. Bandarískur leikmaður Tindastóls er frá vegna meiðsla og þá hefur liðið endurheimt nokkra Skagfirðinga sem hafa leikið ann- ars staðar. „Maður hefur beðið lengi eftir því að svona staða kæmi upp,“ sagði Kári Marísson, körfu- boltafrömuður á Sauðárkróki, við Morgunblaðið. | Íþróttir Alskagfirskt lið í fyrsta sinn Kári Marísson HJÓLREIÐAR hafa aukist jafnt og þétt undanfarin misseri og ekki síst eftir að hin margumrædda kreppa skall á landanum í haust, að sögn Al- berts Jakobssonar, formanns Hjól- reiðafélags Reykjavíkur. Hann segir flesta tiltölulega vel búna. „Þeir sem eru að hjóla núna yf- ir vetrarmánuðina vita að það dugar ekkert annað en góð lýsing, gott blikkljós, nagladekk og réttur fatn- aður,“ segir hann. Hvað varðar það sem má betur fara segir Albert ljós- um og endurskinsbúnaði á fatnaði og hjóli helst ábótavant. Albert segir miður hve margt fólk, auk borgaryfirvalda, líti á hjól sem leiktæki en ekki raunhæfan ferða- máta. „Margir ökumenn líta á þetta sem leiktæki sem er fyrir alvörufólki sem þarf að komast frá A til B. Það er blikkað og flautað,“ segir hann og bætir við að fyrir skömmu hafi hann verið að hjóla upp brekku og því ver- ið heldur hægfara en bílstjórinn fyr- ir aftan hann reyndist heldur óþol- inmóður. „Hann endaði með að taka fram úr mér svo hliðarspegillinn rakst í mig.“ Þá segir Albert ruðning hjólastíga ómarkvissan og það geri hjólreiða- mönnum afar erfitt fyrir en hrósar þó borginni fyrir það framtak að hafa göngu- og hjólreiðastíga á Ægi- síðunni aðskilda. ylfa@mbl.is Hjól ekki leiktæki Slæmt hve margir líta á hjól sem leiktæki en ekki raunhæfan ferðamáta, segir formaður Hjólreiðafélags Reykjavíkur Morgunblaðið/Rax Þjóðleikhúsinu Heiður Veldu létt ... og mundu eftir ostur.is ostinum H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 -2 3 8 8 Skoðanir fólksins ’Nú hefur ungur ráðherra, Guð-laugur Þór, látið vinna greiningu ogstefnu um breytta verkaskiptingu í ís-lenska heilbrigðiskerfinu. Til þess þarfhugrekki í ljósi afdrifa fyrri tilrauna. Vonast er til að spara megi 1,3 millj- arða, án þess að það bitni á hags- munum sjúklinga. » 28 MARGRÉT SIGRÚN BJÖRNSDÓTTIR ’Markaður á að ríkja þar sem hanngerir gagn. Ekki þar sem nú hefursannast að hann gerir ógagn. Brýnastaverkefni þjóðarinnar nú er að ná auð-lindunum til baka. Ef við missum þær úr hendi til auðmanna innan lands eða ut- an þá eigum við okkur ekki viðreisnar von. » 29 ALMAR GRÍMSSON ’Kreppan er sameiginlegt vandamálíslensku þjóðarinnar allrar og þaðer eðlileg krafa og sanngirnismál að all-ir taki þátt í tjóninu sem hrunið hefurleitt yfir okkur. Ég geri tillögu um að „neyðarlög um vísitölubindingu fjár- skuldbindinga“ verði sett strax og Al- þingi kemur saman. » 30 BENEDIKT SIGURÐSSON

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.