Morgunblaðið - 17.04.2009, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.04.2009, Blaðsíða 43
verið tapað frá fyrsta degi. Að- spurður hvað hafi breyst frá því að kókaín-kúrekarnir riðu um stræti Miami segir Corben að fíkniefna- neysla og dreifing lúti lögmálum svokallaðra blöðru-áhrifa. „Ef þú kreistir blöðru á einum enda þenst hún út á hinum og það sama á við um fíkniefnin. Þegar fíkniefnalögreglan með hjálp alríkislögreglunnar ein- beitir sér að einni borg eða einu fylki, segjum Miami á níunda ára- tugnum og nú að landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna, verður til tómarúm annars staðar þar sem fíkniefnamarkaðurinn blómstrar. Fíkniefna-iðnaðurinn verður aldrei upprættur af þeirri einföldu ástæðu að það verður alltaf eftirspurn eftir þeim og þ.a.l. framboð. Ég hef aldrei neytt fíkniefna, ekki einu sinni kannabis-efna líkt og allir vinir mín- ir en ég er farinn að hallast að því að kannski sé eitthvað verulega mikið að aðferðarfræði stríðsins. Banda- rísk fangelsi eru yfirfull af fíkniefna- neytendum og oft er ástandið svo al- varlegt að saksóknarar neyðast til að sleppa ofbeldismönnum sem ættu með réttu að sitja inni.“ Kvikmyndin Cocain Cowboys II er sýnd á Bíódögum Græna ljóssins MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 2009 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is 17 Again kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ 17 Again kl. 5:40 - 8 - 10:20 LÚXUS I love you man kl. 5:40 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára Draumalandið kl. 5:50 - 8 LEYFÐ Franklin kl. 3:50 LEYFÐ Fast and Furious kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Monster vs Aliens 3D ísl. tal kl. 3:40 3D - DIGITAL LEYFÐ Monster vs Aliens ísl. tal kl. 3:40 LEYFÐ Mall cop kl. 3:40 - 10:10 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI Einhver áhrifamesta og mikilvægasta mynd síðustu ára! Byggð á bók eftir Andra Snæ Magnason ....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? “ÞESSI MYND HÉLT MÉR ANNAÐ HVORT GLOTTANDI EÐA SKELLI- HLÆJANDI ÚT ALLA LENGDINA. MÆLI VEL MEÐ HENNI.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL “DRAUMALANDIÐ ER STÓRMYND Á HEIMSMÆLIKVARÐA OG FRJÓ INNSPÝTING Í ELDFIMA SAMFÉLAGSUMRÆÐUNA.” - H.S., MBL „ÁHRIFAMIKIL OG BRÝN ÁMINNING UM AÐ AFSTÖÐU-EÐA GAGNRÝNISLEYSI ER MUNAÐUR SEM VIÐ GETUM EKKI LEYFT OKKUR - ALLRA SÍST NÚNA.” - B.S., FBL “MEÐ DRAUMALANDIÐ AÐ VEÐI!” - E.E., DV Vinsælasta gamanmynd ársins í USA 2 vikur á toppnum! ÖRYGGI TEKUR SÉR ALDREI FRÍ SÝND Í SMÁRABÍÓI Sýnd með íslensku tali HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT BARA UNGUR EINU SINNI? Sýnd kl. 6, 8 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:15 ....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL “ÞESSI MYND HÉLT MÉR ANNAÐ HVORT GLOTTANDI EÐA SKELLI- HLÆJANDI ÚT ALLA LENGDINA. MÆLI VEL MEÐ HENNI.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS Sýnd með íslensku tali Fór beint átoppinn í USA! Sýnd kl. 4 og í 3D kl. 4 - Þ.Þ., DV FYRSTA DREAMWORKS ANIMATION TEIKNIMYNDIN SEM ER GERÐ SÉRSTAKLEGA FYRIRÞRÍVÍDD(3D). „Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali“ Sýnd kl. 3:45 ÍSL. TAL „Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali“ Sýnd með íslensku tali SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI BORGARBÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND SEM KEMUR ÖLLUM TIL AÐ HLÆGJA HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA THE LAST KING OF SCOTLAND EMPIRE TOTAL FILM UNCUT AUK þess sem Bíódagar Græna ljóssins hefjast í dag með frum- sýningu á sjö kvikmyndum verða tvær kvikmyndir frumsýndar í ís- lenskum kvikmyndahúsum um helgina. State of Play Hópur rannsóknarblaðamanna tekur höndum saman til að að- stoða lögregluna við rannsókn á dauða ungrar konu. Dauði henn- ar er helst grunsamlegur fyrir þær sakir að konan reyndist hafa verið hjákona þekkts þingmanns. Leikstjóri: Kevin Macdonald Leikarar: Rachel McAdams, Rus- sell Crowe, Ben Affleck, Robin Wright Penn. Erlendir dómar: Variety 70/100 New York Magazine 60/100 The Hollywood Reporter 50/100 Entertainment Weekly 91/100 Metacriti 66/100 Let the Right One In Oskar er 12 ára strákur sem verður fyrir einelti í skólanum. Hann verður skotinn í Eli, und- arlegri stelpu sem er meinilla við sólarljós og mat. Eli gefur Oskari kraft til að geta barist við kval- ara sína, en þegar hann kemst að því að Eli drekkur blóð renna á hann tvær grímur. Sjá nánar á blaðsíðu 40. Erlendir dómar: Empire 100/100 Rolling Stone 80/100 The Onion 83/100 The New York Times 80/100 Metacritic 82/100 Fjölbreyttir bíódagar FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR» Vampíra Eli vekur forvitni Oskars en þegar kynni þeirra verða nánari kem- ur eitt og annað skrítið í ljós. Atriði úr kvikmyndinni Let the Right One In. Griselda Blanco fæddist ár- ið 1943 í borginni Medellin í Kólumbíu og vann fyrir sér sem vænd- iskona frá 12 ára aldri þar til hún flutti til New York um miðjan áttunda áratuginn. Þar hóf hún sölu og dreifingu á fíkniefnum en slapp undan laganna vörðum til Miami þar sem hún kom sér upp gríðarlegu viðskiptaveldi utan um innflutning og sölu á kókaíni. Griselda var fljótlega alræmd fyrir grimmd og morð- þorsta en viðurnefnið Svarta ekkjan hlaut hún fyrir að myrða eiginmenn sína þrjá. Blanco var handtekin árið 1985 en framseld til Kólumbíu árið 2004. Svarta ekkjan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.