Morgunblaðið - 15.05.2009, Page 33

Morgunblaðið - 15.05.2009, Page 33
B A -1 5- 05 -2 00 9- 1- 1- F E R D -2 1- ha rp a- C M Y K Fjölskyldu- og menningar- hátíðin Kátir dagar verður haldin dagana 15.-19. júlí og þá verður kraumandi kæti á svæðinu öllu, á Bakkafirði, Þórshöfn og í Svalbarðs- hreppi, og nóg um að vera fyr- ir jafnt unga sem aldna. Útimarkaður og sýningar „Hátíðin hefur verið haldin annað slagið í meira en ára- tug og nú síðustu árin á hverju ári. Hún byggist mikið á frumkvæði heimamanna sem nota tækifærið og setja upp ýmsar sýningar og viðburði eins og til dæmis myndlistar- sýningar og útimarkað þar sem seld verður matvara, handverk og listmunir svo fátt eitt sé nefnt,“ segir Halldóra Gunnarsdóttir, æskulýðs- og menningarfulltrúi Langanes- byggðar. Keppt í gerð sand- listaverka Fyrir börnin verður heilmikið við að vera, ýmis leiktæki á opnum leiksvæðum auk þess sem í bænum eru góð íþrótta- mannvirki og sundlaug. Á skipulagðri dagskrá verður meðal annars sandlistaverka- keppni þar sem keppendur skapa listaverk í fjörusandi og sker dómnefnd síðan úr um hver vinnur. Þar verður einnig hinn frægi Langanesvíkingur Einnig verður haldið kassabílarall, dorgveiðikeppni og kassaklifur. Afi og amma geta mætt á söngkvöld þar sem verður fjöldasöngur og spilað undir eða hagyrð- ingakvöld og þá munu Ljótu hálfvitarnir og Ingó og veð- urguðirnir sjá um að skemmta og leika fyrir dansi. Sögusvið Höllu og heiðarbýlisins Í Þistilfirði verður farin göngu- ferð í tengslum við rithöfund- inn Jón Trausta en heiðarnar þar inn með eru taldar vera sögusvið Höllu og heiðarbýlis- ins. Þá hefur fengist leyfi til að ganga upp á Gunnólfsvíkur- fjallið og njóta þar útsýnisins og skoða radarstöð sem þar er staðsett. Þá verður á Kát- um dögum opnuð sérstök sýn- ing í Sauðaneshúsi, safni norðan við Þórshöfn, um Drauma-Jóa og hans draum- speki en hann gat svarað spurningum sem fyrir hann voru lagðar í svefni. Listaverk Í fjörunni verða til ýmiss konar listaverk úr sandi. Kátir dagar fyrir alla fjölskylduna Kátir dagar http://langanesbyggd.is/ ferðasumar 2009 Morgunblaðið | 33 Líklega lang langbesti staðurinn á Íslandi fyrir hvalaskoðun... KÍKT U Á HV AL HEIMSÆKIÐ BLÍÐU RISANA Á HÚSAVÍK SUMARGJÖF - HVALASKOÐUN - Gildistími: Maí* & Júní** 2009 * Í brottfarir: 09:45 & 13:15 ** Í brottfarir: 16:45 & 20:15 2 fyrir 1 Þessi miði gildir í hefðbundna hvalaskoðunarferð með GG á Húsavík samkvæmt tímaáætlun og aðstæðum. Þú framvísar miðanum í afgreiðslu, greiðir fyrir 1 farþega og færð 2 farmiða. Njóttu vel og góða skemmtun. Sumarkveðja, Starfsfólk GG

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.