Morgunblaðið - 15.05.2009, Síða 57

Morgunblaðið - 15.05.2009, Síða 57
B A -1 5- 05 -2 00 9- 1- 1- IL -6 83 72 3- ha rp a- C M Y K Leiðsögunám Leiðsögunám er spennandi fagnám sem veitir nemendum haldgóða þekkingu á náttúru, sögu og menningu Íslands auk hagnýtrar þjálfunar í leiðsögn. Kennt er mánudags- til miðvikudagskvölds, ásamt vettvangsferðum. Inntökuskilyrði eru stúdentspróf eða sambærileg menntun en auk þess þurfa nemendur að standast inntökupróf í erlendu tungumáli. Leiðsöguskólinn sími: 594 4025 Ferðamálaskólinn sími: 594 4020 Upplýsingar á www.mk.is og á skrifstofu skólans í síma 594 4000 Almenn leiðsögn Almennir leiðsögumenn eru þjálfaðir til skipulagðra ferða um landið í hópferðabifreiðum. Náminu lýkur með 6 daga hringferð um Ísland. Gönguleiðsögn Gönguleiðsögumenn fá kennslu og þjálfun í að fara með ferðamenn í lengri eða styttri gönguferðir. Náminu lýkur með 5 daga gönguferð. www.mk.is Eftirfarandi námsleiðir eru í boði haustönn 2009: Ferðafræðinám Spennandi og hagnýtt nám fyrir þá sem starfa eða vilja starfa í ferðaþjónustu. Nemendur fræðast um land og þjóð og upp- byggingu og starfssemi greinarinnar. Námið skiptist í tveggja anna bóklegt nám og þriggja mánaða starfsþjálfun hjá ferða- þjónustufyrirtæki. Kennt er síðdegis, mánudaga til fimmtudaga. Einnig í boði fjarnám. Ný atvinnutækifæri – framtíðin er í ferðaþjónustu! Almenn leiðsögn · Gönguleiðsögn · Hótelstjórnun · Ferðafræðinám Hótelstjórnun Nám á háskólastigi kennt í samstarfi við César Ritz Colleges í Sviss. Spennandi námsmöguleiki fyrir nemendur sem lokið hafa sveinsprófi í matvælagreinum og/eða stúdentsprófi. Námið veitir alþjóðlegt diploma í hótelstjórnun og tekur tvær annir ásamt 1000 vinnustundum í starfsþjálfun. Í framhaldi býðst nemendum að ljúka BS-námi hjá César Ritz Colleges í Sviss.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.