Morgunblaðið - 04.06.2009, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 2009
Smáauglýsingar 569 1100
Dýrahald
Ný sending af grindum og búrum
Grindurnar eru komnar aftur og stóru
búrin. Besta verðið á Íslandi. Frábært
verð á snyrtiborðum. www.liba.is
Garðar
Túnþökusala
Oddsteins
Túnþökur og túnþökurúllur til
sölu í garðinn eða sumarbú-
staðinn! Steini, sími 663 6666,
Kolla, sími 663 7666.
Visa/Euro
l
t i
Túnþökur og túnþökurúl ur til sölu
í garðinn eða sumarbústaðinn!
Kolla, sími 663 7 66,
Steini, sími 3 6666.
Visa/Euro
Gisting
4 herb. íbúð í Árbæ
4 herb. íbúð til leigu í Árbæ.
Möguleiki á bíl til afnota. Leigist í
styttri tíma, viku- og helgarleiga.
Uppl. í s. 893-3836.
Hljóðfæri
Dúndurtilboð
Kassagítarar: 1/4 stærð kr.
10.900 pakkinn með poka,
strengjasetti og stilliflautu.
1/2 stærð kr. 7.900. Full stærð kr.
12.900. 3/4 kr. 10.900. 4/4 kr.
12.900. Rafmagnsgítarpakkar frá
kr. 29.900. Hljómborð frá kr.
17.900. Trommusett kr. 49.900
með öllu.
Gítarinn, Stórhöfða 27,
sími 552 2125.
www.gitarinn.is
Húsgögn
Húsnæði í boði
Íbúð til leigu
í vesturbænum
3ja herbergja íbúð til leigu á
góðum stað í vesturbænum, nál.
Háskólanum. Góðar suðursvalir.
Verð 110 þús. á mán. Geymsla
fylgir. Laus strax.
Upplýsingar í síma 669 1170.
Sumarhús
Sumarhúsalóðir í Kjósinni
Til sölu eignarlóðir Möðruvöllum 1
(Norðurnes) í Kjós. Upplýsingar í síma
561 6521 og 892 1938.
Sumarbústaðaland til sölu
Sölusýning á laugardag kl. 13-16 í
landi Kílhrauns á Skeiðum. Kalt vatn,
sími og rafmagn að lóðarmörkum.
Verið velkomin. Hafið samband í síma
824 3040 eða 893 4609.
www.kilhraunlodir.is
Rotþrær-siturlagnir
Heildarlausnir - réttar lausnir.
Heildarfrágangur til sýnis á staðnum
ásamt teikningum og leiðbeiningum.
Borgarplast, www.borgarplast.is
s. 561 2211 - Völuteigi 31 -
Mosfellsbæ.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
Byrjendanámskeið í tennis
Skemmtileg byrjendanámskeið í
tennis fyrir fullorðna í sumar. Sumar-
skráning hafin. Tíu tíma námskeið.
Upplýsingar í síma 564 4030 og á
tennishollin.is
Tómstundir
Lampar með stækkunargleri
í úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is
Óska eftir
KAUPI GULL
Ég Magnús Steinþórsson, gull-
smíðameistari er að kaupa gull,
gullpeninga og gullskartgripi og
veiti ég góð ráð og upplýsingar.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og
illa farið. Upplýsingar hjá
demantar.is og í síma 699-8000,
eða komið í Pósthússtræti 13.
Þjónusta
Garðsláttur á betra verði
Gerum tilboð í garðslátt fyrir húsfélög
og einstaklinga, eitt skipti eða fyrir
allt sumarið. Gæði og gott verð fara
saman hjá ENGI ehf. Sími: 857-3506.
Brúðkaup á DVD
Tek að mér HD vídeóupptökur á
hátíðarstundum og klippi saman í
fallega minningu á DVD. Nánari
upplýsingar í síma 899-2320 eða á
sigridur02@simnet.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Málarar
Málningarvinna
Þaulvanur málari getur bætt við sig
verkefnum. Inni og úti. Vönduð og
öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 897 2318.
Málningarvinna og múrviðgerðir
Getum bætt við okkur inni- og
útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og
góð umgengni. Tilboð eða tímavinna.
Lítið Mál ehf. S. 896-5758.
Ýmislegt
Sætir og sumarlegir dömuskór
úr leðri, skinnfóðraðir. Margar gerðir
og litir. Verð frá 8.450 til 8.885.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18.
laugard. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
SlimBody - fæst í svörtu í stærðum
S,M,L,XL,2XL - verð kr. 7.450,--
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Bílaþjónusta
!
"
#
$%&
'
( ) * +
!
"#$ %#&'( )
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, FWD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR.
Hvert sem er hvenær sem er.
16 manna.
9 manna.
Með eða án ökumanns.
Fast verð eða tilboð.
CC bílaleigan sími 861-2319.
Húsviðhald
Tökum að okkur að leggja PVC
dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands-
byggðinni einnig. Erum líka í
viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598.
Raðauglýsingar
Tæknifræðingur
óskast
Leitum að öflugum tækni- og markaðs-
fulltrúa.
Starfssvið:
Tilboðsgerð
Hönnun
Innkaup
Markaðsmál
Kennslumál
Hæfniskröfur:
Góð alhliða tölvukunnátta
Gott vald á ensku
Hæfileiki til að starfa sjálfstætt
Reynsla í málmiðnaði æskileg
Vinsamlega sendið umsókn á box@mbl.is
fyrir 15. júní nk. merkt: ,,Normi - 22405”.
Eignarhaldsfélagið Normi á og rekur Vélsmiðjuna Normi og Norm-
X ehf. Vélsmiðjan er ein elsta smiðja á Íslandi. Hún er starfrækt í
nýju og stóru húsnæði í Vogum, Vatnsleysuströnd og er búin
góðum vélbúnaði og tækjum. Norm-X framleiðir heita potta úr
plasti og rekur jafnframt verslun í Auðbrekku, Kópavogi.
Heimasíða: http://www.normi.is
Heimilislæknir
Laus er til umsóknar staða sérfræðings
í heimilislækningum við Heimilislækna-
stöðina, Uppsölum, Kringlunni.
Umsækjendur verða að hafa sérfræðiviður-
kenningu í heimilislækningum.
Kjör samkvæmt samningi heimilislækna
utan heilsugæslustöðva.
Staðan veitist frá 1. júlí 2009.
Umsóknir sendist til:
Heimilislæknastöðvarinnar, Uppsölum,
Kringlunni 8-12, 103 Reykjavík fyrir
15. júní 2009.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hverfisgata 100, 200-5296, 200-5298 og 200-5297, Reykjavík, þingl.
eig. Jóhannes Birgir Jóhannesson, gerðarbeiðandi NBI hf.,
mánudaginn 8. júní 2009 kl. 10:00.
Laugavegur 86-94, 228-1319, Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún Eysteins-
dóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Nýi Kaupþing banki hf.,
mánudaginn 8. júní 2009 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
3. júní 2009.
Atvinnuauglýsingar
Nauðungarsala
Félagslíf
Kvöldvaka í dag kl. 20
með happdrætti og veitingum.
Umsjón: Anne M. Reinholdtsen
og Aslaug Helene Langgård.
Hörður verður með orð.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opin alla virka daga kl. 13-18 og
laugardaga kl. 13-17.
Settu saman þinn eigin fréttatíma
Hefurðu séð
Reuters í dag?