Morgunblaðið - 04.06.2009, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 2009
Angels and Demons kl. 5 - 8 - 10:50 B.i. 14 ára
Múmínálfarnir kl. 3:40 LEYFÐ
X Men Origins: W... kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Þegar ljósin slökkna
byrjar fjörið... aftur!
... og nú í stærsta safni
í heimi!
Frábær ævintýra gamanmynd
í anda fyrri myndar!
„ Létt, notarlegt og
fjölskylduvænt
mótvægi við
hasarmyndir
sumarsins“
- S.V., MBL
Terminator: Salvation kl. 5:30 - 8 - 10:30 DIGITAl B.i.12ára
Terminator: Salvation kl. 5:30 - 8 - 10:30 DIGITAl LÚXUS
Night at the museum 2 kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ
„ Létt, notarlegt og
fjölskylduvænt
mótvægi við
hasarmyndir
sumarsins“
- S.V., MBL
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Frábær ævintýra gamanmynd
í anda fyrri myndar!
Sýnd 3D kl. 3:45 isl. tal
Sýnd með
íslensku tali
D I G I T A L
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 (POWERSÝNING)
Ó.H.T., Rás 2
-M.M.J., kvikmyndir.com
-T.V., - kvikmyndir.is
- S.V., MBL
Vinsælasta myndiní heiminum í dag
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Ó.H.T., Rás 2
-M.M.J., kvikmyndir.com
-T.V., - kvikmyndir.is
- S.V., MBL
Vinsælasta myndiní heiminum í dag
Sýnd kl. 4, 6 og 8 Sýnd kl. 4, 7 og 10
3 vikur á
toppnum
3 vikur á
toppnum
POWERSÝNING
KL. 10:15
Á STÆRSTA TJALDI
LANDSINS MEÐ DIGITAL
MYND OG HLJÓÐI
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND
FRÁ LEIKSTJÓRA NOTTING HILL
OG FOUR WEDDINGS
AND A FUNERAL
STÆRSTA HEIMILDARMYNDIN
FRÁ UPPHAFI Á ÍSLANDI!
„DRAUMALANDIÐ
ER STÓRMYND Á
HEIMSMÆLIKVARÐA
OG FRJÓ INNSPÝTING
Í ELDFIMA SAMFÉLAG-
SUMRÆÐUNA.“
- H.S., MBL
„ÁHRIFAMIKIL OG BRÝN
ÁMINNING UM AÐ AFSTÖÐU-
EÐA GAGNRÝNISLEYSI ER
MUNAÐUR SEM VIÐ GETUM
EKKI LEYFT OKKUR - ALLRA
SÍST NÚNA.“
- B.S., FBL
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
kl. 10
SKEMMTIGARÐAR eru
vel þekkt baksvið kvik-
mynda, flestum slöppum þó
svo það glitti í góð verk inná
milli eins og Strangers on a
Train eftir meistara Hitch-
cock. Það er vissulega lítill
meistarabragur á Advent-
ureland, en hún nær sér oft
á tíðum upp úr með-
almennskunni, háðsk, róm-
antísk gamanmynd um
brostnar vonir nokkurra
námsmanna í Pennsylvaníu
og óvæntar sælustundir.
James (Eisenberg) er að
ljúka menntaskóla og
hyggst fara í skemmtiferð
um Evrópu og halda þar
upp á áfangann ásamt vin-
um sínum. Allt fer þó á verri
veg. Þetta er árið 1987,
kreppan kemur í veg fyrir
að foreldrar Eisenberg geti
styrkt hann til fararinnar,
heldur má hann taka að sér
hálf-ömurlega vinnu í
skemmtigarði í nágrenninu.
Honum kemur á óvart að á
meðal starfsfólksins, sem er
flest í svipuðum sporum og
hann, ríkir talsvert fjör og
ástin blómstrar. Hann kynn-
ist m.a. stúlkunni Em (Stew-
art), sem á sinn djöful að
draga; diskódísinni Lisu P.
(Levieva), og nokkrum, mis-
jöfnum náungum, þ.á m.
Connell, kvæntum töffara
sem er að skemmta sér með
draumadísinni hans, Em,
þegar James sér ekki til.
Adventureland er í eðli
sínu rómantísk gamanmynd
af gamla skólanum, þar sem
lúðanum tekst að berja sam-
keppnina af höndum sér og
sú útvalda hin mesta sóm-
astúlka þó buxnastreng-
urinn sé losaralegur jafnvel
undir ómerkilegum kring-
umstæðum.
Enn aðalkostur Advent-
ureland er sannfærandi leik-
ur aðalleikaranna, Eisen-
berg og Stewart, sem er
geðug leikkona á talsverðri
uppsveiflu í skjóli vinsælda
Twilight-hrollvekjanna.
Myndir sem þessar eru fyr-
irsjáanlegar, Adventurleand
engin undantekning.
Óvenjuleg og skemmtilega
grófpússuð ímynd sjálfs-
elskra foreldra skapar
myndinni frjálslega og
óþvingaða sérstöðu sem
hentar ungu fólki ekki síður
í dag en árið 1987.
saebjorn@heimsnet.is
Skin og skúrir í skemmtigarðinum
Sambíóin
Adventureland
bbbnn
Leikstjóri: Greg Mottola. Aðal-
leikarar: Jesse Eisenberg, Krist-
en Stewart, Martin Sta, Bill Ha-
der, Margarita Levieva, Ryan
Reynolds. 107 mín. Bandaríkin.
2009
SÆBJÖRN
VALDIMARSSON
KVIKMYND
Fjör Hjá starfsfólkinu ríkir talsvert fjör og ástin blómstrar.
Við Íslendingar höfum
takmörkuð kynni af svo-
kölluðum skemmtigörð-
um „amusement parks“, í
rauninni átt aðeins einn
slíkan sem staðið getur
undir nafni. Það er vita-
skuld Tívólí, sem stóð
suður undir flugskýlum FÍ
í Vatnsmýrinni upp úr
miðri öldinni. Rysjótt veð-
urfar, rýr lofthiti og lægð-
arskammir vestan úr höf-
um voru höfuðfjendur
rekstrarins, sem státaði
m.a. af parísarhjóli,
draugahúsi, skotbökkum,
bátaleigu, bílabraut o.fl.
Þá var dritað niður sæl-
gæti úr flugvél sem
sveimaði yfir á góðviðr-
isdögum og þá var ald-
eilis handagangur í öskj-
unni.
Eftir daga Tívólísins
hafa leiktækjahrúgur ver-
ið fluttar inn yfir hásum-
arið sem hróflað hefur
verið upp á hafnargörðum
og í almenningsgörðum
landsins og aðsóknin oft
meiri en efni standa til.
Skammvinn
gleði skemmti-
garða
hún við verðlaununum úr hendi
Formúlu eitt-kappans Jenson
Button.
Það eru lesendur breska
tímaritsins sem velja verð-
launahafana en þetta var í
sjötta sinn sem kosningin fór
fram.
Meðal annarra verðlaunahafa
voru stúlkurnar í Girls Aloud,
þær voru valdar band ársins,
Sophie Kinsella þótti vera rit-
höfundur ársins, Frida Giannini
var valin besti fatahönnuðurinn
en hún hannar fyrir Gucci,
kvikmyndaleikkona ársins var
Amanda Seyfried, Adele var
valin sólólistamaður ársins og
Alexa Chung besti sjónvarps-
kynnirinn.
Adele Sólólistamaður ársins.