Morgunblaðið - 24.04.2009, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.04.2009, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 2009 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 750kr. 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA Garbage Warrior ísl. texti kl. 6 LEYFÐ Hunger Ótextuð kl. 8 B.i.12 ára Wordplay ísl. texti kl. 6 LEYFÐ Draumalandið kl. 6 - 8 -10 LEYFÐ State of Play kl. 8 - 10:30 B.i.12 ára Me and Bobby ísl. texti kl. 8 LEYFÐ Gomorra ísl. texti kl. 10 B.i.16 ára Die Welle (The Wave) enskur texti kl. 6 B.i.12 ára Two Lovers ísl. texti kl. 10 B.i.12 ára Fast and Furious kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára I love you man kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára Dragonball kl. 6 B.i. 7 ára Mall Cop kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Marley and Me kl. 8 - 10:20 LEYFÐ Crank 2: High Voltage kl. 5:50 - 8 - 10 B.i.16 ára 17 Again kl. 5.50 - 8 LEYFÐ Fast and Furious kl. 10 B.i.12 ára STÆ RST A OP NU NIN Á Á RIN U STÆ RST A OP NU NIN Á Á RIN U 750k r. 750k r. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ 750k r. ....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? “ÞESSI MYND HÉLT MÉR ANNAÐ HVORT GLOTTANDI EÐA SKELLI- HLÆJANDI ÚT ALLA LENGDINA. MÆLI VEL MEÐ HENNI.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND SEM KEMUR ÖLLUM TIL AÐ HLÆJA HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT BARA UNGUR EINU SINNI? SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b ....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? “ÞESSI MYND HÉLT MÉR ANNAÐ HVORT GLOTTANDI EÐA SKELLI- HLÆJANDI ÚT ALLA LENGDINA. MÆLI VEL MEÐ HENNI.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL 750k r. ÖRYGGI TEKUR SÉR ALDREI FRÍ 750k r. JASON STATHAM ER MÆTTUR AFTUR Í HLUTVERKI HINS ÓDREPANLEGA CHEV CHELIOS HÖRKU HASAR! FYRIR2 1 KL. 3:40 OPNU NARM YND Allar upplýsingar á www.graenaljosid.is Dagskrá og miðasala á Miði.is - S.V., MBL - S.V., MBL - KHG, DV - H.J., MBL GEÐVEIKIN STOPPAR ALDREI, OG VIRÐIST ÞEIM FÉLÖGUM, LEIKSTJÓRUNUM NEVELDINE OG TAYLOR FÁTT VERA ÓMÖGULEGT. - V.J.V., -TOPP 5 STATE OF PLAY er vandaður og vel leikinn pólitískur samsæris- tryllir, byggður á samnefndri sjónvarpsþáttaröð gerðri af BBC árið 2003. Myndin er á svipuðum nótum þó samsærið sé flutt til Washington D.C., og nýtt fólk túlki persónurnar. Myndin hefst á skotbardaga þar sem einn liggur í valnum, annar særist lífshættulega. Skömmu síð- ar ferst einkaritari þingmannsins Stephens Collins (Affleck), en dauðsföllin tengjast í gam- alreyndum kolli blaðamannsins Cals McAffreys hjá Wahington Globe. Hann er vinur og fyrrum herbergisfélagi Collins frá skóla- árunum. Síðar viðurkennir Collins að hafa haldið við einkaritarann, sem er hið bragðversta mál, Coll- ins er hin nýja, stóra von flokksins og á kafi við að fletta ofan af verktakafyrirtækinu PointCorp, sem annast öryggismál á vegum ríkisstjórnarinnar. Della Frye (McAdams), nýliði á Globe, leitar upplýsinga um Coll- ins hjá vini hans, reynsluboltanum McAffrey, sem bregst þver við í fyrstu. Fleiri og fleiri grun- samlegir þættir flækja málið og McAffrey hleypir nýliðanum inn í blaðamannagengið sem ritstjórinn Cameron (Mirren), setur saman til að rannsaka hvort tengsl séu með morðinu og PointCorp og hvort lífi Collins sé ógnað. Blaðamennirnir sogast inn í sífellt ógnþrungnara andrúmsloft þar sem kemur m.a. við sögu hópur fyrrverandi her- manna, nú málaliða hjá PointCorp. Með hverju skrefi sem blaðamenn- irnir taka koma nýir og ógnvæn- legir þættir í ljós og að lokum vita þeir ekki lengur hverjum er treystandi í spillingarfenjum höf- uðborgarinnar. Það er ánægjulegt að fá sam- særistrylli af gamla skólanum til að lífga upp á formúlumoðið sem á að henta fjöldanum nú um stundir. Breskir sjónvarpsþættir um saka- mál eru almennt hin besta skemmtun og eiga að vera upplagt efni til kvikmyndagerðar – ef vel er á haldið. Til að flytja State of Play (sem var í sex, stund- arlöngum þáttum), yfir á tjaldið, er fenginn Skotinn Kevin McDonald, bráðsnjall leikstjóri sem tókst að skapa yfirþyrmandi spennu í Touching the Void og The Last King of Scotland. Verk- efnið er stór áskorun fyrir McDonald, sem gerir marga góða hluti í sinni fyrstu Hollywood- mynd, en mér er til efs að ómælt fé breyti miklu fyrir leikstjórann, alltént nær hann ekki að halda uppi í nýju myndinni þeirri níst- andi spennu sem slaknaði ekki á í perlunum hans tveim. Það er kannski til of mikils mælst, hand- ritið býður ekki upp á slíka veislu að þessu sinni. T.d. er samstarf lögreglunnar og blaðamannanna ósköp pasturslítið. Það verður heldur ekki af McDonald tekið að honum tekst á löngum köflum að hnika manni að stólbrúninni, eltingarleikir og mörg lykilatriði eru þrungin sam- særisæsingi þó hann mætti vera meira viðvarandi. Leikurinn er vel yfir meðallagi hjá Crowe, Affleck og nýstirninu McAddams, sem er í hlutverki bloggarans sem er að pota sér inn í fréttadeildina en McAffrey er reynsluboltinn af gamla skólanum. Þau mynda skemmtilega andstæðu í oftast skynsamlegri og áhugaverðri mynd. Útvaldir skapgerðarleik- arar hressa upp á framvinduna, ekki síst Bateman og hin eilíflega stórglæsilega Mirren, sem hefði gjarnan mátt fá fleiri þungavikt- arsetningar, og sama má segja um Jeff Daniels. Útlitið er óaðfinn- anlegt og í það heila tekið er State of Play yfir höfuð spennandi og ásættanleg afþreying. Nýliðinn, reynsluboltinn og spillingin Crowe og Affleck „Útlitið er óaðfinnanlegt og í það heila tekið er State of Play yfir höfuð spennandi og ásættanleg afþreying,“ segir m.a. í dómi. Smárabíó, Háskólabíó, Laugarásbíó, State of Play bbbmn Leikstjóri: Kevin Macdonald. Aðalleik- arar: Russell Crowe, Ben Affleck, Rachel McAdams, Robin Wright Penn, Jason Bateman, Jeff Daniels, Helen Mirren. 120 mín. Bandaríkin. 2009. SÆBJÖRN VALDIMARSSON KVIKMYND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.