Morgunblaðið - 17.04.2009, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.04.2009, Blaðsíða 15
Morgunblaðið og mbl.is hefur á að skipa harðsnúnu liði blaðamanna og ljósmyndara sem hafa sópað til sín verðlaunum að undanförnu. Blaðamannafélag Íslands verðlaunar árlega fyrir bestu blaðamennsku ársins og Blaðaljósmyndarafélag Íslands verðlaunar fyrir bestu ljósmyndir ársins. Starfsfólk Morgunblaðsins hefur þannig fengið meirihluta af þeim fagverðlaunum sem veitt eru á Íslandi fyrir síðasta ár. Morgunblaðið og mbl.is eru stolt af sínu fólki og óska hjartanlega til hamingju með verðlaunin. – meira fyrir áskrifendur Fáðu þér áskrift á mbl.is/askrift eða í síma 569 1122 Starfsfólk Morgunblaðsins sópar að sér verðlaunumFít o n / S ÍA Verðlaunafréttir 2008 Kristinn Ingvarssson Verðlaun fyrir mynd ársins Verðlaun fyrir myndaröð ársins Júlíus Sigurjónsson Verðlaun fyrir portrett ársins Virkjanakostir á Íslandi Önundur Páll Ragnarsson Besta umfjöllun ársins 2008 fyrir umfjöllun um virkjunarkosti á Íslandi Þóra Kristín Ásgeirsdóttir Blaðamannaverðlaun Blaðamannafélags Íslands fyrir vandaðar fréttir á mbl.is Guðmundur Rúnar Guðmundsson Verðlaun fyrir þjóðlegustu mynd ársins Verðlaun fyrir íþróttamynd ársins Verðlaun fyrir skoplegustu mynd ársins Verðlaun fyrir mynd í flokknum daglegt líf Golli Halldór Baldursson Aðalverðlaun FÍT, Félags ís- lenskra teiknara og myndskreyti- verðlaun FÍT fyrir Krepp- una, hárbeittar ádeilur á heims- mælikvarða. Virkjanakostir á Íslandi Ragnar Axelsson Besta umfjöllun ársins 2008 fyrir umfjöllun um virkjunarkosti á Íslandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.