Morgunblaðið - 01.02.2009, Blaðsíða 55
sínu eigin lífi en deila sama rýminu.“
Hoffman og Gottsegen eiga fjögur börn sam-
an og þá gekk hann tveimur börnum fyrri eigin-
konu sinnar í föður stað. Þrátt fyrir þessi orð
telur hann mikilvægt að eiga í ástríku
sambandi.
„Ég þráði alltaf að finna réttu stúlk-
una,“ segir hann og kveðst enn bálskot-
inn í Gottsegen, sem framleiðir húð-
snyrtivörur sem eiga auknum vinsældum
að fagna. Hoffman segir hana senn verða
þekktari en hann.
LEIKARINN Dustin Hoffman heldur því fram að
hjónabandið sé „ónáttúrulegt“. Hoffman, sem er
orðinn 71 árs gamall, og kvæntist seinni
konu sinni Lísu Gottsegen fyrir 29 árum,
segist eiga í vandræðum með að skilja þá
hugmynd að lifa öllu sínu lífi með ann-
arri manneskju.
„Það er eitthvað ónáttúrulegt við
hjónaband,“ segir hann, að sögn
fréttaveitunnar BangShowbiz.
„Þessi tvö sem kynnast eru ekki sama
fólkið eftir nokkur ár. Galdurinn er að lifa
Segir hjónaband ónáttúrulegt
Stórkostlegt meistaraverk
frá leikstjóra Moulin Rouge!
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
- S.V., MBL
Bráðskemmtileg mynd þar sem
heimur galdra og ævintýra lifnar við
HEIMILDAMYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON
- DÓRI DNA, DV
- K.G., FBL - Ó.T.H., RÁS 2
- S.V., MBL
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI,
MEÐAN AÐRIR FYLGDU SKIPUNUM...
FYLGDI HANN SAMVISKU SINNI
MEÐ STÓRLEIKURUNUM KENNETH BRANAGH, BILL NIGHY,
TOM WILKINSON,TERENCE STAMP OG EDDIE IZZARD.
METNAÐARFULLT STÓRVIRKI FRÁ LEIKSTJÓRA
THE USUSAL SUSPECTS UM MORÐTILRÆÐI Á HITLER
MEÐ TOM CRUISE Í AÐALHLUTVERKI.
- S.V., MBL
- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:20
3
- S.V. Mbl.
- K.H.G., DV
Sýnd kl. 2 (500 kr.), 5:45, 8 og 10:20
Sýnd kl. 2 (700kr.) og 4:30
Sýnd kl. 4 FORSÝNING
Australia kl. 8 B.i. 12 ára
Sólskinsdrengurinn kl. 5:30 LEYFÐ
Skoppa og Skrýtla í bíó kl. 1 - 2:30 - 4 DIGITAL LEYFÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
BÚI OG ELLI ERU KOMNIR
AFTUR Í BRJÁLÆÐUM
ÆVINTÝRUM OG NÚ
ERU ÞAÐ HÚSDÝRIN GEGN
VILLTU DÝRUNUM!
Sýnd kl. 6, 8 og 10 POWERSÝNING
POWERSÝNING
KL. 10 Á STÆRSTA
TJALDI LANDSINS MEÐ
DIGITAL MYND OG HLJÓÐI
Valkyrie kl. 5:30 - 8 - 10:30 DIGITAL B.i. 12 ára
Valkyrie kl. 2 - 5:30 - 8 - 10:30 DIGITAL LÚXUS
Skógarstríð 2 kl. 1 - 2 - 4 - 6 550 kr. f. börn, 650 kr. f. fullorðna LEYFÐ
Underworld 3 kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára
Villtu vinna milljarð kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
TILBOÐ Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
TILBOÐ Í BÍÓ
Sýnd kl. 2 (500 kr.) og 3.30 með íslensku tali
FORSÝNING
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI,
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 2009
BARNASTJARNAN Dakota Fanning sem sló fyrst í
gegn sjö ára gömul í kvikmyndinni I Am Sam þar
sem hún lék á móti Sean Penn er nú orðin að stálp-
uðum unglingi eins og nýjasta kvikmynd stúlk-
unnar ber skírlega vitni um. Kvikmyndin sem
frumsýnd var í Hollywood um helgina kallast
Push og fjallar um hóp fólks með yfirnátt-
úrlega hæfileika sem er á flótta undan leyni-
þjónustu Bandaríkjanna sem vilja nýta hæfi-
leika þeirra í sína þágu. Meðleikarar Fanning
eru þau Djimon Hounsou, Djimon Hounsou
og Chris Evans. Öfugt við þá hefð að kvik-
myndir séu gerðar eftir myndasögum mun
DC Comics-fyrirtækið hefja framleiðslu á
myndasögum sem rekja forsögu Push.
Verður sú myndasaga skrifuð af þeim Marc
Bernardin and Adam Freeman sem
áður hafa komið að gerð The
Highwaymen en teiknari verður
Bruno Redondo.
Þá Dakota Fanning í War of
the Worlds árið 2005.
Ekki lengur lítil
Nú Dakota Fanning
var að sjálfsögðu
uppáklædd á frum-
sýningunni.