Morgunblaðið - 01.02.2009, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 01.02.2009, Blaðsíða 59
Ber Lítil klæði en óneitanlega er hálsfestin efnismikil. TÍSKUVIKUR standa nú yfir víða í helstu borgum heimsins. Berlín er þar engin und- antekning og gengu stúlkur þar um palla á föstudaginn og sýndu nýjustu strauma í fata- tískunni árið 2009. Ekki skal sagt hvort þeir hönnuðir sem sýndu í Berlín eru frjálsari í fasi en aðrir en nokkuð mikið var um geirvörtur á sýning- unum hvort sem þær eru að komast í tísku eður ei. Helst það reyndar í hendur við þunn og létt efni sem voru áberandi. Blazer jakkar sáust nokkuð, stutt pils, blússur, kögur og efni með metal-áferð. Fylgihlutir eru líka stórir, stórir, stórir. ingveldur@mbl.is Þunn Gegnsær blússukjóll, þykkar sokkabuxur – ekki brjóstahaldari. Töff Leður og svart ætlar að slá í gegn enn og aftur. Tískusýning JOOP!. Geirvörtur og glamúr Fólk 59 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 2009 13-15 ára 16-20 ára 21-25 ára www.naestakynslod.is Vilt þú... ...vera einbeittari í námi? ...geta staðið þig vel í vinnu? ...vera jákvæðari? ...eiga auðveldara með að eignast vini? ...vera sáttari við sjálfan þig DALE CARNEGIE FYRIR UNGT FÓLK Kíktu á naestakynslod.is og sjáðu hvað aðrir þátttakendur höfðu að segja um þjálfunina 13-15 ára 16-20 ára 21-25 ára ð Kynningarfundur verða haldinn: sunnudaginn 1. febrúar kl. 16:00 Ármúla 11, 3. hæð. Æskilegt að foreldrar mæti með þeim sem fara á námskeið fyrir 13-15 ára. Næstu námskeið hefjast: fimmtudaginn 5. febrúar 16-20 ára, föstudaginn 6. febrúar 13-15 ára. Ólafur Þór Jóelsson er einn af þjálfurum Næstu kynslóðar. KYNNINGARFUNDUR Í DAG SUNNUDAGINN 1. FEBRÚAR KL. 16 Gella Stutt hjá Marcel Ostertag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.