Morgunblaðið - 17.04.2009, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.04.2009, Blaðsíða 37
Velvakandi 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 2009 Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, kaffi og dagblaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30, bingó kl. 13.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16. Opin smíðastofa kl. 9-16.30. Árleg handa- vinnusýning hefst kl. 14-17. Fallegir munir í trésmíði og handavinnu. Mynd- listarsýning. Veitingar. Sönghópur Elsu syngur 18.4 og harmonikkuleikur Þor- leifs og Elsu milli kl. 16-17. Bólstaðarhlíð 43 | Kertaskreyting, handavinna, kaffi/dagblöð, hárgreiðsla, böðun, fótaaðgerð. Dalbraut 18-20 | Harmonikka og söng- ur kl. 13.30. Félag eldri borgara, Reykjavík | Bók- menntahópur hittist kl. 13, í Stangarhyl 4. Stefán Ólafsson, formaður stjórnar TR og formaður nefndar um endur- skoðun laga um almannatryggingar, kynnir niðurstöður nefndarinnar á opn- um fundi hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík að Stangarhyl 4 í dag kl. 15. Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl. 9.20, málm- og silfursmíði kl. 9.30, jóga kl. 10.50 og félagsvist kl. 20.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, leikfimi kl. 10.30, Gleðigjafarnir kl. 14. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 9.20, gler og leir kl. 10, námskeið í bútasaumi og ullarvinnu kl. 13, félagsvist FEBG kl. 13.30, rúta frá Hleinum kl. 13 og Garðabergi kl. 13.15. Félagsstarf Gerðubergi | Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, m.a. bókband. Kl. 10 prjónakaffi/bragakaffi. Kl. 10.30 staf- ganga, umsj. Sigurður Guðmunds. íþróttakennari. Frá hádegi spilasalur op- inn. Kl. 13 fjölbreytt leikfimi í ÍR- heimilinu v/Skógarsel. Kl. 14.30 kóræf- ing. Miðvikud. 22. apríl kl. 14 er dagskrá í Breiðholtskirkju. Furugerði 1, félagsstarf | Kl. 9 tré- smíðar og útskurður, kl. 12 hádeg- ismatur. Kl. 14 guðsþjónusta, prestur sr. Ólafur Jóhannsson, Furugerðiskórinn leiðir söng undir stjórn Ingunnar Guð- mundsdóttur. Messukaffi. Hraunbær 105 | Baðþjónusta og handavinna kl. 9, bingó kl. 14., bókabíll- inn kl. 14.45. Hraunsel | Opnað kl. 9, bókmennta- klúbbur kl. 10-12, leikfimi Bjarkarhúsi kl. 11.30, tréskurður Hjallabraut og g- Lækjarsk. kl. 13, brids kl. 13, Skrifstofa stjórnar kl. 10-12. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa, kl. 9 postulínsmálning. Lífsorkuleikfimi kl. 9 og 10. Námskeið í myndlist kl. 12.15. Böðun fyrir hádegi, hársnyrting. Hæðargarður 31 | Morgunkaffi kl. 9. Listasmiðja kl. 9-16. Gönguhlaup kl. 9.10. Hláturjóga kl. 13.30. Frú Mínerva mætir aftur næsta haust. World Class í dag. Fulltrúar frá Samfylkingu koma í heimsókn kl. 12.30. Qigong á morgun, föstudag, kl. 9. Helga Jónsdóttir leik- kona leiðbeinir. S. 411 2790. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða- klúbbur með Önnu Hermannsdóttur kl. 10, leikfimi með Janick Moisan kl. 11, opið hús, vist og brids kl. 13. Hár- greiðslustofa, s. 862 7097, fótaað- gerðastofa, s. 552 7522. Norðurbrún 1 | Morgunleikfimi kl. 9.45. Myndlistarnámskeið kl. 9-12, útskurður með Halldóri leiðb. kl. 9-12 og smíða- verkstæði opið, leikfimi með Janick kl. 13. Samvera kl. 14 með Margréti djákna. Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9-12, spænka kl. 11, sungið v/flygilinn kl. 13.30, dansað í aðalsal kl. 14.30. Hár- greiðsla og fótaaðgerðir. Vitatorg, félagsmiðstöð | Leirmótun kl. 9, handavinnustofan opin, hár- greiðslu og fótaaðgerðastofur opnar, morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10 og bingó kl. 13.30. Uppl. í síma 411 9450. Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand STRÁKARNIR Í BRÆÐRAFÉLAGINU VORU MEIRI GRALLARARNIR ÞETTA VAR SAMT ALLT BARA SAKLAUST GRÍN HÉRNA ER ÉG SOFANDI MEÐ KJÚKLING LÍMDAN VIÐ HÖFUÐIÐ Á MÉR ÉG ÆTLA AÐ SKRIFA ÞETTA NIÐUR ÉG HATA MIG ÞAÐ VAR SÓUN Á PENINGUM AÐ KAUPA ÞESSAR SÁLFRÆÐI- BÆKUR FYRIR BÖRN MÉR VAR SAGT AÐ EFTIR AÐ MAÐUR GIFTIR SIG SÉ AUÐVELT FYRIR KONUR AÐ VERA ÚTIVINNANDI OG SINNA HEIMILINU HVAÐA VITLEYSINGUR SAGÐI ÞÉR ÞAÐ? KÆRASTINN MINN ROSALEGA ER MIKIÐ AF SNIÐUGU DÓTI Í VESKINU HENNAR MÖMMU ÞÚ MÁTT EIGA ÞAÐ... ÉG ÆTLA BARA AÐ TAKA PENINGINN KIDDU FANNST FRÁBÆRT AÐ HUGSA UM ROTTUNA HENNAR ALDÍSAR ÉG VEIT HÚN SPURÐI HVORT HÚN MÆTTI FÁ ROTTU, EN ÉG SAGÐI AÐ ÞAÐ KÆMI EKKI TIL GREINA. HÚN VARÐ SVO LEIÐ AÐ MÉR FANNST ÉG ÞURFA AÐ GERA EITTHVAÐ SVO ÞÚ KEYPTIR NAGGRÍS? HANN HEITIR „TÍSTIR“ ÞAÐ VAR GAMAN Í L.A., EN ÞAÐ ER ALLTAF GOTT AÐ KOMA HEIM ÉG GÓMAÐI ÞRJÁ GLÆPAMENN Á EINU OG SAMA KVÖLDINU! HVAÐ MEÐ ÞESSA? RÉTT Í ÞESSU VAR ANNAR BÍLL FRÁ „DAILY BUGLE“ SPRENGDUR Í LOFT UPP... VORIÐ bankar nú upp á, svo mikið er víst. Að minnsta kosti ef miðað er við fögru sumarblómin sem spretta upp við íþróttahúsið á Seltjarnarnesi. Morgunblaðið/Ómar Sumarblóm á Seltjarnarnesi Þakklæti til þeirra sem fundu Brand ÉG vil koma á framfæri þakklæti til þess heiðurs- fólks sem fann köttinn minn, Brand, dáinn niðri í Tjarnargötu og fór með hann upp á dýraspítala til þess að finna út hver væri eigandinn. Ég vil benda fólki á að gera slíkt hið sama ef það finnur dauð dýr á víðavangi. Það er mikils metið af eigendum. Sigurður H Jóhannsson. Verjum lýðræðið ÞANN 15. apríl sl. fór ég á fund sem Öryrkjabandalag Íslands stóð fyrir og var sá fundur sá sjötti og síðasti í fundarröð sem þeir hafa staðið fyrir en þeir báru yfirskriftina „Verjum velferðina.“ Þar sátu á palli formenn flokkanna en eitt fannst mér gagnrýnisvert og það var að ekki voru leyfðar fyr- irspurnir úr sal til formanna. Hins vegar var hægt að skrifa spurningar og fundarstjóri fór yfir nokkrar þeirra, en afganginn átti að setja inn á tölvu og yrði þeim svarað síðar. Ég vil benda á að það eiga ekki allir tölv- ur. Hvað ætlar Öryrkjabandalag Ís- lands að gera til að allir fá svör við sínum spurningum fyrir kosningar? Það er margt sem hvílir þungt á fólki í því efnahags- ástandi sem nú ríkir. Það þarf að opna betur fyrir tengsl milli stjórn- málamanna og almenn- ings. Hvað um fund þar sem fólkið sæti á pöll- unum og fengi að halda ræður og frambjóð- endur sætu frammi í sal og spyrðu fólkið hvað það væri sem það óskaði eftir? Þetta er bara hug- mynd því að fólk kvartar mjög yfir því að komast ekki í samband við stjórnmálamennina fyr- ir kosningarnar og við verðum alltaf að verja lýðræðið. Sigrún Reynisdóttir. Dagbók glataðist HREFNA, 9 ára, týndi dagbók sinni annan í páskum við Bláa Lónið eða á leið um 101 Rvk. (Laugavegi). Bók- in er eins og sú á myndinni og ber titilinn Hrefna. Fundarlaun 15.000 kr. Finnandi er vinsamlegast beðinn um að hafa sam- band í síma 694 3513 eða 691 6713.     Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.