Morgunblaðið - 24.05.2009, Page 38

Morgunblaðið - 24.05.2009, Page 38
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAÍ 2009 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Fatnaður Íslenskur þjóðbúningur Óska eftir vel með förnum upphlut í stærð 38-40. Hallbjörg í síma 897 2781. Gisting floridahus.is Sumarfrí til Orlando, Flórída. Glæsi- leg og vel útbúin sumarhús og íbúðir til leigu í Orlando, Flórída. info@floridahus.is Heilsa Léttari á fæti með Smart Motion Viltu læra að hlaupa á léttari máta? Hlaupa með minna álagi á fætur, liði og mjóbak? Komdu á Smart Motion hlaupastílsnámskeið. www.smart- motion.org, s. 896 2300. Frelsi frá streitu og kvíða hugarfarsbreyting til betra lífs með EFT og sjálfsdáleiðslu. Viðar Aðalsteinsson dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT, sími 694 5494, Frelsi frá streitu og kvíða hugarfarsbreyting til betra lífs með EFT og sjálfsdáleiðslu. Viðar Aðalsteinsson dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT, sími 694 5494, vidar@theta.is, www.theta.is Heimilistæki Þvottavél óskast Ný eða nýleg Siemens eða AEG góð og öflug þvottavél óskast gegn staðgreiðslu. Einungis gott eintak. kbo@simnet.is Hljóðfæri Dúndurtilboð Kassagítarar: 1/4 stærð kr. 10.900 pakkinn með poka, strengjasetti og stilliflautu. 1/2 stærð kr. 7.900. Full stærð kr. 12.900. 3/4 kr. 10.900. 4/4 kr. 12.900. Rafmagnsgítarpakkar frá kr. 29.900. Hljómborð frá kr. 17.900. Trommusett kr. 49.900 með öllu. Gítarinn, Stórhöfða 27, sími 552 2125. www.gitarinn.is Húsnæði í boði Íbúð til leigu 80 fm 3 herb. íbúð á jarðhæð í Bryggjuhverfinu í Grafarvoginum. Leigist með eða án innbús. Laus strax. Uppl. í síma 892-9846. Atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði til leigu 3 mjög góð skrifstofurými til leigu við Suðurlandsbraut. 43, 35 og 15 fm skrifstofurými. Næg bílastæði. Glæsilegt útsýni. Upplýsingar í síma 895 0503. Bæjarlind 14-16 Til leigu verslunar- eða skrifstofu- húsnæði í Bæjarlind 14-16 á jarðhæð (neðstu), norðurendi, (Tekk-plássið), 400 m². Innkeyrsludyr, næg bílastæði og góð aðkoma. Hagstæð leiga. Upplýsingar í síma 895-5053. Sumarhús Þrastahólar - Grímsnesi Snyrtilegt og nýstandsett 58 m² sumarhús á góðri 5.500 m² eignarlóð. 100 m² sólpallur. Upplýsingar í síma 898-1598. Lækkað verð aðeins 14,4 millj. Skoða skipti á hjólhýsi. Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Rotþrær-siturlagnir Heildarlausnir - réttar lausnir. Heildarfrágangur til sýnis á staðnum ásamt teikningum og leiðbeiningum. Borgarplast, www.borgarplast.is s. 561 2211 - Völuteigi 31 - Mosfellsbæ. Hrísey, perlan í norðri Til leigu fullbúið parhús í Hrísey. Svefnaðstöða fyrir 8-12 manns heitur pottur, leikvöllur. Vikuleiga 48 þús uppl. elli@adesso.is hrisey.is brekkahrisey.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Iðnaðarmenn Pípulagnaþjónusta - Stillingar kerfa - Get bætt við smáverkefnum í pípulagnaþjónustu, ásamt stillingum stjórnb. o.fl. Vönduð vinnubrögð. Föst verðtilboð. Lögg. pípul.meistari. Sími 893 7124. Námskeið Smart Motion hlaupastíll Lærðu að hlaupa á léttari máta með Smart Motion hlaupatækninni. www.smartmotion.org Smári, s. 896 2300. Leðurtöskugerð Sumardagskráin tilbúin. Ekki missa af námskeiði þetta sumarið. Kjörið fyrir einstaklinga, saumaklúbba og gæsahópa. Uppl. í s. 578 1808 og á www.leduroglist.is Byrjendanámskeið í tennis Skemmtileg byrjendanámskeið í tennis fyrir fullorðna í sumar. Sumar- skráning hafin. Tíu tíma námskeið. Upplýsingar í síma 564 4030 og á tennishollin.is Til sölu Vertu örugg/ur í fríinu ! Fáðu þér öryggishólf frá Rökrás. Rökrás ehf. Kirkjulundi 19. Sími 565 9393. www.rokras.is. Hjóla- og bílaflutningakerra til sölu - Lækkað verð Lengd 6,60 m, breidd og hæð 2,50 m. Verð 3,5 millj. Tilboð 1.990 þús. Áhv. 1.200 þús. Glitnir. Afb. 25 þús. Uppl. í s: 898-1598. Verslun Rómantíkin blómstrar í kreppunni Auk gullhringa eigum við m.a. tita- nium og tungsten trúlofunarhringa á fínu verði. Sérsmíði, framleiðsla og viðgerðaþj. ERNA, Skipholti 3, s. 552 0775, www.erna.is Bókhald Bókhald - Framtöl Framtals- og bókhaldsþjónusta - VSK uppgjör, stofnun EHF. erfðarfjár- skýrslur o.fl. Sanngjarnt verð. Uppl. í s. 517-3977. Bókhald, vsk-skil, skattframtal o.fl. fyrir einstaklinga, einyrkja og félög. Aðstoðum einnig við kærur, stofnun ehf. og léna og gerð heima- síðna. Áralöng reynsla. Dignus ehf.- dignus.is - s: 699-5023. Þjónusta MÓÐUHREINSUN GLERJA Er komin móða eða raki á milli glerja? Móðuhreinsun ÓÞ. sími 897-9809. Garðsláttur á betra verði Gerum tilboð í garðslátt fyrir húsfélög og einstaklinga, eitt skipti eða fyrir allt sumarið. Gæði og gott verð fara saman hjá ENGI ehf. Sími: 857-3506. Byggingavörur ÚTSALA Á BYGGINGAREFNI Allt til húsasmíði. Allt á að seljast. Uppl. í síma 845 0454. Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Málarar Málningarvinna Þaulvanur málari getur bætt við sig verkefnum. Inni og úti. Vönduð og öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318. Málningarvinna og múrviðgerðir Getum bætt við okkur inni- og útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og góð umgengni. Tilboð eða tímavinna. Lítið Mál ehf. S. 896-5758. Ýmislegt ÆVINTÝRI Í BORGARFIRÐI www.sumarbudir.is s:551-9160 SUMARBÚÐIR MEÐ SÉRSTÖÐU! Teg. Bethany - mjög glæsilegur í D,DD,E,F,FF,G,GG,H skálum á kr. 9.990, Teg. Amelie - virkilega haldgóður og flottur í D,DD,E,F,FF,G,GG,H skálum á kr.9.990 Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Sérlega mjúkir og þægilegir götuskór í úrvali. Allt skinnfóðraðir leðurskór með mjúkum gummísóla. Stærðir: 36 - 41 verð: 9.985.- og 11.950.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. laugard. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is People wanted for photographic project People wanted to pose for photo- graphy project. Must be available some weekends. Aged 21-100, everybody welcome. tony@icelandaurora.com & hanna@icelandaurora.com Has Someone Changed the Bible? Find what the Bible actually says with a free online course. tftw.org Truth for the world. Vélar & tæki Til leigu með/án manns. Gerum einnig tilboð í hellulagnir og drenlagnir. Upplýsingar í síma 696 6580. Reiðhjól Rafmagnsreiðhjól Rafmagnsreiðhjól, verð 98.900,- engin tryggingariðgjöld/bensín- kostnaður. Allt að 25 km/klst. án þess að stíga hjólið, ca. 20 km á hleðslunni. www.el-bike.is Bílar VW TOUEREG V10 TDI - 7.700.000, diesel árg. 2006, nýskr. 2007. ek. aðeins 35 þ. Áhv. 3,3 Skipti möguleg. Lúxusbíll á frábæru verði. Uppl. á larus@simnet.is og s .822 5899. VOLVO XC90 OCEAN YACHT RACE árg. 09/06, ekinn 48 þ. V8 bensín, 7 manna, sjálfskiptur, topplúga, Xenon ljós, DVD, skjár í hnakkapúða, leður. Listaverð 7,2 m. Ásett 6,590 m. Upplýsingar í síma 824 8040. Bílaþjónusta Hjólbarðar Til sölu 41” dekk á 20” krómfelgum - Lækkað verð Passar undir Ford 350 og Harley Davidson. Verð: 350 þús. Uppl. í s: 898-1598. Húsviðhald Skipti um rennur og bárujárn á þökum, einnig smávægilegar múrviðgerðir og ýmislegt fl. Þjónum landsbyggðinni einnig. Upplýsingar í síma 659-3598. Bridsfélag Siglufjarðar 6. apríl lauk þriggja kvölda árlegri firmakeppni félagsins. Mjög góð þátttaka var í mótinu, þar sem op- inberar stofnanir, félög og einstak- lingar í rekstri leiddu saman hesta sína. Torgið ehf 363 Hárgreiðslustofa Sillu 347 Fiskbúð Siglufjarðar 331 Veglegir verðlaunagripir frá Gall- erí Sigló voru veittir sigurvegurun- um. Mótið var spilað í tvímennings- formi og urðu úrslit efstu spilara þessi: Ólafur Jónss. – Guðlaug Márusdóttir 403 Bogi Sigurbjss. – Anton Sigurbjss. 370 Birgir Björnss. – Þorsteinn Jóhanness. 361 Síðasta mót vetrarins var tveggja kvölda einmenningur sem spilaður var 20. og 27. apríl. Til leiks mættu 28 spilarar og spilað í tveimur riðl- um. Úrslit urðu þau að sigurvegari varð Sigurður Hafliðason með 184 stig og fékk nafnbótina Siglufjarð- armeistari í einmenningi árið 2009. Í öðru sæti varð Ólafur Jónsson með 177 stig í þriðja sæti Karólína Sig- urjónsdóttir með 170 stig og í fjórða sæti Bogi Sigurbjörnsson með 169 stig. Föstudagskvöldið 8. maí fór fram árlegt lokahóf, þar sem veitt voru verðlaun fyrir mót vetrarins. Að hefðbundnum sið var veitt vel í mat og drykk. Á lokahófinu er útnefndur besti spilari félagsins, en þá nafnbót fær sá sem flest bronsstig hlýtur fyr- ir starfsárið. Að þessu sinni vildi svo einkennilega til að ekki var hægt að útnefna einn, þar sem þeir bræður Anton og Bogi Sigurbjörnssynir voru hnífjafnir að stigum eftir vet- urinn og voru þeir því báðir útnefnd- ir, sem ekki hefur gerst áður. Að launum hlutu þeir veglega gripi frá Gallerí Sigló. Að lokinni verðlaunaaf- hendingu og veisluhöldum var spil- aður léttur tvímenningur sem lauk þannig: Hreinn Magnúss. – Friðfinnur Haukss. 137 Jóhanna Þorleifsd. – Sigríður Ólafsd. 129 Anna Lára Hertervig – Brynja Stefánsd. 126 Stjórn Bridsfélagsins vill að lok- um senda öllum bridsspilurum bestu kveðjur. Jafnframt vill blaðafulltrúi félagsins færa Arnóri Ragnarssyni og Morgunblaðinu bestu þakkir fyrir ánægjuleg samskipti. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.