Morgunblaðið - 15.05.2009, Page 2

Morgunblaðið - 15.05.2009, Page 2
B A -1 5- 05 -2 00 9- 1- 1- F E R D -2 -h ar pa - C M Y K M eð fiðring í tánum og far-angurinn í skottinu er sum-arið 2009 boðið velkomið, sumar sem mun sennilega verða eitt helsta ferðasumar Íslendinga síðari ár. Flestir ætla sér að leggja land undir fót, fara upp á hálendi, niður í hella, á fornar slóðir eða jafnvel á einhvern nýjan uppáhalds- stað. Sama hvert það er, þá mun hin almenni Íslendingur kynnast Ís- landi upp á nýtt. Á þessum ferðalög- um um landið er tilvalið að nýta sér bæjar- hátíðir og aðrar hátíðir heimafólks til að kynn- ast menningu og mann- lífi á viðkomandi stað, í stað þess að einblína einungis á fjöll, jökla og firði þó fallegir séu. Afþreyingar- möguleikarnir eru óteljandi og æv- intýrin eru handan við hornið. Sama hvert farið verður er ljóst að landslagið í ferðamennsku á Ís- landi er gjörbreytt. Vissulega hafa Íslendingar ferðast innanlands áður en kannski verður það gert með öðruvísi hugarfari í ár – með það í huga að þegar öllu er á botninn hvolft þá höfum við margt til að vera þakklát fyrir. Margt til að gleðjast yfir. Margt til að vera stolt af. Góða ferð! Ísland Í sumar verður mikið ferðasumar og búist er við að margir Íslendingar leggi land undir fót. Ævintýrin eru handan við hornið www.vedur.is www.islandsvef- urinn.is www.tjalda.is www.hotel.is www.utivist.is www.vegagerdin.is www.fi.is www.ferda- malastofa.is Ljósmynd/www.tjalda.is Vesturland 6-16 Vestfirðir 18-23 Norðurland 24-33 Austurland 34-41 Suðurland 42-53 Suðvesturland 54-63 Ferðasumar 2009 2| ferðasumar 2009 Morgunblaðið Útgefandi: Árvakur Umsjón: Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir | svanhvit@mbl.is Blaðamenn: María Ólafsdóttir | maria@mbl.is, Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir | svanhvit@mbl.is Auglýsingar: Katrín Theodórsdóttir | kata@mbl.is Forsíða: Flatey Forsíðumynd: Frank Bradford Prentun: Landsprent

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.