Morgunblaðið - 17.04.2009, Blaðsíða 42
Eftir Höskuld Ólafsson
hoskuldur@mbl.is
HEIMILDARMYNDIN Cocain
Cowboys II: Hustlin’ with the God-
mother verður frumsýnd í dag á Bíó-
dögum Græna ljóssins. Myndin
hefst þar sem fyrri myndinni sleppti
en sú fjallaði eins og frægt er orðið
um flóðöldu kókaíns sem skall á
Miami á áttunda og níunda áratug
síðustu aldar. Myndin vakti gríð-
arlega athygli þegar hún var frum-
sýnd á Tribeca-hátíðinni árið 2006,
ekki síst fyrir hispurslausa frásögn
þeirra sem stóðu að innflutningi,
dreifingu og annarri ólöglegri starf-
semi tengdri eiturlyfja-iðnaðinum.
Eins og gefur að skilja komu ein-
hverjir samviskulausustu og grimm-
ustu glæponar heims við sögu í
myndinni en enginn þeirra komst
með hælana þar sem Griselda
Blanco – einnig þekkt undir nafninu
Svarta ekkjan og Guðmóðirin – hafði
krepptar tærnar.
Kókaín í tonnavís
Eins og undirtitill myndarinnar
gefur til kynna beinist kastljósið nú
að Griseldu sem þegar hér er komið
sögu húkir í fangelsi í Kaliforníu.
Griselda hefur þar verið handtekin
eftir að hafa flúið frá Miami undan
kólumbískum fíkniefnabarónum sem
höfðu sameinast um að koma henni
fyrir kattarnef. Úr fangelsinu stýrir
hún enn umfangsmiklum fíkniefna-
flutningi til Bandaríkjanna og þar
kemst hún í kynni við Charles
Cosby, ungan fíkniefnasala úr fá-
tækrahverfum Oakland-borgar sem
hún tekur undir sinn verndarvæng
og gerir að einhverjum stærsta kók-
aín- og krakksala Bandaríkjanna.
Leikstjóri myndarinnar Billy Cor-
ben var unglingur þegar hann
heyrði fyrst getið um Griseldu
Blanco og aðspurður hvað hefði
hneykslað hann við gerð mynd-
arinnar, segir hann að tveir hlutir
hafi hneykslað sig mest. Annars veg-
ar að þrátt fyrir vel þekktan áhuga
bandarísks almennings á glæpa-
mönnum, reyndist nafn Griseldu
nánast óþekkt. „Það þekkja allir
Bonnie og Clyde, John Gotti, Al Ca-
pone og jafnvel Pablo Escobar en
hér höfum við konu sem hefur drep-
ið meira en 200 manns og flutt inn
kókaín í tonnavís í mörg ár og eng-
inn veit á henni nokkur deili. Það
síðara sem hneykslaði mig var sú
staðreynd að foreldrar mínir hefðu
ekki flutt frá Miami á þessum árum.
Ég hringdi í mömmu einn daginn
þegar ég hafði setið yfir klippingu í
marga klukkutíma á efni sem sýndi
morð, eiturlyf, limlestingar og fleiri
morð og spurði hana bara hreint út
hvort hún og pabbi hefðu ekki verið
með öllum mjalla. Ástandið var
hræðilegt á þessum kókaín-árum
þegar Miami státaði af hæstu morð-
tíðni í öllum Bandaríkjunum.“
Fíkniefnastríðið tapað?
Stríðið gegn fíkniefnum hefur frá
11. september 2001 setið í skugg-
anum af stríðinu gegn hryðjuverk-
um og mörgum pólitíkusum til nokk-
urs léttis því stríðið virðist hafa
Kókaín-kúrekar Kókaínið flóði um Dade-sýslu á Flórída og Miami var um tíma eins og risastór vígvöllur þar sem
kókaínbarónar og -barónessur börðust um völdin með tilheyrandi limlestingum og morðum.
Kókaín-kúrekar snúa aftur
Billy Corben leikstjóri myndarinnar ólst upp í Miami þegar hún státaði af hæstu morðtíðni í Bandaríkjunum
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 2009
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
750kr.
750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA
750k
r.
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Cocaine Cowboys 2 ísl. texti kl. 6 B.i.14 ára
Two Lovers ísl. texti kl. 10 B.i.12 ára
Frozen River ísl. texti kl. 8 B.i.12 ára
Bigger Stronger Faster ísl. texti kl. 6 B.i.12 ára
Draumalandið kl. 6 - 8 -10 LEYFÐ
State of Play kl. 8 - 10:30 B.i.12 ára
Me and Bobby ísl. texti kl. 8 LEYFÐ
Gomorra ísl. texti kl. 10 B.i.16 ára
Die Welle (The Wave) enskur texti kl. 6 B.i.12 ára
Fast and Furious kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára
Dragonball kl. 6 - 8 B.i. 7 ára
Mall Cop kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
Marley and Me kl. 8 - 10:20 LEYFÐ
The boy in the striped... kl. 5:30 B.i. 12 ára
He´s just not that into you kl. 10 B.i. 12 ára
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b
17 Again kl. 5.50 - 8 - 10 LEYFÐ
Draumalandið kl. 5.50 LEYFÐ
I love you man kl. 8 B.i.12 ára
Fast and Furious kl. 10 B.i.12 ára
STÆ
RST
A
OP
NU
NIN
Á Á
RIN
U
FYRSTA DREAMWORKS
ANIMATION TEIKNIMYNDIN
SEM ER GERÐ SÉRSTAKLEGA
FYRIRÞRÍVÍDD(3D).
Fór beint
á toppinn í USA
!
Sýnd með
íslensku tali
- Þ.Þ., DV
STÆ
RST
A
OP
NU
NIN
Á Á
RIN
U
FRÁBÆR NÝ ÆVINTÝRA- OG SPENNUMYND!
750k
r.
750k
r.
750k
r.
750k
r.
750k
r.
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND
SEM KEMUR ÖLLUM TIL AÐ HLÆGJA
HVER SEGIR AÐ ÞÚ
SÉRT BARA UNGUR
EINU SINNI?
HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA
THE LAST KING OF SCOTLAND
EMPIRE TOTAL FILM
UNCUT
Dagskrá og miðasala á Miði.is
Allar upplýsingar á
www.graenaljosid.is