Morgunblaðið - 01.02.2009, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.02.2009, Blaðsíða 9
www.tskoli.is Tölvur og upplýsingatækni Tölvunámskeið í arnámi Námskeiðið er í samstarfi við NEMANDA- arnámsskóla. Tími: Námskeiðið stendur yfir í tíu vikur. Námskeiðsgjald: 43.500 kr. Stafræn ljósmyndun og myndvinnsla Farið verður yfir grunnatriði myndatöku, myndavéla, samspil ljósops, hraða, ISO og áhrif þess á myndir. Einnig í áhrif linsa á rýmið. Tími: 24., 25. og 26. feb. Námskeiðsgjald: 23.000 kr. Þrívíddarvinnsla Á námskeiðinu er farið í grunnatriði þrívíddar- vinnslu. Tími: 5. - 19. maí. Námskeiðsgjald: 23.000 kr. Umhverfi og útivist GPS staðsetningartæki og rötun Almennt námskeið fyrir byrjendur og þá sem vilja uppriun í notkun á staðsetningartækjum. Tími: 3. og 5. mars. Námskeiðsgjald: 12.500 kr. Hellulagnir 1 Námskeiðið er ætlað fyrir þá sem vilja læra undirstöðuatriði hellulagna. Tími: 11. - 13. mars. Námskeiðsgjald: 45.500 kr. Hellulagnir 2 – náttúruflísar - steinlagnir Námskeiðið er ætlað fyrir þá sem vinna við eða hafa áhuga á kreandi útfærslum í hellu- lögnum. Tími: 17. - 20. febrúar. Námskeiðsgjald: 45.500 kr. Grjóthleðslur 1 – náttúrugrjót Námskeiðið er ætlað fyrir þá sem vinna við eða hafa áhuga á grjóthleðslum úr náttúru- grjóti. Tími: 4. - 6. mars. Námskeiðsgjald: 42.000 kr. Hleðslur – grjót og torf Námskeiðið er opið öllum sem hafa áhuga á grjóthleðslum með fornri aðferð. Tími: Tveir laugardagar, 4. og 18. apríl. Námskeiðsgjald: 26.500 kr. Forsteyptar einingar 1 Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vinna við uppsetningu forsteyptra eininga. Tími: 11. - 13. febrúar. Námskeiðsgjald: 45.500 kr. Trjá- og runnaklippingar Námskeiðið er ætlað fyrir þá sem sinna um- hirðu á trjá- og runnagróðri. Tími: 24. - 26. febrúar. Námskeiðsgjald: 36.000 kr. Raftækni Smíði rafeindarása Námskeiðið er ætlað ungmennum á aldurs- bilinu 12 - 16 ára. Kennd eru helstu atriði við smíði einfaldra rafeindarása. Tími: 19. og 26. feb. ásamt 5. mars. Námskeiðsgjald: 9.900 kr. Skip- og vélstjórn Undirbúningsnámskeið fyrir skemmtibátapróf Kennd verða bókleg atriði, sem krafist er skv. námskrá til skemmtibátaprófs, í siglingafræði, siglingareglum og stöðugleika. Tími: 7. - 12. febrúar. Námskeiðsgjald: 28.500 kr. Smáskipanámskeið (12 m) Smáskipanám kemur í stað þess sem áður var nefnt 30rl réttindanám (pungapróf). Tími: Námskeiðið hefst 15. apríl. Námskeiðsgjald: 105.000 kr. Hásetafræðsla - aðstoðarmenn í brú Markmið með námskeiðinu er að nemendur öðlist fræðslu og þjálfun í að uppfylla sett lágmarksskilyrði til útgáfu skírteinis til varð- stöðu í brú á stoðsviði, sbr. staðli STCW-A, II/4. Tími: 5. og 6. mars. Námskeiðsgjald: 65.000 kr. Smáskipavélavörður 750kW Námskeiðið er fyrir smáskipavélaverði skv. reglugerð nr. 175/2008 og grunnur að 750kW atvinnuréttindum. Tími: 2. - 14. febrúar. Námskeiðsgjald: 96.000 kr. Endurnýjun skipstjórnarréttinda Ætlað skipstjórnarmönnum sem hafa ekki siglt í nokkurn tíma og vilja endurnýja skip- stjórnarréttindin. Tími: 1 - 3. apríl. Námskeiðsgjald: 72.000 kr. Endurnýjun vélstjórnarréttinda Ætlað vélstjórnarmönnum sem hafa ekki siglt í nokkurn tíma og vilja endurnýja vélstjórnar- réttindin. Tími: 4. - 6. maí. Námskeiðsgjald: 72.000 kr. ARPA ratsjárnámskeið Námskeiðið uppfyllir kröfur Alþjóðasiglinga- málastofnunarinnar í töflum A-II/1 og II/2 í STCW-bálknum um þekkingu, skilning og færni í notkun ratsjár og ARPA. Tími: 10., 12. og 13. febrúar. Námskeiðsgjald: 72.000 kr. ARPA endurnýjun Námskeiðið er haldið skv. staðli STCW- A-II/1 og II/2 og reglum um endurnýjun skírteinis. Tími: 12. og 13. febrúar. Námskeiðsgjald: 33.000 kr. GMDSS GOC/ROC Námskeiðið er tvískipt. Annars vegar GMDSS- GOC og hins vegar GMDSS-ROC sem er styttra námskeið og hentar þeim sem ætla að ná sér í 65 BT réttindi. Tími: 16. - 25. mars. Námskeiðsgjald GOC: 125.000 kr. Námskeiðsgjald ROC: 65.000 kr. IMDG - Meðferð á hættulegum farmi Á námskeiðinu er allað um meðferð og flutning á hættulegum varningi um borð í þurrlestarskipum. Kennsla fer fram skv. alþjóðasamþykkt STCW og námskeiðið upp- fyllir kröfur Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar. Tími: 4., 5. og 6. maí. Námskeiðsgjald: 55.000 kr. IMDG - endurnýjun Námskeiðið er kennt skv. alþjóðasamþykkt STCW og uppfyllir kröfur Alþjóðasiglingamála- stofnunarinnar. Tími: 7. maí. Námskeiðsgjald: 17.000 kr. SSO öryggisnámskeið - verndarfulltrúi skips Námskeiðið er í samstarfi við Siglingastofnun og kennt í samræmi við IMO Model Course 3.19 frá 2003. Námskeiðið er kennt skv. alþjóðasamþykkt STCW og uppfyllir kröfur Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar. Tími: 11. og 12. febrúar. CSO öryggisnámskeið – verndarfulltrúi fyrirtækis Námskeiðið er í samstarfi við Siglingastofnun og kennt í samræmi við IMO Model Course 3.20 frá 2003. Námskeiðið er kennt skv. alþjóðasamþykkt STCW og uppfyllir kröfur Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar. Tími: 13. febrúar. Lyakistan, styttri útgáfa f. fiskiskip Námskeiðið gefur ekki sömu réttindi og krafist er á stærri farskipum en er nauðsynleg viðbót fyrir yfirmenn smærri skipa og fiski- skipa. Tími: Einn dagur. Námskeiðsgjald: 17.000 kr. Meðferð og frágangur afla um borð í veiðiskipi Námskeiðið hentar vel fyrir alla starfsmenn um borð í skipum. Undirmenn geta sótt um styrk til Sjómenntar. Tími: 4 kst. Námskeiðsgjald: 7.500 kr. Málmur og tré Notkun trésmíðavéla Á námskeiðinu verða kennd rétt vinnubrögð við vélar og handverkfæri fyrir trésmíði. Tími: Laugardagar 21., 28. feb. og 7. mars. Námskeiðsgjald: 22.000 kr. Efni innifalið. Málmsuða Almennt námskeið fyrir þá sem ekki hafa lært málmsuðu en eru að fást við það og langar að læra meira. Tími: 10. - 12. mars. Námskeiðsgjald: 21.500 kr. Rekstur og stjórnun Fjárhagsbókhald Að námskeiðinu loknu eiga nemar að kunna grundvallarhugmyndir árhagsbókhalds. Tími: 16. feb. - 28. mars. Fjarnám. Námskeiðsgjald: 50.000 kr. Verðmat fyrirtækja Á námskeiðinu verður verða kynntar allar helstu verðmatsaðferðir fyrirtækja og rekstrareininga. Tími: 16. feb. - 28. mars. Fjarnám. Námskeiðsgjald: 50.000 kr. Vöruþróun og vinnsla I Farið verður í vinnslu sjávarafla, vinnsluferla og aðferðir sem tengjast matvæla- og fisk- iðnaði. Tími: 30. mars - 16. maí. Fjarnám. Námskeiðsgjald: 50.000 kr. Nýsköpun og stofnun fyrirtækja Námskeiðið miðar að þróun viðskipta- hugmyndar yfir í viðskiptatækifæri og gerð fullbúinnar viðskiptaáætlunar. Tími: 30. mars - 16. maí. Fjarnám. Námskeiðsgjald: 50.000 kr. Hönnun og handverk Gítarsmíði Á námskeiðinu verður gítar smíðaður frá grunni. Nemendur geta valið að smíða Tele- caster, Stratocaster og Jazz Bass. Tími: 3. feb. - 21. apríl. Námskeiðsgjald: 140.000 kr. Málmsteypunámskeið Þátttakendur fullvinna þrjá skartgripi. Tími: 26. febrúar - 2. apríl. Námskeiðsgjald: 36.000 kr. Íslenskt hönnunarferli Vinnustofa með handverkshefðina sem leiðarvísir að vistvænni hönnun. Tími: 18. mars. Námskeiðsgjald: 3.500 kr. Quilt-teppi - bútasaumur Skapandi bútasaumur þar sem þátttakendur hanna og sauma sitt teppi. Tími: 13., 20. og 27. mars og 16. apríl. Námskeiðsgjald: 23.000 kr. Útskurður Kennd eru grunnatriði við útskurð í tré, kynnt efni og áhöld. Tími: Lau. 7. feb. - 7. mars. Námskeiðsgjald: 29.000 kr. Silfursmíði fyrir byrjendur I Þátttakendur smíða einfalda skartgripi, hringa, hálsmen eyrnalokka og/eða nælur. Námskeiðsgjald - 40 kst.: 44.000 kr. Námskeiðsgjald - 30 kst.: 36.000 kr. Steinaslípun Námskeið í sögun, mótun og slípun náttúru- steina. Tími: 11. feb. - 18. mars. Námskeiðsgjald: 20.000 kr. Steinsmíði Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði í almennri steinsmíði og höggverki. Tími: Kennt er 23. feb., 2. og 3. mars og lau. 28. feb., 7. og 14. mars. Námskeiðsgjald: 47.000 kr. Að hanna og prjóna einfaldar flíkur Námskeiðið er ætlað byrjendum og þeim sem hafa undirstöðu í prjóni en vantar æfinguna. Tími: Þri. 3. - 31. mars. Námskeiðsgjald: 19.000 kr. Undirbúningsnám- skeið fyrir sveinspróf Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í vélvirkjun Á undirbúningsnámskeiðinu verður farið í verklega þætti sem prófað verður í. Tími: 2. - 4. mars. Námskeiðsgjald: 20.000 kr. ef teknir eru allir þrír hlutarnir. Tveir hlutar kosta 15.000 kr. og einn hluti kostar 10.000 kr. Hvað ætlar þú að gera í vetur? Nánari upplýsingar og skráning er á vefsíðu Tækniskólans www.tskoli.is, á ave@tskoli.is og í síma 514 9000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.