Morgunblaðið - 01.02.2009, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 01.02.2009, Blaðsíða 60
SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 32. DAGUR ÁRSINS 2009 Heitast 1°C | Kaldast -10°C  Vestlæg eða breyti- leg átt, 3-8 m/s. Skýjað með köflum og stöku él sunnanlands, bjart- viðri fyrir norðan. »10 SKOÐANIR» Staksteinar: Ótímabær sigurhátíð Forystugreinar: Innihaldsstjórnmál | Of lítið af vatni Pistill: Vinstri grænir finna auðmenn Reykjavíkurbréf: Hver verður stefna nýrrar stjórnar í varnarmálum? Ljósvaki: Réttur sjónvarpsáhorfenda Hví ekki að læra á meðan slæpst er Vel skipulagður vinnudagur Lögð drög að heimsyfirráðum Kná þótt hún sé smá ATVINNA» FÓLK» Hoffman segir hjóna- band ónáttúrulegt. »55 Hann var skotinn níu sinnum og er nú kominn í húrrandi Hollywoodstuð. Svo er ný plata loksins á leiðinni. »53 TÓNLIST» Beðið eftir 50 centum TÓNLIST» Ýtti Eno Chris Martin út í kuldann? »58 TÍSKA» Mikið af beru holdi á tískuviku í Berlín. »58 Renée Zellweger segist skotin í full- orðnu skáldi. Hann er talsvert eldri en hún og var forseti um tíma. »57 Hélt hann læsi upp FÓLK» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Ósætti um aðgerðirnar 2. Lést af völdum áverkanna 3. Fá ekki að skila lóðinni 4. Á frekar von á því að mál … Grensásvegi 5 • Reykjavík • Sími 588 8585 Opið alla daga 11.00–22.00 Alvöru grillaður kjúklingur Skoðanir fólksins ’ Breytinga er þörf. En þær breyt-ingar þurfa að skipta máli. Aðeinshefur verið rætt um að styrkja og herðaregluverk og eftirlitsstofnanir. Þaðfinnst mér líkt og að sleppa jókernum lausum og treysta á að Batman haldi honum í skefjum. » 35 GUNNLAUGUR JÓNSSON ’Kærum við okkur um að börninokkar og barnabörn verði kvödd tilhernaðar að geðþótta miðstjórnarinnarí Brussel? » 36 ÞORKELL Á. JÓNSSON ’Það er kominn tími til að huga aðhávaðalöggjöf fyrir skóla, tak-marka nemendafjölda á kennara og lög-vernda rödd þegar hún er notuð í at-vinnuskyni. » 36 VALDÍS INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR ’Verði reglugerð Einars K. Guð-finnssonar ekki felld niður í heildsinni er því nauðsynlegt að gera á henniþær lágmarksbreytingar sem aðlagainntak hennar að fyrrnefndum úrskurði Mannréttindanefndarinnar. » 37 ÞÓRÓLFUR MATTHÍASSON ’Ólíklegt er að ég sé sá eini sem tel-ur sig í þakkarskuld við Vilhjálm,fyrrverandi borgarstjóra, fyrir að aftur-kalla úthlutun borgarstjóra Samfylking-arinnar á lóð undir mosku í Elliðaár- dalnum. » 37 ALBERT JENSEN SÉ grannt skoðað og ímyndunaraflinu sleppt lausu má leika sér að því að sjá tröllkarla eða aðrar kynja- verur í þessum gufustrókum sem stíga frá virkjun- inni á Hellisheiði. Kosturinn við þessar verur er að þær gera engum mein og hverfa jafnskjótt og þær myndast. Morgunblaðið /RAX Kynjaverur leynast í gufunni og Agata minnst, 2.200 gr en 44,5 sm. Vestmannaeyingar eru stoltir af þessari við- bót við íbúatöluna og fylgjast vel með stóru fjöl- skyldunni. Hafa ýmsir lagt henni lið og nú síð- ast fengu þau heilt bretti af Pampersbleyjum, sem eru rúmlega hálfs árs birgðir, frá Íslensk- Eftir Ómar Garðarsson Vestmannaeyjar | Annað árið í röð eru fyrstu börn ársins í Vestmannaeyjum pólsk að upp- runa en núna var bætt um betur því þau eru þrjú. Og fjölskyldan að Faxastíg 21, sem var þriggja manna, var allt í einu orðin tvöfalt stærri eftir að drengurinn Adrian og stúlkurnar Ela og Agata litu þennan heim 2. janúar síðast- liðinn. Foreldrarnir, Urszula Voniewska Roguski og Piotr Roguski, sem fyrir áttu Alexöndru sjö ára, eru yfir sig hamingjusöm með þríburana sína en um leið gera þau sér grein fyrir að mikið verk er framundan. Á fjögurra tíma fresti heimta börnin sitt og þegar eitt grætur á nóttunni taka hin undir. En hjónin eru samhent og heimasæt- an, Alexandra, er dugleg að hjálpa til við að líta eftir systkinum sínum. Fjölskyldunni líður vel í Vestmannaeyjum. „Hér erum við búin að vera í þrjú ár og finnst gott að búa á þessari yndislegu eyju. Eyjamenn hafa tekið okkur vel og fjölskyldan er ekki á förum til Póllands,“ sagði heimilisfaðirinn, Piotr Roguski, í samtali við Morgunblaðið. Hálfs árs birgðir af bleyjum Þríburafæðingar eru ekki daglegur viðburður í Eyjum, slíkt gerðist síðast 1955 þegar Anna, Guðrún og Marý Kolbeinsdætur fæddust. Þær brögguðust vel og arftakar þeirra eru vel á sig komnir og voru það strax við fæðingu. Adrian var 2.700 gr og 54 sm, Ela var 2.500 gr og 44 sm Ameríska og Karli Kristmanns – umboðs- og heildverslun í Vestmannaeyjum. „Það var gam- an að geta lagt þeim lið og ánægjulegt að heim- sækja þau og sjá hvað þau eru jákvæð gagnvart þessu stóra verkefni,“ sagði Kristmann Karls- son, framkvæmdastjóri. Gott að búa á þessari yndislegu eyju Þríburaforeldrarnir eru ekki á förum til Póllands Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Mikið verkefni Fjölskyldan í Eyjum tvöfaldaðist í ársbyrjun. Hjónin Urszula Voniewska og Piotr og heimasætan Alexandra með börnin þrjú, drenginn Adrian og stúlkurnar Ela og Agötu. ’IE auglýsir „Iceland Express, meðánægju“. Því miður urðum viðengrar ánægju aðnjótandi í þessumferðum, því þjónustu félagsins var veru-lega ábótavant. » 38 NANNA GUNNARSDÓTTIR OG VIGFÚS INGVARSSON ’Hafa ráðamenn þjóðarinnar kynntsér starfsemi spítalans? Eru þessirtímar óvissu og erfiðleika í raun og verurétti tíminn til að taka ákvörðun semhefur svona afdrifarík áhrif á líf svo margra? Ég vil bara biðja um að málin séu skoðuð betur því það hlýtur að vera einhver önnur leið til að spara. » 38 ÞURÍÐUR VALGEIRSDÓTTIR RÚSTAÐ er vel unnin og mögnuð sýning þar sem áhorfandinn er skilinn eftir í rúst,“ skrifar Ingibjörg Þór- isdóttir leiklist- argagnrýnandi um frumsýningu leikritsins Rúst- að í Borgarleik- húsinu á föstudagskvöldið. Verk höfundarins, Söru Kane, eru talin með áleitnari leikritum síðustu ára. Gagnrýnandinn segir leikarana standa sig með prýði í þessu erfiða verki sem „hlýtur að reyna á þá sem listamenn og mann- eskjur“. Segir Ingibjörg að Ingvar E. Sigurðsson sýni „enn og aftur að hann er einn af okkar allra mögn- uðustu leikurum“. | 56 „Vel unnin og mögnuð sýning“ Sýningin Rústað eftir Söru Kane fær lof Ingvar E. Sigurðs- son í Rústað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.