Morgunblaðið - 04.06.2009, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 2009
SÝND Í ÁLFABAKKA
JENNIFER ANISTON ER FRÁBÆR Í ÞESSARI RÓMANTÍSKU GAMANMYND ÞAR SEM
WOODY HARRELSON OG STEVE ZAHN FARA Á KOSTUM SEM TVEIR ÁSTFANGIR MENN SEM ERU
REIÐUBÚNIR AÐ BERJAST UM ÁST HENNAR MEÐ EINKAR FYNDNUM AFLEIÐINGUM.
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
Frá Höfundi Lost og Fringe, J.J.Abrams, kemur
STÓRMYND
sem gagnrýnendur halda vart vatni yfir!
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
ath. STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM
Wes Craven er mættur aftur með einhvern
ROSALEGASTA THRILLER SÍÐARI ÁRA
SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG SELFOSSI
TERMINATOR SALVATION kl. 8D - 10:30D 12 DIGTAL HANNAH MONTANA kl. 5:50 L
MANAGEMENT kl. 5:50 - 8 - 10:20 10 STAR TREK XI kl. 8 - 10:30 10
ADVENTURELAND kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 STAR TREK XI LÚXUS VIP kl. 5:30 - 8 - 10:30
CORALINE 3D kl. 5:503D m. ísl. tali L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN kl. 6 L
THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 - 10:30 16 3D DIGTAL
/ ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI
MANAGEMENT kl. 6 - 8:10 - 10 10
GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 6:10D - 8D L DIGITAL
ADVENTURELAND kl. 10:20 12
CORALINE 3D m. ísl. tali kl. 43D L 3D DIGTAL
CORALINE 3D m. ensku tali, ótextuð kl. 10:203D L 3D DIGTAL
HANNAH MONTANA kl. 3:40 L
ALFREÐ ELÍASS. OG LOFTLEIÐAMYND kl. 3:30D (síðasta sýn.) L DIGITAL
ÞAÐ lifir augljóslega enn í Evró-
visjónglóðinni hjá þjóðinni. Safn-
diskur með öllum lögunum sem
tóku þátt í Evróvisjónkeppninni í ár
situr í toppsæti Tónlistans aðra vik-
una í röð. Líklega kaupa aðdáendur
Rybaks hann í stórum stíl til að
geta hlustað á „Fairytale“ aftur og
aftur en eins og sést hér til hliðar er
það vinsælasta lag landsins.
Hinir lífsreyndu Mannakorns-
meðlimir sækja þó fast að fyrsta
sætinu með Von sem er nýkomin í
verslanir. Gaman verður að sjá
hvort Von verði ekki búin að kæfa
Evróvisjónglóðina í næstu viku.
!"
# $%&
'
() (
+(
,
(##-.
/
() (
+(
,
(##-.
!
" #
$%"& $'() * +, !
-' *.
./0
$
+ 1 ,
$23#
- *4'
5 #
6 % ! #
!
"
#$
!% &
'( *+
, -. /( (01 2(! 2%
/%32
14&%5
6
**%
7%222 $8
'5 /&9%
0"0
,
1 23
42" 5
61 !
2 7& 6$%(
5
"8
5 07 #23
2% )
"9:;<= ( (
) 7 */,3
0
%!!
8-9
:0' +2
!
; 0
<!;
- ,)
-"0#'= !9#
>
?
1 #
"0
@
:!!A'B
" #
91
9 :2
,20
; <, =
>> ? @
A< (
) (
?+&3$ B
9
* && "
, #C */
/<=
* D
D(8&
1%13 51 +2
=/
">
? /
@ 6, "
> ,
">
"8
'
(
" ) A
1 23
Gefa okkur Von
Morgunblaðið/Eggert
Idolstjarna Hrafna nýtur mikilla
vinsælda með lagið Ég fer alla leið.
SYKURSNÚÐURINN Alexander
Rybak er enginn lúser og hefur
fellt hörkutólið Bubba Morthens úr
fyrsta sæti Lagalistans. Bubbi og
Egó höfðu setið þar í nokkurn tíma
með „Fallegi lúserinn minn“ en
færa sig nú í annað sætið. Rybak
mun örugglega vera ofarlega á list-
anum fram á mitt sumar en svo má
búast við að hann falli í gleymsku
fram að næstu Evróvisjónkeppni.
Hrafna Idol-sigurvegari kemur
ný inn á lista með stóru stökki, hún
er í sjötta sæti með Idol-lagið „Ég
fer alla leið“ sem er samið af Páli
Óskari og Örlygi Smára.
Er enginn lúser