Morgunblaðið - 15.05.2009, Blaðsíða 5
B
A
-1
5-
05
-2
00
9-
1-
1-
IL
-6
84
01
7-
ha
rp
a-
C
M
Y
K
Ný upplifun...
Skráning í hinn rómaða sumar-
reiðskóla Íshesta hófst 1. maí s.l.
Menntaðir reiðkennarar stjórna
námskeiðunum og sérstök nám-
skeið eru í boði fyrir yngstu börnin,
5-8 ára. í fyrra komust færri að en
vildu.
Allar nánari upplýsingar og skráning
á www.ishestar.is. sem og í síma
555 7000 eða info@ishestar.is
Íshestar, Sörlaskeiði 26, Hafnarfirði - sími: 555 7000 - www.ishestar.is
Dekurdagar fyrir konur í hestaferð um ríki Heklu
5. júní Hin vinsæla ferð, Drottning um stund, verður
aftur á dagskrá hjá okkur eins og undanfarin ár.
Í þessari ferð er riðið í Þjórsárdalnum sem er rómaður
fyrir náttúrufegurð og góðar reiðleiðir. Dekrað verður
við drottningarnar alla ferðina eins og sönnum
drottningum sæmir.
Verð einungis 59.000 (óbreytt frá því í fyrra!) þar sem
allt er innifalið (hestar, reiðtygi, fararstjórn, gisting,
matur, nudd og drykkir).
Drottning um stund Snæfellsnesið heillar
Íshestar bjóða upp á hinar vinsælu 4 daga ferðir á
Löngufjörum á Snæfellsnesi í júní og í lok ágúst.
Lagt er af stað frá bænum Stóra-Kálfalæk á Mýrum
á fimmtudögum og haldið vestur Nesið yfir Staðarána
og tilbaka undir Fagraskógarfjalli og fyrir mynni
Hítárdals. Ávallt er gist á Stóra-Kálfalæk í 2 – 4 manna
herbergjum og hjónin Ólöf Guðbrandsdóttir og Sigurður
Jóhannesson sjá um að ferðin verði öllum ógleymanleg.
Sértilboð 4. og 11. júní, örfá sæti laus.
Nánari upplýsingar sem og dagleiðir ferðanna er að finna á heimasíðu Íshesta www.ishestar.is
Einnig er hægt að hafa samband í síma 555 7008 eða 555 7005.
H
ö
n
n
u
n
:
U
n
d
ra
ve
rk
e
h
f
Ferðaskrifstofa
Leyfishafi
Ferðamálastofu
Reiðskólinn Innritun hafin