Morgunblaðið - 24.04.2009, Síða 39

Morgunblaðið - 24.04.2009, Síða 39
TRIBECA-kvikmyndahátíðin var formlega sett á miðvikudaginn í New York. Hátíðin, sem var stofnuð í kjölfar hryðjuverkaárásanna á Tví- buraturnana árið 2001, hefur jafnan lagt áherslu á kvikmyndagerð sem tengist New York-borg með einum eða öðrum hætti en hefur þó einnig markað sér sérstöðu sem alþjóðleg kvikmyndahátíð. Á meðal þeirra kvikmynda sem frumsýndar verða á hátíðinni má nefna nýjustu mynd Woodys Allens, Whatever Works, og tvær myndir leikstjórans Spikes Lees; annars vegar Kobe Doin’ Work sem fylgir eftir körfuboltahetjunni Kobe Bryant og svipar að mörgu leyti til heimildarmyndarinnar Zidane sem Sigurjón Sighvatsson framleiddi á sínum tíma og hins vegar Passing Strange sem fylgir eftir þremur síð- ustu sýningunum á samnefndum Broadway-söngleik. Hátíðin stendur til 3. maí og á þeim tíma verða sýndar fleiri en 200 kvikmyndir auk alls kyns nám- skeiða, pallborðsumræðna og ann- arra viðburða tengdra kvikmynda- gerð. Tribeca-hátíðin sett í New York Tveir góðir Spike Lee hélt stutta tölu við setningarathöfnina en fyrir aftan hann má sjá Robert De Niro, einn stofnanda hátíðarinnar. Uma Leikkonan Uma Thurman fer fyrir dómnefnd hátíðarinnar í ár. WOODY Allen er hér mættur með sína fyrstu New York-mynd, What- ever Works, í fjögur ár. Í aðalhlutverkum eru Evan Rachel Wood, Pat- ricia Clarkson, Kristen Johnston, Larry David, Ed Begley, Jr., Michael McKean, og Henry Cavill. Í kvikmyndinni, sem lýst er sem dökkri kómedíu, leikur Wood frekar einfeldingslega konu úr Suðurríkjunum sem kynnist sérvitrum manni í Greenwich Village-hverfinu í New York en Larry David leikur hann. „Þetta er klassísk Woody Allen-mynd en hún er samt ólík öllu sem hann hefur gert,“ lét Wood hafa eftir sér í viðtali á dögunum. Allen kominn heim í hjarta New York HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA THE LAST KING OF SCOTLAND EMPIRE TOTAL FILM Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Crank 2: High Voltage kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Crank 2: High Voltage kl. 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS 17 Again kl. 3:40 (2 fyrir 1) - 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ I love you man kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára Draumalandið kl. 5:50 - 8 LEYFÐ Franklin kl. 3:50 (300 kr.) LEYFÐ Fast and Furious kl. 5:45 - 10:15 B.i. 12 ára Mall Cop kl. 3:40 (2 fyrir 1) LEYFÐ Blái fíllinn ísl. tal kl. 3:50 (300 kr.) LEYFÐ Einhver áhrifamesta og mikilvægasta mynd síðustu ára! Byggð á bók eftir Andra Snæ Magnason “DRAUMALANDIÐ ER STÓRMYND Á HEIMSMÆLIKVARÐA OG FRJÓ INNSPÝTING Í ELDFIMA SAMFÉLAGSUMRÆÐUNA.” - H.S., MBL „ÁHRIFAMIKIL OG BRÝN ÁMINNING UM AÐ AFSTÖÐU-EÐA GAGNRÝNISLEYSI ER MUNAÐUR SEM VIÐ GETUM EKKI LEYFT OKKUR - ALLRA SÍST NÚNA.” - B.S., FBL “MEÐ DRAUMALANDIÐ AÐ VEÐI!” - E.E., DV ÖRYGGI TEKUR SÉR ALDREI FRÍ SÝND Í SMÁRABÍÓI Sýnd með íslensku tali Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 „Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali“ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA THE LAST KING OF SCOTLAND EMPIRE TOTAL FILM UNCUT * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Sýnd kl. 6, 8 og 10 POWERSÝNING -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:15 (500 kr.) 8ÓSKARSVERÐLAUN Þ A R Á M E Ð A L BESTA MYNDIN OG BESTI LEIKSTJÓRINN AÐSÓKNAMESTA MYND ÁRSINS - 38.000 MANNS. MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF! Sýnd með íslensku tali Sýnd kl. 4 og í 3D kl. 4 ÍSL. TAL - Þ.Þ., DV FYRSTA DREAMWORKS ANIMATION TEIKNIMYNDIN SEM ER GERÐ SÉRSTAKLEGA FYRIRÞRÍVÍDD(3D). Sýnd kl. 4 ÍSL. TAL „Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali“ Sýnd með íslensku tali JASON STATHAM ER MÆTTUR AFTUR Í HLUTVERKI HINS ÓDREPANLEGA CHEV CHELIOS HÖRKU HASAR! FYRIR2 1 300 KR. 300 KR. UNCUT POWERSÝNING KL. 10 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI KL. 3:40 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is HEILSTEYPTASTA OG MARKVISSASTA HEIMILDAMYNDIN Í OKKAR FÁBREYTTU KVIKMYNDASÖGU. - O.H.T, R’AS 2 ATH. VERÐ AÐE INS 500 KR. GEÐVEIKIN STOPPAR ALDREI, OG VIRÐIST ÞEIM FÉLÖGUM, LEIKSTJÓRUNUM NEVELDINE OG TAYLOR FÁTT VERA ÓMÖGULEGT. - V.J.V., -TOPP 5 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 2009

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.