Morgunblaðið - 24.04.2009, Qupperneq 42
42 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Jóna Hrönn
Bolladóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Auðlindin.
07.10 Morgunvaktin heldur áfram.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt-
ur hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind. (Aftur á sunnudag)
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir
Sveinbjörnsson. (Aftur á morgun)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Leifur Hauksson og
Freyja Dögg Frímannsdóttir
ásamt Lísu Pálsdóttur á föstu-
dögum.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg
Eyþórsdóttir. (Aftur á fimmtu-
dagskvöld)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Blátt og
rautt. eftir Lenu og Árna Berg-
mann. Árni og Guðrún Ásmunds-
dóttir lesa. (20:23)
15.30 Stofukonsert: String Thing.
Strengjakvartettinn String Thing
leikur af plötu sinni, Scooter.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Aft-
ur á þriðjudag)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Leynifélagið.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út-
sending frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands í Há-
skólabíói. Á efnisskrá:
Hátíðarforleikur eftir Dimítríj
Shostakovitsj. Píanókonsert nr. 1
eftir Dimítríj Shostakovitsj. Sin-
fónía nr. 5 eftir Pjotr Tsjajkofskíj.
Einleikari: Cedric Tiberghien.
Stjórnandi: Rumon Gamba.
Kynnir: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Hákon Sig-
urjónsson flytur.
22.15 Litla flugan: Sumar, sól og
ást. Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir. (e)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
15.25 Kosningar 2009
Endursýndar verða frétta-
skýringar úr kjör-
dæmaþáttum vikunnar, að
þessu sinni úr Suður-
kjördæmi og Reykjavík
suður.
15.50 Leiðarljós (e)
17.10 Táknmálsfréttir
17.20 Spæjarar (Totally
Spies) (15:26)
17.42 Músahús Mikka
(Disney’s Mickey Mouse
Clubhouse 2) (52:55)
18.05 Afríka heillar (Wild
at Heart II) (e) (9:10)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Alþingiskosningar –
Leiðtogaumræður Bein út-
sending frá umræðum
leiðtoga framboðanna fyr-
ir alþingiskosningarnar.
21.30 Talið í söngvakeppni
Upphitun fyrir Söngva-
keppni evrópskra sjón-
varpsstöðva sem fram fer í
Moskvu 12.-16. maí.
Fjallað er um undirbún-
inginn fyrir stóru stundina
í Moskvu, undankeppn-
irnar í aðildarlöndunum,
rætt við þátttakendur og
sagðar af þeim fréttir.
(1:3)
22.05 Tjaldið fellur (The
Final Curtain) Bresk bíó-
mynd frá 2002. Reyndur
skemmtikraftur og ungur
uppskafningur keppa um
hylli sjónvarpshorfenda.
23.35 Casanova (Cas-
anova) Bandarísk bíómynd
frá 2005. Aðalhlutverk:
Heath Ledger, Sienna
Miller, Jeremy Irons, Oli-
ver Platt og Lena Olin. (e)
01.25 Söngvaskáld: Ragn-
hildur Gísladóttir (e)
02.15 Útvarpsfréttir
07.00 Flintstone krakk-
arnir
07.25 Litla risaeðlan
07.50 Bratz
08.15 Oprah
08.55 Stöðvaþjálfun (Í fínu
formi)
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta-Lety
10.15 Hannað til sigurs
(Project Runway)
11.05 Kapphlaupið mikla
11.50 60 mínútur
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks
13.25 Á vængjum ást-
arinnar (Wings of Love)
15.40 Nornafélagið
16.00 Hestaklúbburinn
16.23 Camp Lazlo
16.43 Flintstone krakk-
arnir
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
20.00 Idol stjörnuleit
21.10 Stelpurnar
21.35 Idol stjörnuleit
22.00 Saga af brúðkaupi
(Cake: A Wedding Story)
Gamanmynd um ungt par
sem virðist vera dæmt til
ógæfu þegar þau eru
þvinguð af foreldrum sín-
um til þess að halda stórt
og íburðarmikið brúðkaup.
23.35 Allt eða ekkert (Get
Rich or Die Tryin’)
01.30 Kjarnakvendið Jane
(Painkiller Jane)
02.50 Hin alræmda Bettie
Page (The Notorious Bet-
tie Page)
04.20 Vinir (Friends)
04.45 Fréttir og Ísland í
dag
17.55 Gillette World Sport
18.25 Inside the PGA Tour
(Inside the PGA Tour
2009)
18.50 Spænski boltinn
(Fréttaþáttur)
19.20 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
19.50 World Supercross
GP (Jacksonville Munici-
pal Stadium)
20.45 Formúla 1 (F1: Bar-
ein / Æfingar)
21.15 Poker After Dark
22.00 Ultimate Fighter –
Season 9 (Red, White &
Bruised) Fremstu bar-
dagamenn heims keppa
um titilinn The Ultimate
Fighting Champion.
22.45 World Series of Po-
ker 2008 ($10,000 Pot Li-
mit Hold’ Em)
23.30 NBA Action (NBA
tilþrif)
24.00 Úrslitakeppni NBA
(Philadelphia – Orlando)
Bein útsending.
08.00 Fjölskyldubíó: Jum-
anji
10.00 Fjölskyldubíó: The
Ant Bully
12.00 Throw Momma from
the Train
14.00 Nacho Libre
16.00 Fjölskyldubíó: Jum-
anji
18.00 Fjölskyldubíó: The
Ant Bully
20.00 Throw Momma from
the Train
22.00 Hustle & Flow
24.00 Mean Creek
02.00 Freedomland
04.00 Hustle & Flow
06.00 Match Point
08.00 Rachael Ray
08.45 Tónlist
12.00 Game tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelson fjalla um allt það
nýjasta í tækni, tölvum og
tölvuleikjum.
12.40 Tónlist
18.00 Rachael Ray
18.45 Káta maskínan
Menningarþáttur í umsjón
Þorsteins J. Vilhjálms-
sonar.
18.50 The Game
19.15 One Tree Hill
20.05 Ljósmyndaleikur
Iceland Express
20.10 Survivor (8:16)
21.00 Spjallið með Sölva
Sölvi Tryggvason fær til
sín góða gesti og spyr þá
spjörunum úr.
22.00 Battlestar Galactica
(9:20)
22.50 Painkiller Jane
(10:22)
23.40 Law & Order: Crim-
inal Intent Sakamálasería
þar sem fylgst er með
stórmálasveit lögregl-
unnar í New York.
00.30 Jay Leno
01.20 Jay Leno
02.10 Óstöðvandi tónlist
02.55 The Game
16.00 Hollyoaks
17.00 Ally McBeal
17.45 The O.C.
18.30 Lucky Louie
19.00 Hollyoaks
20.00 Ally McBeal
20.45 The O.C.
21.30 Lucky Louie
22.00 The Mentalist
22.45 Twenty Four
23.30 Auddi og Sveppi
24.00 Tónlistarmyndbönd
Ekki er til skemmtilegra
sjónvarpsefni en útsend-
ingin á kosninganótt, sem
jafnan er spennandi fram
undir morgun. Allt vegna
stórskemmtilegrar upp-
fyndingar, uppbótarþing-
mannsins, sem flakkar milli
kjördæma.
Ég man til dæmis vel
kosningarnar árið 2003 þeg-
ar Ingibjörg Sólrún Gísla-
dóttir datt út af þingi um
morguninn á meðan ég
horfði á barnatímann með
dóttur minni. Það var þá
sem Bjarni Benediktsson,
fimmti þingmaður Sjálf-
stæðisflokksins í Suðvest-
urkjördæmi, datt inn á þing,
sem verður að teljast sögu-
legt í ljósi framgangs hans
síðan í pólitíkinni.
Af stjórnmálaskýrendum
er í miklum metum hjá mér
Ólafur Þ. Harðarson, pró-
fessor við Háskóla Íslands,
sem mér finnst takast vel að
gæta hlutleysis í sínum
vangaveltum og nálgast
stjórnmálin út frá sérþekk-
ingu sinni.
Það er alltof algengt að
fræðimenn tali aðeins út frá
eigin hyggjuviti, felli palla-
dóma og blandi sér í arga-
þras líðandi stundar. Það
hefur auðvitað ekkert með
fræðimennsku að gera.
En hvernig sem fer, þá
handleikur þjóðin lýðræðið
á laugardaginn. Og forrétt-
indi lýðræðisins eru spenn-
andi kosninganótt.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Golli
Trúverðugur Ólafur Þ.
Harðarson.
Forréttindi lýðræðisins
Pétur Blöndal
08.00 Freddie Filmore
08.30 Kall arnarins
09.00 Tissa Weerasingha
09.30 Samverustund
10.30 In Search of the
Lords Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Við Krossinn
13.30 Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 David Wilkerson
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Sáttmálinn
18.30 Kall arnarins
19.00 Við Krossinn
19.30 Benny Hinn
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 Trúin og tilveran
22.30 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
23.30 Way of the Master
24.00 Freddie Filmore
00.30 Kvöldljós
01.30 Kall arnarins
02.00 Tónlist
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
belle 16.25 Tøfferud 16.35 Lykke er 16.40 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge rundt 17.55
Showbiz 18.55 Nytt på nytt 19.25 Grosvold 20.10
Hva skjedde med Vicky? 21.00 Kveldsnytt 21.15 Hva
skjedde med Vicky? 21.55 Brian Wilson med høy
solfaktor 22.50 Folk i farta 23.20 Kulturnytt 23.30
Country jukeboks m/chat
NRK2
15.10 1800-tallet under lupen 15.50 Kulturnytt
16.00/18.00/19.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt 18
17.00 Eksistens 17.30 Andreas Wiig Invitational
18.05 Brennpunkt 18.55 Keno 19.10 Kulturnytt
19.20 Oddasat – nyheter på samisk 19.35 NRK2s
historiekveld 20.05 Krigen 21.00 El lobo 23.00 Dist-
riktsnyheter 23.15 Fra Østfold 23.35 Fra Hedmark og
Oppland 23.55 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold
SVT1
14.05 Gomorron Sverige 14.55 Niklas mat 15.25
Mitt i naturen 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rapport
med A-ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15
Go’kväll 17.00/21.25 Kulturnyheterna 17.15 Regio-
nala nyheter 18.00 Så ska det låta 19.00 Grillad
19.45 Rånarna 21.40 13:e våningen 23.20 Sänd-
ningar från SVT24
SVT2
15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Mäktiga Mississippi 16.55 Rapport 17.00
Vem vet mest? 17.30 Ramp 18.00 Ebbe – the movie
18.50 Fingeravtryck 19.00 Aktuellt 19.30 Kaniner i
paradiset 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter
20.25 Rapport 20.30 Generation Kill 21.35 I regn-
skuggans land 22.30 Sugar Rush 22.55 Dr Åsa
ZDF
14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem
Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland
15.45 Leute heute 16.00 SOKO Kitzbühel 17.00
heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rettungsflieger 18.15
Der Alte 19.15 SOKO Leipzig 20.00 heute-journal
20.14 Wetter 20.15 Der Deutsche Filmpreis 2009
22.00 heute nacht 22.10 Politbarometer 22.20
aspekte 22.50 Die Lügen meiner Mutter
ANIMAL PLANET
13.00 Mad Mike and Mark 14.00 E-Vets – The Int-
erns 15.00 Animal Cops Philadelphia 16.00 Wildlife
SOS 16.30 Animal Crackers 17.00 Meerkat Manor
17.30 Monkey Life 18.00 Animals A-Z 19.00 The
Planet’s Funniest Animals 20.00 Animal Cops Phila-
delphia 21.00 Animal Cops Phoenix 22.00 Wildlife
SOS 22.30 Animal Crackers 23.00 Meerkat Manor
23.30 Monkey Life 23.55 Animals A-Z
BBC ENTERTAINMENT
12.20/14.35/17.25 The Weakest Link 13.05 Eas-
tEnders 13.35 My Hero 14.05 Blackadder II 15.20
The Inspector Lynley Mysteries 16.55 My Hero 18.10
My Hero 18.40 Blackadder II 19.10/21.10/23.10
Rob Brydon’s Annually Retentive 20.10 Extras 20.40
The Catherine Tate Show 22.10 Extras 22.40 The
Catherine Tate Show
DISCOVERY CHANNEL
10.00 Ultimate Cars 11.00 Decoding Disaster 12.00
Dirty Jobs 13.00 Superweapons of the Ancient World
14.00 Extreme Engineering 15.00 How Do They Do
It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00
Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters
20.00 Fifth Gear Europe 21.00 LA Ink 22.00 True
Crime Scene 23.00 Ross Kemp on Gangs
EUROSPORT
16.15 Snooker 16.45 Futsal 18.00 Snooker 21.00
Eurogoals Weekend 21.15 YOZ 21.30 Futsal 22.45
Eurogoals Weekend 23.00 Armwrestling
HALLMARK
12.50 Sea People 14.30 Mystery Woman: Sing Me a
Murder 16.00 Wild at Heart 16.50 3 Lbs 17.40 Sea
Patrol 18.30 Law & Order 19.20 Cavedweller 21.00
Mind Games 22.30 Law & Order 23.20 Just Desserts
MGM MOVIE CHANNEL
11.45 Vera Cruz 13.15 Hoosiers 15.10 Where Ang-
els Fear to Tread 17.00 Until September 18.35 Eve
of Destruction 20.15 Juggernaut 22.05 Youngblood
23.55 Deadly Intent
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Megastructures 13.00 Bermuda Triangle Inve-
stigated 14.00 Hidden Horrors Of The Moon Landings
15.00 Seconds from Disaster 16.00 Engineering
Connections 17.00 Ancient Megastructures 18.00
Crash of the Century 19.00 Earth Investigated 20.00
Air Crash Investigation 22.00 The Roswell Incident
23.00 Generals At War
ARD
14.10 Eisbär, Affe & Co. 15.00/18.00/23.20 Ta-
gesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe
16.25 Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen kön-
nen’s besser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45
Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.52 Tor der
Woche/des Monats 17.55 Börse im Ersten 18.15
Am Kap der Liebe – Unter der Sonne Uruguays 19.45
Polizeiruf 110 21.15 Tagesthemen 21.28 Das Wetter
21.30 Der Totmacher 23.30 60 x Deutschland – Die
Jahresschau 23.45 Carrie – Des Satans jüngste Toch-
ter
DR1
14.00 Boogie Listen 15.00 Amigo 15.30 Shanes
verden 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med
Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Ørkenens
Sønner – En sang fra de varme lande 19.00 TV Av-
isen 19.30 Reimers 20.10 Black Dog 21.35 Un-
dercover: Narkobaronen 23.15 Boogie Mix
DR2
15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.15
The Daily Show 16.35 Fra Hitler til Hiroshima 17.30
DR2 Udland 18.00 Sherlock Holmes 18.50 So ein
Ding 19.00 Skråplan 19.25 Normalerweize 19.40
Frank Molino – Fairytale 19.50 Clement: Fredag til
fredag 20.30 Deadline 21.00 Backstage 21.30 The
Daily Show 21.50 DR2 Udland 22.20 Dalziel &
Pascoe 23.15 The L Word
NRK1
14.10 Dynastiet 15.00 Nyheter 15.10 Oddasat –
nyheter på samisk 15.25 Dyrisk 15.55 Nyheter på
tegnspråk 16.00 Ugleskogen 16.10 Mamma Mira-
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
17.30 Aston Villa – West
Ham (Enska úrvalsdeildin)
19.10 Portsmouth – Bolt-
on (Enska úrvalsdeildin)
20.50 Premier League
World
21.20 Upphitun (Premier
League Preview)
21.50 West Ham – Brad-
ford, 1999 (PL Classic
Matches)
22.20 Leeds – Liverpool,
2000 (PL Classic Matc-
hes)
22.50 Upphitun (Premier
League Preview)
23.20 Middlesbrough –
Fulham (Enska úrvals-
deildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing Hrafna-
þing er í umsjón Ingva
Hrafns Jónssonar. Þátt-
urinn er tveggja stunda
langur. Fulltrúar stjórn-
málaflokkanna koma sam-
an og skiptast á skoðunum
í kosningasjónvarpi.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
ÁSTRALSKI leikarinn Russell Crowe og breska
eðaldaman Helen Mirren vöktu mikla lukku
aðdáenda sinna í vikunni, er þau létu boðsgesti á
frumsýningu kvikmyndarinnar Slate of Play í
London, bíða meðan þau spjölluðu við aðdá-
endur utan við kvikmyndahúsið og veittu
eiginhandaráritanir.
Crowe og Mirren leika aðal-
hlutverkin og þurftu prúðbúnir boðs-
gestirnir að bíða í hartnær klukku-
stund í kvikmyndasalnum, þar til
aðalleikararnir gengu í salinn og
hægt var að hefja sýningu mynd-
arinnar.
Fyrr um kvöldið sagði leikstjór-
inn, Kevin MacDonald, frá því að
Crowe hefði haft efasemdir um að
hann gæti leikið aðalhlutverkið
því persónan er rannsókn-
arblaðamaður og hann hefði ekki
mikið álit á blaðamönnum. „Það
er vond fýla af þeim,“ sagði Crowe
stríðnislega við blaðamenn sem
gengu á hann um ástæðuna.
Brad Pitt átti upphaflega að leika
hlutverkið en gekk úr skaftinu
tveimur vikum áður en tökur áttu að
hefjast, vegna ágreinings um hlut-
verkið.
Glöddu aðdáendur sína
Crowe og Mirren Tóku sér góðan
tíma í að spjalla við fólkið.
R
eu
te
rs