Morgunblaðið - 13.10.2009, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.10.2009, Blaðsíða 26
26 Velvakandi MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand GRETTIR HVAÐ? ÞAR FER TEPPIÐ MITT ÉG GET ÞAÐ EKKI ÓVOPNAÐUR... FLÝGUR YFIR TRÉN, HÆÐIRNAR, FJÖLLIN OG HAFIÐ... ÉG Á EKKI EFTIR AÐ SJÁ TEPPIÐ MITT FAMAR ÉG GET ALVEG EINS GEFIST UPP... ÉG GET EKKI TEKIST Á VIÐ LÍFIÐ ÁN TEPPISINS... HOBBES, ÞETTA ER SOLLA! HÚN ER BEINT UNDIR OKKUR! ÞETTA ER TÆKIFÆRI ALDARINNAR! RÉTTU MÉR POKANN MEÐ MYGLUÐU EPLUNUM SEM VIÐ HÖFUM VERIÐ AÐ GEYMA HVAÐ UM STRÍÐIÐ OKKAR? ERTU EKKI BÚINN AÐ REKA MIG? ÉG FELLI NIÐUR ALLA KÆRULIÐI! ÞÚ FÆRÐ AÐ KOMA AFTUR Í FÉLAGIÐ KANNSKI VIL ÉG STÖÐU- HÆKKUN ÞÚ MÁTT FÁ HVAÐA STÖÐU SEM ÞÚ VILT! ÞÚ RÆÐUR! RÉTTU MÉR BARA POKANN MEÐ MJÚKU EPLUNUM! MJÚK EPLI? UM HVAÐ ERTU AÐ TALA, KALVIN? SOLLA, EKKI HREYFA ÞIG! STATTU ALVEG KYRR ÉG HEFÐI KANNSKI ÁTT AÐ SEGJA ÞÉR ÞETTA ÁÐUR EN ÉG SÓTTI UM STÖÐUNA... ÉG ER FRIÐAR- SINNI JÁ, ÉG LÍKA... PABBI MINN ER ROSALEGA STJÓRNSAMUR ÉG HÉLT AÐ ÉG VISSI VIÐ HVERJU ÉG ÆTTI AÐ BÚAST Í ÁR... EN KÆRASTINN HENNAR MÖMMU ÞINNAR KOM MÉR ALVEG ROSALEGA Á ÓVART ÁTTU VIÐ ÞAÐ SEM HANN SAGÐI UM FRELSIÐ? ÉG Á VIÐ AÐ HANN BORÐAÐI NÆSTUM HEILAN KJÖTRÉTT ALVEG SJÁLFUR ÉG LOFAÐI AÐ ÉG MYNDI FLJÚGA MEÐ ÞIG ÚT ÚR FANGELSINU JÁ, VULTURE! ÉG VISSI AÐ ÉG GÆTI TREYST ÞÉR! EN ÉG SAGÐI EKKI HVAÐ ÞÚ FÆRIR LANGT AAAAHH! HVERT ER HANN AÐ FARA? TALAÐU! EF ÉG VISSI ÞAÐ BARA SJÁLFUR STUTTU SEINNA... EKKI stóð það lengi snjóvirkið sem þessir félagar byggðu á skólalóðinni við Laugarnesskóla í síðustu viku. Rigning og hvassviðri sáu fyrir því. Efa- laust gefast fleiri tækifæri til snjóhúsabyggingar í vetur. Morgunblaðið/Golli Byggt til skamms tíma Bjarni Benedikts- son frábær á ÍNN HORFÐI á viðtal Ingva Hrafns við for- mann Sjálfstæðis- flokksins, Bjarna Benediktsson, á ÍNN sjónvarpsstöðinni síð- astliðinn fimmtudag. Viðtalið var fróðlegt og um fram allt hvetjandi varðandi stöðu Íslands. Bjarni hefur næmt auga fyrir atvinnuveg- unum. Hann veit að þjóð getur ekki verið þjóð nema atvinnuveg- unum sé gert hátt und- ir höfði og að þeim hlúð. Hann veit að ríkisstjórn sú sem nú situr mun aldrei ná tökum á því að koma hjól- um atvinnulífsins af stað. Til þess hefur hún enga burði. Ætti maður kannski að segja ekk- ert vit? Það er auðvitað reginhneyksli að draga tennurnar úr atvinnu- lífinu í stað þess að auðga það. Mér hefur þótt skortur á að heyra frá formanni Sjálf- stæðisflokksins í fjöl- miðlum. Maðurinn hef- ur mikið næmi á stöðu fyrirtækja og hvernig best er að byggja upp á ný. Beini því til fjöl- miðla að láta okkur heyra meira frá Bjarna Benediktssyni. Hann hefur skýra sýn á upp- byggingu atvinnuveg- anna og talar mál sem fólkið skilur. Íslendingur. Ást er... ...nokkur sem hjálpar þér að tína upp brotin. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Opin vinnustofa kl. 9- 16.30, postulín kl. 13, lestrarhópur kl. 14. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa- vinna 12.30, smíði/útskurður og leikfimi kl. 9, boccia 9.45. Bólstaðarhlíð 43 | Myndvefnaður, kaffi/dagblöð, böðun. Línudans kl. 13.30. Dalbraut 18-20 | Vinnustofa opnar kl. 9, félagsvist og framsögn kl. 14. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11, málsverður, helgistund, samvera. Hug- vekju flytur sr. Íris Kristjánsdóttir. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13, félagsvist kl. 20. Félag kennara á eftirlaunum | EKKÓ- kóræfing í Kennaraháskólanum kl. 16.30. Nýir félagar velkomnir. Sími 552- 3231. Tölvustarf í Ármúlaskóla kl. 15, í stofu V23 á efri hæð í vesturálmu. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05 og 9.55, gler- og postulínsmálun kl. 9.30, handavinnuleiðb. til kl. 17, jóga kl. 10.50, alkort kl. 13.30 og fræðsluerindi Glóðar kl. 20; Rúnar Vilhjálmsson pró- fessor flytur erindi um lífstíl og heilsu fullorðinna. Veitingar. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður kl. 9, jóga og myndlist kl. 9.30, ganga kl. 10, málm og silfursmíði kl. 13, jóga kl. 18. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 9.40, trésmíði og tré- skurður kl. 9 og 13, gler og leir kl. 9, há- degismatur, opið hús í kirkjunni kl. 13, karlaleikfimi og bútasaumur kl. 13, botsía kl. 14, kaffi. Félagsstarf Gerðubergi | Leikfimi kl. 9 (frítt) í ÍR heimilinu v/Skógarsel, vinnu- stofur opnar kl. 9-16.30, m.a. gler- skurður og perlusaumur, stafgaganga kl. 10.30. Föstud. 16. okt. kl. 20-22 er dans- leikur í Hólabrekkuskóla. S. 575-7720. Grafarvogskirkja | Opið hús kl. 13.30. Helgistund, handavinna, spilað og spjall- að, veitingar. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, leik- fimi kl. 10, boccia kl. 11, matur, bónus kl 12.15, ganga með Begga kl. 14, kaffi. Hraunsel | Rabb kl. 9, myndment og QI- Gong kl. 10, leikfimi kl. 11.30, bolta- leikfimi og brids kl. 12, myndment og glerb. kl. 13, vatnsleikfimi kl. 14.10. Uppl. S. 555-0142 og á www.febh.is Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur kl. 9, lífsorkuleikfimi kl. 9 og 10, myndlist kl. 13, helgistund kl. 14, sr. Ólafur Jóhanns- son, stólaleikf. kl. 15. Böðun fyrir hádegi. Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Kópa- vogssk. framhald kl. 14.30 og byrjendur kl. 16.15. Uppl. í s. 564-1490 og á glod.is Korpúlfar Grafarvogi | Félagsvist á Korpúlfsstöðum á morgun kl. 13.30. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Kaffi og vísnaklúbbur kl. 9.15, leikfimi kl. 11, handverksstofa kl. 11, brids/vist og opið verkstæði, postulín o.fl. kl. 13. Fróðleiks- hornið - karlaklúbbur kl. 13.30, veitingar. Norðurbrún 1 | Myndlistarnámskeið og útskurður kl. 9-12, leikfimi kl. 13 í borð- sal. Handavinnunámskeið og postulíns- námskeið kl. 13-16. Vesturgata 7 | Aðstoð v/böðun kl. 9-12. Hjúkrunarfræðingur verður með blóð- sykurs- og blóðþrýstingsmælingu kl. 10- 11. Enska kl. 10.15. Handavinna kl 9.15- 16. matur, spurt og spjallað, leshópur bútasaumur og spilað kl. 13. Veitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bútasaumur og glerbræðsla kl. 9, morg- unstund, leikfimi kl. 10.15, upplestur, framh.saga kl. 12.30, handavinnustofa opin m/ leiðsögn kl. 13, félagsvist kl. 14. Uppl. í síma 411-9450. Vídalínskirkja Garðasókn | Kyrrðar- stund kl. 12, veitingar á eftir, bingó, spil- að eftir kaffi, handavinna, pútt og billj- ard kl. 13 til 16. Ekið frá Jónshúsi kl. 12.40. Uppl. í síma 895-0169. Þórðarsveigur 3 | Salurinn opnar kl. 9, Bónusbíllinn kl. 12, prjónakaffi kl. 14, bókabíllinn kl. 16.45.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.