Morgunblaðið - 04.06.2009, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.06.2009, Blaðsíða 44
’Í ljósi þeirra breyttu aðstæðnasem uppi voru á Íslandi í ársbyrjunskipaði ég sem menntamálaráðherraannars vegar nefnd alþjóðlegra sér-fræðinga sem falið var það verkefni að skoða umhverfi menntunar, rannsókna og nýsköpunar og hins vegar innlenda verkefnisstjórn sem m.a. átti að skoða þróun háskólastarfs á umliðnum árum. » 22 ÞORGERÐUR KATRÍN GUNNARSDÓTTIR ’Það gengur ekki að dæma 5 þús-und stjórnendur og eigendur ís-lenskra fyrirtækja, sem flest eru lítilfyrirtæki með 5-50 starfsmenn, óhæfaog að það sé bara réttlætismál að skipta þeim út. » 22 ÞÓR SIGFÚSSON ’Háskólafólk hefur skilning á að núþurfi að hagræða í háskóla-starfsemi eins og annarri starfsemi hérá landi. Mikilvægt er þó að starfsmennog nemendur háskóla upplifi að skipu- lagsbreytingarnar auki gæði háskóla- starfs í leiðinni. » 23 ÁSTA BJARNADÓTTIR ’Það er alls ekki sjálfsagt að fellagjaldið niður og mikilvægt að árangur sé af verkefninu. Nú er hálfnaðþriðja skólaárið sem þessi háttur hefurverið hafður á og reynslan verið með ágætum. Nánast öll börn á yngsta stigi og miðstigi nýta sér gjaldfrjálsar skóla- máltíðir á hverjum degi. » 24 RÓBERT RAGNARSSON ’Óhætt er að fullyrða að báðir for-menn „tví-flokksins“, Sjálfstæðis-og Framsóknarflokksins, Bjarni Bene-diktsson og Sigmundur Davíð, séu skil-getin afkvæmi helmingaskipta-regl- unnar. » 24 KJARTAN EMIL SIGURÐSSON Skoðanir fólksins Bónus 25% Krónan 20% Nettó 26% Kaskó 31% Hagkaup 12% Nóatún 15% Samkaup-Úrval 21% 10–11 20% 11–11 23% Samkaup–Strax 28%  Matarverðið | 6 Hækkun á matvöru frá maí til maí Skv. vörukörfu- mælingum ASÍ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 155. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 295 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SKOÐANIR» Staksteinar: Ráðherrar og borgarar Forystugreinar: Skömm Kína Aumt yfirklór og fyrirsláttur Pistill: Tónlistin vex ekki úr tóminu Ljósvaki: Frjálst og fullvalda ríki? Húsleit hjá Logos vegna rannsóknar Óvissa um stýrivexti París var skemmtilegri Icelandair skoðar ný vaxtartækifæri VIÐSKIPTI »                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *+,-./ *00-12 ***-,/ +3-,12 *0-+20 *.-0/3 **3-+. *-+./4 *1/-1, */*-0+ 5 675 3# 89: +,,0 *+,-12 +,,-3. ***-4, +3-*.4 *0-3+2 *2-,+, **3-./ *-+2** *11-32 */+-4, +++-34* &  ;< *+*-*. +,,-14 ***-/3 +3-+++ *0-313 *2-,2/ **3-10 *-+241 *11-0+ */+-11 Heitast 16°C | Kaldast 8°C Hæg breytileg átt. Skýjað með köflum en yfirleitt þurrt og bjart fyrir norðan, einkum inn til landsins. »10 Bresk heimildar- mynd um íslenska efnahagshrunið veltir sér ekki upp úr ömurðinni sem því fylgdi. »36 KVIKMYNDIR» Bresk kreppumynd TÓNLIST» Björk vinnur að nýrri plötu. »36 Alþjóðlegi leikhóp- urinn Notaðar konur tekst á við Mammon og hans hyski í Hafnarfjarðarleik- húsinu. »35 LEIKLIST» Geðheils- unni bjargað SÖNGLEIKIR» Helgi og hljóðfæraleikar- arnir í Þjóðleikhúsið. »36 LÍKAMSLIST» Heljarinnar húðflúrs- hátíð hefst í dag. »38 Menning VEÐUR» 1. Fundu lík rjúpnaveiðimanns 2. Gunnar nátengdur félögum … 3. Ottó Eyfjörð Ólason látinn 4. „Kreppukortið“ kemur á markað  Íslenska krónan veiktist um 0,9% »MEST LESIÐ Á mbl.is Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is LÖGREGLAN hefur til rannsóknar sérstæð greiðslukortasvik gegn flug- félaginu Icelandair. Að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa félagsins, virðist sem einhvers konar gerviferðaskrif- stofa í Litháen hafi stundað það að kaupa farseðla hjá Icelandair á net- inu og notað til þess stolin greiðslu- kort. „Þessi aðili virðist bjóða fólki afar lág fargjöld (t.d. 100-150 evrur) og ef einhver slær til, þá sendir viðkom- andi greiðslu til „ferðaskrifstofunn- ar“, sem síðan kaupir flugmiðann á vefnum á réttu verði með stolnu korti. Við flugpöntunina á vefnum er síðan notað nafn þess einstaklings sem ætlar að ferðast – og hann fær sendan rafrænan farseðil frá Ice- landair,“ segir Guðjón. Hann segir að talsvert sé um að Litháar og Lettar hafi keypt miða með þessum hætti, „en nú sjáum við að Íslendingar eru líka farnir að gera það“. Fólk er í raun að kaupa þýfi Fyrstu málin komu upp seint á síðasta ári og þeim hefur fjölgað að undanförnu. Í heild er um að ræða nálægt 80 farseðla. Icelandair vill eindregið vara fólk við þessari svikastarfsemi því fólk sé í raun að kaupa þýfi. „Þeir sem kaupa miða með þessum hætti geta að sjálfsögðu ekki nýtt þá til þess að fljúga – jafnvel þótt kaupin hafi verið gerð í góðri trú,“ segir Guðjón. Hann segir að félagið sé mjög á varðbergi gagnvart þessum farmið- um. Þegar uppgötvast að farþegar framvísa slíkum miðum er þeim snú- ið frá og fólk situr eftir með sárt enn- ið. Icelandair kærði svikin til lög- reglunnar með ósk um að reynt yrði að stöðva þau sem fyrst. Keyptu flugfarseðla með stolnum kortum  Icelandair hefur kært svikafyrirtækið til lögreglunnar » Gerviferðaskrifstofa í Litháen er grunuð » Hefur boðið fólki ótrúlega lág fargjöld » Um er að ræða nærri 80 falska farmiða » Íslendingar hafa lent í svikamyllunni » Icelandair varar fólk við þessum svikum HARÐSNÚIÐ lið Forlagsins tók létta æfingu við Kaffi- vagninn á Granda í gærkvöldi fyrir róðrarkeppni sjó- mannadagsins á Hátíð hafsins. Hátíðin fer einmitt fram á Granda í fyrsta sinn um helgina, til að auka enn á tengslin við hafið og höfnina. Landkrabbar Forlagsins hafa æft stíft og telja sig eiga sigurinn vísan. Hátíð hafsins haldin á Granda að þessu sinni Landkrabbar róa frá Forlaginu Morgunblaðið/Eggert

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.