Morgunblaðið - 24.04.2009, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.04.2009, Blaðsíða 21
Kjóstu F! forysta fyrir íslenska þjóð www.xf.is Guðjón Arnar, formaður Frjálslynda flokksins, hefur barist fyrir leiðréttingu á óréttlátu kvótakerfi síðastliðin 10 ár. Fyrir hverjar kosningar lofa forystumenn hinna flokkanna að gera breytingar á kerfinu en ekkert hefur orðið úr efndum. Nái Frjálslyndi flokkurinn ekki kosningu er baráttan til einskis. Það verður því enginn sem talar um leiðréttingu á sjálfsögðum réttindum þeirra sem vilja stunda fiskveiðar við Ísland, að rétta þurfi hlut minni byggða landsins og að eðlileg nýliðun verði í sjávarútvegi. Margir vilja að rödd Frjálslynda flokksins þagni. Vilt þú að þeim verði að ósk sinni? ÞESSI RÖDD VERÐUR AÐ HEYRAST ÁFRAM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.