Morgunblaðið - 08.08.2009, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.08.2009, Blaðsíða 45
Frumflutningur Bubbi Morthens til- einkaði Hinsegin dögum lagið 1973. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 2009 „HYSTERICAL! SANDRA BULLOCK AND RYAN REYNOLDS ARE A MATCH MADE IN COMEDY HEAVEN!“ - S.M. ACCESS HOLLYWOOD HHH - LIFE & STYLE WEEKLY HHHH – IN TOUCH „RIOTOUSLY FUNNY! THE PROPOSAL IS WITHOUT QUESTION THE YEAR‘S BEST COMEDY“ – P.H. HOLLYWOOD.COM SANDRA BULLOCK RYAN REYNOLDS BÓNORÐIÐ HERE COMES THE BRIBE ... ANDREW ÞOLIR EKKI YFIRMANN SINN EN TIL AÐ FÁ STÖÐUHÆKKUN ÞARF HANN AÐ TAKA BÓNORÐI HENNAR FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA ÞEIR ERU NÝJUSTU NJÓSNARAR FBI OG ÞURFA AÐ TAKA HÖNDUM SAMAN TIL AÐ BJARGA HEIMINUM HEIMURINN ÞARF STÆRRI HETJUR FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA HHH „HITTIR Í MARK.“ -S.V. MBL THE PROPOSAL HHHH „POTTER HEFUR ALDREI VERIÐ FYNDNARI, MANNLEGRI, ÁHRIFARÍKARI EÐA SKEMMTILEGRI. KLÁRLEGA BESTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ ALLT SUMARIÐ.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS HHHH „ÞESSI KYNNGIMAGNAÐA RÆMA ER SÚ BESTA Í RÖÐINNI.“ „YFIRBURÐAFÍNT SJÓNARSPIL MEÐ SNILLDARLEGRI TÓNLIST OG HLJÓÐMYND.“ Ó.H.T. – RÁS 2 OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI ATH: FYRSTA SÝNING ER KL. 13:20 Í ÁLFABAKKA OG 13:30 Í KRINGLUNNI SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu / AKUREYRI PUBLIC ENEMIES kl. 8 - 10:50 Frumsýning 16 G-FORCE m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 Frumsýning L THE PROPOSAL kl. 8 - 10 L HARRY POTTER 6 kl. 2 - 5 10 / KEFLAVÍK PUBLIC ENEMIES kl. 8 - 11 Frumsýning 16 G-FORCE m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 Frumsýning L THE PROPOSAL kl. 8 - 10:20 L HARRY POTTER 6 kl. 5 10 ÍSÖLD 3 m. ísl. tali kl. 2 L / SELFOSSI G-FORCE m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 Frumsýning L THE PROPOSAL kl. 8 - 10:20 L HARRY POTTER 6 kl. 5 - 8 10 ÍSÖLD 3 m. ísl. tali kl. 2 L FIGHTING kl. 11 14 „ÉG HELD ég sé að leysast upp,“ sagði Katrín Jónsdóttir, göngustjóri Gleðigöngu Hinsegin daga, og átti þar við álagið sem fylgir starfinu. Gangan verður farin niður Laugaveg klukkan tvö í dag. Í ár eru 34 „atriði“ búin að boða þátt- töku sína, megnið af þeim eru vagnar og bílar en Katrín reiknar ekki með að það verði jafn- mikið af risastórum trukkum í ár og stundum áður. „Fólk er virkilega að vanda sig og leggja sig fram,“ sagði Katrín sem er einvaldur gleði- göngustjóri. Hún segir að vissulega hafi hún þurft að vísa fólki frá sem vildi skreyta sig á óviðeigandi hátt eða tjá sig með of mikilli nekt. „Þetta er gleðiganga og við viljum vera kát, glöð og jákvæð,“ sagði Katrín. „Það gengur ekki að hafa fólk of bert, það fellur til jarðar eins og dauð dúfa og er bara ekki í tísku,“ sagði Katrín. Mikil spenna er á ári hverju í kringum vagn- inn hans Páls Óskars en hann verður ekki með bíl í göngunni í ár. Páll Óskar ekki með Páll Óskar hefur í svo mörg önnur Hinsegin daga-horn að líta að hann treysti sér ekki til að útbúa flottan gleðigönguvagn að auki. „Við er- um eigi að síður komin með verðugan afleys- ingamann en það verður hann Haffi Haff,“ sagði Katrín. Páll Óskar spilaði með Hjaltalín á opn- unarhátíð Hinsegin daga á fimmtudaginn og hann mun einnig koma fram á sviðinu á Arn- arhóli í lok gleðigöngunnar í dag og sjá síðan um ballið á Nasa í kvöld. „Það er alveg nóg, ég get ekki verið með trukk líka,“ sagði Páll Ósk- ar í samtali við Morgunblaðið. „Það að útbúa svona trukk er eins og að setja heila leiksýn- ingu á svið þannig að ég væri bara í taugaáfalli að reyna að klambra því saman núna,“ bætti hann við. Páll Óskar sagðist ætla að fylla Nasa af bleikum blöðrum og skemmta fólki eins og honum einum er lagið. Gleðiganga undirbúin Morgunblaðið/Kristinn Á fullu Haffi Haff við æfingar á atriði sínu. Dagskráin í dag: Kl. 11.00 Upphitun á Barbara Kl. 12.00 Safnast saman við Hlemm Kl. 14.00 Gleðigangan hefst Kl. 15.30 Hinsegin hátíð við Arnarhól Kl. 21.00 Drag-show á Sódómu Rvk Kl. 23.00 Hátíðardansleikur á NASA, Barbara og Q-bar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.