Morgunblaðið - 01.02.2009, Side 9
www.tskoli.is
Tölvur
og upplýsingatækni
Tölvunámskeið í arnámi
Námskeiðið er í samstarfi við NEMANDA-
arnámsskóla.
Tími: Námskeiðið stendur yfir í tíu vikur.
Námskeiðsgjald: 43.500 kr.
Stafræn ljósmyndun
og myndvinnsla
Farið verður yfir grunnatriði myndatöku,
myndavéla, samspil ljósops, hraða, ISO og
áhrif þess á myndir. Einnig í áhrif linsa á rýmið.
Tími: 24., 25. og 26. feb.
Námskeiðsgjald: 23.000 kr.
Þrívíddarvinnsla
Á námskeiðinu er farið í grunnatriði þrívíddar-
vinnslu.
Tími: 5. - 19. maí.
Námskeiðsgjald: 23.000 kr.
Umhverfi og útivist
GPS staðsetningartæki
og rötun
Almennt námskeið fyrir byrjendur og þá sem
vilja uppriun í notkun á staðsetningartækjum.
Tími: 3. og 5. mars.
Námskeiðsgjald: 12.500 kr.
Hellulagnir 1
Námskeiðið er ætlað fyrir þá sem vilja læra
undirstöðuatriði hellulagna.
Tími: 11. - 13. mars.
Námskeiðsgjald: 45.500 kr.
Hellulagnir 2
– náttúruflísar - steinlagnir
Námskeiðið er ætlað fyrir þá sem vinna við
eða hafa áhuga á kreandi útfærslum í hellu-
lögnum.
Tími: 17. - 20. febrúar.
Námskeiðsgjald: 45.500 kr.
Grjóthleðslur 1 – náttúrugrjót
Námskeiðið er ætlað fyrir þá sem vinna við
eða hafa áhuga á grjóthleðslum úr náttúru-
grjóti.
Tími: 4. - 6. mars.
Námskeiðsgjald: 42.000 kr.
Hleðslur – grjót og torf
Námskeiðið er opið öllum sem hafa áhuga á
grjóthleðslum með fornri aðferð.
Tími: Tveir laugardagar, 4. og 18. apríl.
Námskeiðsgjald: 26.500 kr.
Forsteyptar einingar 1
Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vinna
við uppsetningu forsteyptra eininga.
Tími: 11. - 13. febrúar.
Námskeiðsgjald: 45.500 kr.
Trjá- og runnaklippingar
Námskeiðið er ætlað fyrir þá sem sinna um-
hirðu á trjá- og runnagróðri.
Tími: 24. - 26. febrúar.
Námskeiðsgjald: 36.000 kr.
Raftækni
Smíði rafeindarása
Námskeiðið er ætlað ungmennum á aldurs-
bilinu 12 - 16 ára. Kennd eru helstu atriði við
smíði einfaldra rafeindarása.
Tími: 19. og 26. feb. ásamt 5. mars.
Námskeiðsgjald: 9.900 kr.
Skip- og vélstjórn
Undirbúningsnámskeið fyrir
skemmtibátapróf
Kennd verða bókleg atriði, sem krafist er skv.
námskrá til skemmtibátaprófs, í siglingafræði,
siglingareglum og stöðugleika.
Tími: 7. - 12. febrúar.
Námskeiðsgjald: 28.500 kr.
Smáskipanámskeið (12 m)
Smáskipanám kemur í stað þess sem áður
var nefnt 30rl réttindanám (pungapróf).
Tími: Námskeiðið hefst 15. apríl.
Námskeiðsgjald: 105.000 kr.
Hásetafræðsla
- aðstoðarmenn í brú
Markmið með námskeiðinu er að nemendur
öðlist fræðslu og þjálfun í að uppfylla sett
lágmarksskilyrði til útgáfu skírteinis til varð-
stöðu í brú á stoðsviði, sbr. staðli STCW-A,
II/4.
Tími: 5. og 6. mars.
Námskeiðsgjald: 65.000 kr.
Smáskipavélavörður 750kW
Námskeiðið er fyrir smáskipavélaverði skv.
reglugerð nr. 175/2008 og grunnur að
750kW atvinnuréttindum.
Tími: 2. - 14. febrúar.
Námskeiðsgjald: 96.000 kr.
Endurnýjun skipstjórnarréttinda
Ætlað skipstjórnarmönnum sem hafa ekki
siglt í nokkurn tíma og vilja endurnýja skip-
stjórnarréttindin.
Tími: 1 - 3. apríl.
Námskeiðsgjald: 72.000 kr.
Endurnýjun vélstjórnarréttinda
Ætlað vélstjórnarmönnum sem hafa ekki siglt
í nokkurn tíma og vilja endurnýja vélstjórnar-
réttindin.
Tími: 4. - 6. maí.
Námskeiðsgjald: 72.000 kr.
ARPA ratsjárnámskeið
Námskeiðið uppfyllir kröfur Alþjóðasiglinga-
málastofnunarinnar í töflum A-II/1 og II/2 í
STCW-bálknum um þekkingu, skilning og færni
í notkun ratsjár og ARPA.
Tími: 10., 12. og 13. febrúar.
Námskeiðsgjald: 72.000 kr.
ARPA endurnýjun
Námskeiðið er haldið skv. staðli STCW- A-II/1
og II/2 og reglum um endurnýjun skírteinis.
Tími: 12. og 13. febrúar.
Námskeiðsgjald: 33.000 kr.
GMDSS GOC/ROC
Námskeiðið er tvískipt. Annars vegar GMDSS-
GOC og hins vegar GMDSS-ROC sem er
styttra námskeið og hentar þeim sem ætla að
ná sér í 65 BT réttindi.
Tími: 16. - 25. mars.
Námskeiðsgjald GOC: 125.000 kr.
Námskeiðsgjald ROC: 65.000 kr.
IMDG - Meðferð á
hættulegum farmi
Á námskeiðinu er allað um meðferð og
flutning á hættulegum varningi um borð í
þurrlestarskipum. Kennsla fer fram skv.
alþjóðasamþykkt STCW og námskeiðið upp-
fyllir kröfur Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar.
Tími: 4., 5. og 6. maí.
Námskeiðsgjald: 55.000 kr.
IMDG - endurnýjun
Námskeiðið er kennt skv. alþjóðasamþykkt
STCW og uppfyllir kröfur Alþjóðasiglingamála-
stofnunarinnar.
Tími: 7. maí.
Námskeiðsgjald: 17.000 kr.
SSO öryggisnámskeið -
verndarfulltrúi skips
Námskeiðið er í samstarfi við Siglingastofnun
og kennt í samræmi við IMO Model Course
3.19 frá 2003. Námskeiðið er kennt skv.
alþjóðasamþykkt STCW og uppfyllir kröfur
Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar.
Tími: 11. og 12. febrúar.
CSO öryggisnámskeið –
verndarfulltrúi fyrirtækis
Námskeiðið er í samstarfi við Siglingastofnun
og kennt í samræmi við IMO Model Course
3.20 frá 2003. Námskeiðið er kennt skv.
alþjóðasamþykkt STCW og uppfyllir kröfur
Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar.
Tími: 13. febrúar.
Lyakistan,
styttri útgáfa f. fiskiskip
Námskeiðið gefur ekki sömu réttindi og
krafist er á stærri farskipum en er nauðsynleg
viðbót fyrir yfirmenn smærri skipa og fiski-
skipa.
Tími: Einn dagur.
Námskeiðsgjald: 17.000 kr.
Meðferð og frágangur afla um
borð í veiðiskipi
Námskeiðið hentar vel fyrir alla starfsmenn
um borð í skipum. Undirmenn geta sótt um
styrk til Sjómenntar.
Tími: 4 kst.
Námskeiðsgjald: 7.500 kr.
Málmur og tré
Notkun trésmíðavéla
Á námskeiðinu verða kennd rétt vinnubrögð
við vélar og handverkfæri fyrir trésmíði.
Tími: Laugardagar 21., 28. feb. og 7. mars.
Námskeiðsgjald: 22.000 kr. Efni innifalið.
Málmsuða
Almennt námskeið fyrir þá sem ekki hafa lært
málmsuðu en eru að fást við það og langar
að læra meira.
Tími: 10. - 12. mars.
Námskeiðsgjald: 21.500 kr.
Rekstur og stjórnun
Fjárhagsbókhald
Að námskeiðinu loknu eiga nemar að kunna
grundvallarhugmyndir árhagsbókhalds.
Tími: 16. feb. - 28. mars. Fjarnám.
Námskeiðsgjald: 50.000 kr.
Verðmat fyrirtækja
Á námskeiðinu verður verða kynntar allar
helstu verðmatsaðferðir fyrirtækja og
rekstrareininga.
Tími: 16. feb. - 28. mars. Fjarnám.
Námskeiðsgjald: 50.000 kr.
Vöruþróun og vinnsla I
Farið verður í vinnslu sjávarafla, vinnsluferla
og aðferðir sem tengjast matvæla- og fisk-
iðnaði.
Tími: 30. mars - 16. maí. Fjarnám.
Námskeiðsgjald: 50.000 kr.
Nýsköpun og stofnun
fyrirtækja
Námskeiðið miðar að þróun viðskipta-
hugmyndar yfir í viðskiptatækifæri og gerð
fullbúinnar viðskiptaáætlunar.
Tími: 30. mars - 16. maí. Fjarnám.
Námskeiðsgjald: 50.000 kr.
Hönnun og handverk
Gítarsmíði
Á námskeiðinu verður gítar smíðaður frá
grunni. Nemendur geta valið að smíða Tele-
caster, Stratocaster og Jazz Bass.
Tími: 3. feb. - 21. apríl.
Námskeiðsgjald: 140.000 kr.
Málmsteypunámskeið
Þátttakendur fullvinna þrjá skartgripi.
Tími: 26. febrúar - 2. apríl.
Námskeiðsgjald: 36.000 kr.
Íslenskt hönnunarferli
Vinnustofa með handverkshefðina sem
leiðarvísir að vistvænni hönnun.
Tími: 18. mars.
Námskeiðsgjald: 3.500 kr.
Quilt-teppi - bútasaumur
Skapandi bútasaumur þar sem þátttakendur
hanna og sauma sitt teppi.
Tími: 13., 20. og 27. mars og 16. apríl.
Námskeiðsgjald: 23.000 kr.
Útskurður
Kennd eru grunnatriði við útskurð í tré, kynnt
efni og áhöld.
Tími: Lau. 7. feb. - 7. mars.
Námskeiðsgjald: 29.000 kr.
Silfursmíði fyrir byrjendur I
Þátttakendur smíða einfalda skartgripi,
hringa, hálsmen eyrnalokka og/eða nælur.
Námskeiðsgjald - 40 kst.: 44.000 kr.
Námskeiðsgjald - 30 kst.: 36.000 kr.
Steinaslípun
Námskeið í sögun, mótun og slípun náttúru-
steina.
Tími: 11. feb. - 18. mars.
Námskeiðsgjald: 20.000 kr.
Steinsmíði
Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði í
almennri steinsmíði og höggverki.
Tími: Kennt er 23. feb., 2. og 3. mars og lau.
28. feb., 7. og 14. mars.
Námskeiðsgjald: 47.000 kr.
Að hanna og prjóna
einfaldar flíkur
Námskeiðið er ætlað byrjendum og þeim sem
hafa undirstöðu í prjóni en vantar æfinguna.
Tími: Þri. 3. - 31. mars.
Námskeiðsgjald: 19.000 kr.
Undirbúningsnám-
skeið fyrir sveinspróf
Undirbúningsnámskeið fyrir
sveinspróf í vélvirkjun
Á undirbúningsnámskeiðinu verður farið í
verklega þætti sem prófað verður í.
Tími: 2. - 4. mars.
Námskeiðsgjald: 20.000 kr. ef teknir eru allir
þrír hlutarnir. Tveir hlutar kosta 15.000 kr. og
einn hluti kostar 10.000 kr.
Hvað ætlar þú
að gera í vetur?
Nánari upplýsingar og skráning er á vefsíðu Tækniskólans
www.tskoli.is, á ave@tskoli.is og í síma 514 9000.