Morgunblaðið - 15.05.2009, Page 6

Morgunblaðið - 15.05.2009, Page 6
B A -1 5- 05 -2 00 9- 1- 1- F E R D -4 -h ar pa - C M Y K eitthvað annað en þegar að er gáð er allt sem hver og einn þarfnast á Vesturlandi. Þar hefur verið einblínt á að byggja upp afþreyingu fyrir börn og ferðaþjónustan er því sérstaklega fjölskylduvæn. Oft er afþreyingin tengd fræðslu um sögu og menn- ingu Íslendinga en þó á skemmtilegan og lifandi hátt, hátt sem hrífur bæði full- orðna og börn. Hátt sem skil- ur eitthvað eftir sig þegar heim er komið. Eitthvað sem verður til þess að fólk vill koma aftur og aftur. Sjórinn sem umlykur flesta þéttbýliskjarna Vesturlands er kröftugur, rétt eins og andi þeirra íbúa sem þar búa enda hafa þeir þurft að lifa með og af sjónum á öld- um áður. Nú er öldin önnur en sjórinn spilar samt sem áður stórt hlutverk í lífi íbúa Vest- urlands. Þ egar minnst er á Vestur-land er það helst ein-stök náttúrufegurð sem kemur í hugann en Vest- urland er líka vel þekkt fyrir sögu sína. Þar ber hæst sög- ur af hetjum, jöklum, nátt- úruundrum og ævintýrum sem lifa áfram. Í raun er umhverfið á Vesturlandi stundum ævintýri líkast, dulrænn jökullinn, brattir sjávarhamrar og langir og seyðandi firðir. Það er kannski ekki hægt að lýsa landslaginu á Vest- urlandi svo auðveldlega því það er í raun mjög fjölbreytt. Þar vekur Snæfellsjökull ekki síst athygli en hann hefur orðið mörgum skáldum yrk- isefni og jafnvel ratað á hvíta tjaldið í Holly- wood. Í augum sumra lætur Vesturland ekki mikið yfir sér og það er því brunað í gegnum það á leiðinni Rétti staðurinn fyrir fjölskyldur Náttúra, menning og mannlíf. Kannski er það helst þetta sem gerir Vesturland að því heillandi svæði sem það er. Að minnsta kosti er ljóst að Vesturland er staðurinn fyrir fjölskyldur í sumar. 6| ferðasumar 2009 Morgunblaðið Snæfellsjökull Dulúð Snæfellsjökuls berst oft í tal þegar rætt er um Ísland. VESTURLAND www.vesturland.is www.hvalfjardarsveit.is www.akranes.is www.borgarbyggd.is www.stykkisholmur.is www.snb.is www.grundarfjordur.is www.skorradalur.is www.dalir.is www.hellissandur.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.