Morgunblaðið - 01.02.2009, Síða 59

Morgunblaðið - 01.02.2009, Síða 59
Ber Lítil klæði en óneitanlega er hálsfestin efnismikil. TÍSKUVIKUR standa nú yfir víða í helstu borgum heimsins. Berlín er þar engin und- antekning og gengu stúlkur þar um palla á föstudaginn og sýndu nýjustu strauma í fata- tískunni árið 2009. Ekki skal sagt hvort þeir hönnuðir sem sýndu í Berlín eru frjálsari í fasi en aðrir en nokkuð mikið var um geirvörtur á sýning- unum hvort sem þær eru að komast í tísku eður ei. Helst það reyndar í hendur við þunn og létt efni sem voru áberandi. Blazer jakkar sáust nokkuð, stutt pils, blússur, kögur og efni með metal-áferð. Fylgihlutir eru líka stórir, stórir, stórir. ingveldur@mbl.is Þunn Gegnsær blússukjóll, þykkar sokkabuxur – ekki brjóstahaldari. Töff Leður og svart ætlar að slá í gegn enn og aftur. Tískusýning JOOP!. Geirvörtur og glamúr Fólk 59 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 2009 13-15 ára 16-20 ára 21-25 ára www.naestakynslod.is Vilt þú... ...vera einbeittari í námi? ...geta staðið þig vel í vinnu? ...vera jákvæðari? ...eiga auðveldara með að eignast vini? ...vera sáttari við sjálfan þig DALE CARNEGIE FYRIR UNGT FÓLK Kíktu á naestakynslod.is og sjáðu hvað aðrir þátttakendur höfðu að segja um þjálfunina 13-15 ára 16-20 ára 21-25 ára ð Kynningarfundur verða haldinn: sunnudaginn 1. febrúar kl. 16:00 Ármúla 11, 3. hæð. Æskilegt að foreldrar mæti með þeim sem fara á námskeið fyrir 13-15 ára. Næstu námskeið hefjast: fimmtudaginn 5. febrúar 16-20 ára, föstudaginn 6. febrúar 13-15 ára. Ólafur Þór Jóelsson er einn af þjálfurum Næstu kynslóðar. KYNNINGARFUNDUR Í DAG SUNNUDAGINN 1. FEBRÚAR KL. 16 Gella Stutt hjá Marcel Ostertag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.