Morgunblaðið - 24.05.2009, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.05.2009, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAÍ 2009 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Fatnaður Íslenskur þjóðbúningur Óska eftir vel með förnum upphlut í stærð 38-40. Hallbjörg í síma 897 2781. Gisting floridahus.is Sumarfrí til Orlando, Flórída. Glæsi- leg og vel útbúin sumarhús og íbúðir til leigu í Orlando, Flórída. info@floridahus.is Heilsa Léttari á fæti með Smart Motion Viltu læra að hlaupa á léttari máta? Hlaupa með minna álagi á fætur, liði og mjóbak? Komdu á Smart Motion hlaupastílsnámskeið. www.smart- motion.org, s. 896 2300. Frelsi frá streitu og kvíða hugarfarsbreyting til betra lífs með EFT og sjálfsdáleiðslu. Viðar Aðalsteinsson dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT, sími 694 5494, Frelsi frá streitu og kvíða hugarfarsbreyting til betra lífs með EFT og sjálfsdáleiðslu. Viðar Aðalsteinsson dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT, sími 694 5494, vidar@theta.is, www.theta.is Heimilistæki Þvottavél óskast Ný eða nýleg Siemens eða AEG góð og öflug þvottavél óskast gegn staðgreiðslu. Einungis gott eintak. kbo@simnet.is Hljóðfæri Dúndurtilboð Kassagítarar: 1/4 stærð kr. 10.900 pakkinn með poka, strengjasetti og stilliflautu. 1/2 stærð kr. 7.900. Full stærð kr. 12.900. 3/4 kr. 10.900. 4/4 kr. 12.900. Rafmagnsgítarpakkar frá kr. 29.900. Hljómborð frá kr. 17.900. Trommusett kr. 49.900 með öllu. Gítarinn, Stórhöfða 27, sími 552 2125. www.gitarinn.is Húsnæði í boði Íbúð til leigu 80 fm 3 herb. íbúð á jarðhæð í Bryggjuhverfinu í Grafarvoginum. Leigist með eða án innbús. Laus strax. Uppl. í síma 892-9846. Atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði til leigu 3 mjög góð skrifstofurými til leigu við Suðurlandsbraut. 43, 35 og 15 fm skrifstofurými. Næg bílastæði. Glæsilegt útsýni. Upplýsingar í síma 895 0503. Bæjarlind 14-16 Til leigu verslunar- eða skrifstofu- húsnæði í Bæjarlind 14-16 á jarðhæð (neðstu), norðurendi, (Tekk-plássið), 400 m². Innkeyrsludyr, næg bílastæði og góð aðkoma. Hagstæð leiga. Upplýsingar í síma 895-5053. Sumarhús Þrastahólar - Grímsnesi Snyrtilegt og nýstandsett 58 m² sumarhús á góðri 5.500 m² eignarlóð. 100 m² sólpallur. Upplýsingar í síma 898-1598. Lækkað verð aðeins 14,4 millj. Skoða skipti á hjólhýsi. Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Rotþrær-siturlagnir Heildarlausnir - réttar lausnir. Heildarfrágangur til sýnis á staðnum ásamt teikningum og leiðbeiningum. Borgarplast, www.borgarplast.is s. 561 2211 - Völuteigi 31 - Mosfellsbæ. Hrísey, perlan í norðri Til leigu fullbúið parhús í Hrísey. Svefnaðstöða fyrir 8-12 manns heitur pottur, leikvöllur. Vikuleiga 48 þús uppl. elli@adesso.is hrisey.is brekkahrisey.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Iðnaðarmenn Pípulagnaþjónusta - Stillingar kerfa - Get bætt við smáverkefnum í pípulagnaþjónustu, ásamt stillingum stjórnb. o.fl. Vönduð vinnubrögð. Föst verðtilboð. Lögg. pípul.meistari. Sími 893 7124. Námskeið Smart Motion hlaupastíll Lærðu að hlaupa á léttari máta með Smart Motion hlaupatækninni. www.smartmotion.org Smári, s. 896 2300. Leðurtöskugerð Sumardagskráin tilbúin. Ekki missa af námskeiði þetta sumarið. Kjörið fyrir einstaklinga, saumaklúbba og gæsahópa. Uppl. í s. 578 1808 og á www.leduroglist.is Byrjendanámskeið í tennis Skemmtileg byrjendanámskeið í tennis fyrir fullorðna í sumar. Sumar- skráning hafin. Tíu tíma námskeið. Upplýsingar í síma 564 4030 og á tennishollin.is Til sölu Vertu örugg/ur í fríinu ! Fáðu þér öryggishólf frá Rökrás. Rökrás ehf. Kirkjulundi 19. Sími 565 9393. www.rokras.is. Hjóla- og bílaflutningakerra til sölu - Lækkað verð Lengd 6,60 m, breidd og hæð 2,50 m. Verð 3,5 millj. Tilboð 1.990 þús. Áhv. 1.200 þús. Glitnir. Afb. 25 þús. Uppl. í s: 898-1598. Verslun Rómantíkin blómstrar í kreppunni Auk gullhringa eigum við m.a. tita- nium og tungsten trúlofunarhringa á fínu verði. Sérsmíði, framleiðsla og viðgerðaþj. ERNA, Skipholti 3, s. 552 0775, www.erna.is Bókhald Bókhald - Framtöl Framtals- og bókhaldsþjónusta - VSK uppgjör, stofnun EHF. erfðarfjár- skýrslur o.fl. Sanngjarnt verð. Uppl. í s. 517-3977. Bókhald, vsk-skil, skattframtal o.fl. fyrir einstaklinga, einyrkja og félög. Aðstoðum einnig við kærur, stofnun ehf. og léna og gerð heima- síðna. Áralöng reynsla. Dignus ehf.- dignus.is - s: 699-5023. Þjónusta MÓÐUHREINSUN GLERJA Er komin móða eða raki á milli glerja? Móðuhreinsun ÓÞ. sími 897-9809. Garðsláttur á betra verði Gerum tilboð í garðslátt fyrir húsfélög og einstaklinga, eitt skipti eða fyrir allt sumarið. Gæði og gott verð fara saman hjá ENGI ehf. Sími: 857-3506. Byggingavörur ÚTSALA Á BYGGINGAREFNI Allt til húsasmíði. Allt á að seljast. Uppl. í síma 845 0454. Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Málarar Málningarvinna Þaulvanur málari getur bætt við sig verkefnum. Inni og úti. Vönduð og öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318. Málningarvinna og múrviðgerðir Getum bætt við okkur inni- og útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og góð umgengni. Tilboð eða tímavinna. Lítið Mál ehf. S. 896-5758. Ýmislegt ÆVINTÝRI Í BORGARFIRÐI www.sumarbudir.is s:551-9160 SUMARBÚÐIR MEÐ SÉRSTÖÐU! Teg. Bethany - mjög glæsilegur í D,DD,E,F,FF,G,GG,H skálum á kr. 9.990, Teg. Amelie - virkilega haldgóður og flottur í D,DD,E,F,FF,G,GG,H skálum á kr.9.990 Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Sérlega mjúkir og þægilegir götuskór í úrvali. Allt skinnfóðraðir leðurskór með mjúkum gummísóla. Stærðir: 36 - 41 verð: 9.985.- og 11.950.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. laugard. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is People wanted for photographic project People wanted to pose for photo- graphy project. Must be available some weekends. Aged 21-100, everybody welcome. tony@icelandaurora.com & hanna@icelandaurora.com Has Someone Changed the Bible? Find what the Bible actually says with a free online course. tftw.org Truth for the world. Vélar & tæki Til leigu með/án manns. Gerum einnig tilboð í hellulagnir og drenlagnir. Upplýsingar í síma 696 6580. Reiðhjól Rafmagnsreiðhjól Rafmagnsreiðhjól, verð 98.900,- engin tryggingariðgjöld/bensín- kostnaður. Allt að 25 km/klst. án þess að stíga hjólið, ca. 20 km á hleðslunni. www.el-bike.is Bílar VW TOUEREG V10 TDI - 7.700.000, diesel árg. 2006, nýskr. 2007. ek. aðeins 35 þ. Áhv. 3,3 Skipti möguleg. Lúxusbíll á frábæru verði. Uppl. á larus@simnet.is og s .822 5899. VOLVO XC90 OCEAN YACHT RACE árg. 09/06, ekinn 48 þ. V8 bensín, 7 manna, sjálfskiptur, topplúga, Xenon ljós, DVD, skjár í hnakkapúða, leður. Listaverð 7,2 m. Ásett 6,590 m. Upplýsingar í síma 824 8040. Bílaþjónusta Hjólbarðar Til sölu 41” dekk á 20” krómfelgum - Lækkað verð Passar undir Ford 350 og Harley Davidson. Verð: 350 þús. Uppl. í s: 898-1598. Húsviðhald Skipti um rennur og bárujárn á þökum, einnig smávægilegar múrviðgerðir og ýmislegt fl. Þjónum landsbyggðinni einnig. Upplýsingar í síma 659-3598. Bridsfélag Siglufjarðar 6. apríl lauk þriggja kvölda árlegri firmakeppni félagsins. Mjög góð þátttaka var í mótinu, þar sem op- inberar stofnanir, félög og einstak- lingar í rekstri leiddu saman hesta sína. Torgið ehf 363 Hárgreiðslustofa Sillu 347 Fiskbúð Siglufjarðar 331 Veglegir verðlaunagripir frá Gall- erí Sigló voru veittir sigurvegurun- um. Mótið var spilað í tvímennings- formi og urðu úrslit efstu spilara þessi: Ólafur Jónss. – Guðlaug Márusdóttir 403 Bogi Sigurbjss. – Anton Sigurbjss. 370 Birgir Björnss. – Þorsteinn Jóhanness. 361 Síðasta mót vetrarins var tveggja kvölda einmenningur sem spilaður var 20. og 27. apríl. Til leiks mættu 28 spilarar og spilað í tveimur riðl- um. Úrslit urðu þau að sigurvegari varð Sigurður Hafliðason með 184 stig og fékk nafnbótina Siglufjarð- armeistari í einmenningi árið 2009. Í öðru sæti varð Ólafur Jónsson með 177 stig í þriðja sæti Karólína Sig- urjónsdóttir með 170 stig og í fjórða sæti Bogi Sigurbjörnsson með 169 stig. Föstudagskvöldið 8. maí fór fram árlegt lokahóf, þar sem veitt voru verðlaun fyrir mót vetrarins. Að hefðbundnum sið var veitt vel í mat og drykk. Á lokahófinu er útnefndur besti spilari félagsins, en þá nafnbót fær sá sem flest bronsstig hlýtur fyr- ir starfsárið. Að þessu sinni vildi svo einkennilega til að ekki var hægt að útnefna einn, þar sem þeir bræður Anton og Bogi Sigurbjörnssynir voru hnífjafnir að stigum eftir vet- urinn og voru þeir því báðir útnefnd- ir, sem ekki hefur gerst áður. Að launum hlutu þeir veglega gripi frá Gallerí Sigló. Að lokinni verðlaunaaf- hendingu og veisluhöldum var spil- aður léttur tvímenningur sem lauk þannig: Hreinn Magnúss. – Friðfinnur Haukss. 137 Jóhanna Þorleifsd. – Sigríður Ólafsd. 129 Anna Lára Hertervig – Brynja Stefánsd. 126 Stjórn Bridsfélagsins vill að lok- um senda öllum bridsspilurum bestu kveðjur. Jafnframt vill blaðafulltrúi félagsins færa Arnóri Ragnarssyni og Morgunblaðinu bestu þakkir fyrir ánægjuleg samskipti. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.