Morgunblaðið - 15.05.2009, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 15.05.2009, Qupperneq 55
B A -1 5- 05 -2 00 9- 1- 1- IL -6 82 81 6- ha rp a- C M Y K Njótum góðra stunda... Grindavík... fjölskyldubær! www.grindavik.is Sjóarinn síkáti Strandmenningarhátíð Sjómanna- og fjölskylduhátíð í Grindavík dagana 5. – 7. júní 2009 grindavik.is saltfisksetur.is Tjaldsvæðið er mjög vel staðsett, skammt frá sund- lauginni og hjarta bæjarins og stutt í alla þjónustu. Í Grindavík og nágrenni er margt afar forvitnilegt og skemmtilegt að sjá. Jarðfræðin er einstök, hér í kring eru margar skemmtilegar gönguleiðir, hér eru náttúruminjar og jarðfræðiminjar á heims- vísu. Í bænum er Saltfisksetur Íslands sem hefur vakið mikla athygli. Hér starfa ferðaþjónustuaðilar vel saman og hafa stofnað með sér regnhlífasamtökin Grindavik Experience. Þar eru mörg áhugaverð ferðaþjónustufyrirtæki sem bjóða m.a. upp á eldfjalla- ferðir, fjórhjólaferðir, skoðunarferðir, útreiðatúra, hjólreiðatúra og gönguferðir með leiðsögn, svo eitthvað sé nefnt. Hér eru góðir matsölustaðir og góð útisundlaug með úrvals aðstöðu fyrir börn. Vertu velkomin(n) til Grindavíkur. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, bæjarstjóri Strandmenningarhátíðin Sjóarinn síkáti Sjómanna- og fjölskylduhátíð í Grindavík 5. - 7. júní 2009 Bæjarhátíð Grindavíkur verður haldin með glæsibrag um sjómanna- dagshelgina. Sundlaugarpartý, bryggjuball, ýmsar sýningar og uppákomur, tónleikar, skemmtisigling, kappróður, stórdansleikir og leiktæki. Margir af helstu skemmtikröftum og hljómsveitum landsins skemmta eins og Ingó og Veðurguðirnir, Stjórnin, Skítamórall, Raggi Bjarna, Andrea Gylfa og fleiri. Við viljum fá þig í heimsókn til Grindavíkur! Nýtt og glæsileg tjaldsvæði í Grindavík opnar í lok maí 13.500 fermetra tjaldsvæði, með öllum nútíma þægindum fyrir kröfuharða Íslendinga sem finnst gaman að ferðast um landið sitt yfir sumartímann. Grindavík er 2850 manna bær sem byggir afkomu sína á traustum sjávarútvegsfyrirtækjum. Grindavík er vinalegur og fjölskylduvænn bær með traustum stoðum og hefur að leiðarljósi að styðja við bakið á fjölskyldunni. Í Grindavík eru ókeypis æfingagjöld í íþróttum, ókeypis tónlistarskóli, ódýrar skólamátíðir, fjögurra tíma ókeypis vistun fyrir elstu börnin á leikskólunum, öflugt tómstunda- og íþróttastarf og leikskólar og grunnskólar í fremstu röð mannaðir vel menntuðu og öflugu starfsfólki. “ „ S ta p a p re n t
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.