Morgunblaðið - 17.04.2009, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.04.2009, Blaðsíða 5
Greiðslujöfnun erlendra íbúðalána L A U S N I R F Y R I R H E I M I L I Ð Tilgangur greiðslujöfnunar er að létta greiðslubyrði viðskiptavina oggera þeim kleift að standa við skuldbindingar sínar. • Með greiðslujöfnun er greiðslubyrði lánanna látin fylgja þróun teknaog atvinnustigs í stað gengis gjaldmiðla. Lántaki greiðir af láninumiðað við greiðslubyrðina eins og hún var 1. maí 2008, að viðbættrigreiðslujöfnunarvísitölu. • Mismunur þess sem lántaki greiðir samkvæmt greiðslujöfnun ogþess sem hann hefði átt að greiða samkvæmt skilmálumlánsins færist inn á sérstakan jöfnunarreikning. Ef skuld er ájöfnunarreikningnum við lok lánstíma bætist hún við höfuðstólinnog lengir lánstímann. • Viðskiptavinir geta sagt sig frá greiðslujöfnun hvenær sem er álánstímanum, að því gefnu að lánið sé í skilum. Landsbankinn býður upp á fjölmargar lausnir fyrir viðskiptavinisem eru í greiðsluerfiðleikum eða vilja endurskipuleggja fjármálin.Kynntu þér málið á landsbankinn.is eða komdu við í næsta útibúi ogfáðu aðstoð við að meta hvaða lausnir henta þér best. N B I h f. (L a n d s b a n k in n ), k t. 4 7 10 0 8 -2 0 8 0 . E N N E M M / S ÍA / N M 3 76 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.