Morgunblaðið - 24.04.2009, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 2009
/ SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI
PUSH kl. 6 B.i. 12 ára
STATE OF PLAY kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
OBSERVE AND REPORT kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
MONSTER VS ALIENS m/íslensku tali kl. 6 LEYFÐ
I LOVE YOU MAN kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
FAST AND FURIOUS kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
BOY IN THE STRIPED PYJAMAS kl. 6 B.i. 12 ára
MALL COP kl. 6 B.i. 12 ára
....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ?
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
BRÁÐSKEMMTILEG
GAMANMYND SEM
KEMUR ÖLLUM
TIL AÐ HLÆJA
HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT BARA UNGUR EINU SINNI?
17 AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
FAST AND FURIOUS kl. 8 B.i. 12 ára
KNOWING kl. 10:10 B.i. 12 ára
MONSTER VS ALIENS m/íslensku tali kl. 6 LEYFÐ
Empire
Mbl.
Fbl
EIN AF BESTU MYNDUM ALLRA TÍMA
SAMKVÆMT IMDB.COM
„AFHVERJU GETA BANDARÍKJAMENN EKKI
GERT SVONA MYNDIR LENGUR?“ CNN
SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA
KNOCKED UP OG
FORGETTING SARAH MARSHALL
SAMbio.is
Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss
“ÞESSI MYND HÉLT MÉR ANNAÐ HVORT
GLOTTANDI EÐA SKELLI- HLÆJANDI ÚT
ALLA LENGDINA. MÆLI VEL MEÐ HENNI.”
TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA
SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
CHRIS EVANS, DAKOTA
FANNING OG DJIMON HUNSOU
ERU MÖGNUÐ Í FRUMLEGUSTU
SPENNUMYND ÞESSA ÁRS!
ROGER EBERT, EINN VIRTASTI
KVIKMYNDAGAGNRÝNANDI USA.
EMPIRE
SKY
SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
MEÐ
ÍSLENSKU TALI
FJÖLDI áhorfenda svamlaði í bað-
fötum í Bláa lóninu að kvöldi síð-
asta vetrardags um leið og þeir
fylgdust með skrautlegri sýningu
Íslenska dansflokksins á verkinu
Transaqania - Out of blue en inn-
blástur þess er sóttur í lónið.
Allir dansarar flokksins tóku þátt
í uppsetningunni, sem var einungis
sviðsett – eða vatnssett – í þetta
eina sinn. Höfundar verksins eða
viðburðarins eru dansararnir Erna
Ómarsdóttir og Damien Jalet og
myndlistarkonan Gabríela Frið-
riksdóttir. Tónlistina sömdu Ben
Frost og Valdimar Jóhannsson.
Fyrri hluti sýningarinnar fór
fram úti í og við Bláa lónið sjálft, en
eftir hlé, þar sem baðgestir gátu
þerrað sig og klæðst, var haldið
áfram með sýninguna inni í salnum
við lónið. Viðstaddir gerðu góðan
róm að sýningunni, sögðu hana
mikið sjónarspil.
Furðuverur dönsuðu
í Bláa lóninu
Morgunblaðið/Ómar Skvettur Mikið gekk á þar sem furðuverur úr vatnaheimum dönsuðu.
Fettur Síðari hluti sýningarinnar var fluttur í salarkynnum við Bláa lónið.
Kísilhöfuð Áður en sýningin hófst liðu þessar furðuverur í nokkra stund á milli gesta úti í lóninu.
Risinn Grímur og búningar dans-
aranna báru skýr merki höfund-
arverks Gabríelu Friðriksdóttur.
Hrifning Gestir á sýningu Íslenska dansflokksins hylltu aðstandendur.