Morgunblaðið - 13.10.2009, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 2009
HÉGÓMINN hefur alltaf verið
áberandi í kvikmyndaborginni
Hollywood og ekki draga verð-
launahátíðir á borð við Hollywood
Style Awards úr þeirri ímynd. Há-
tíðin var haldin í sjötta sinn laug-
ardagskvöldið sl. í Armand Ham-
mer safninu í Los Angeles. Mættu
þangað kvikmynda- og sjónvarps-
stjörnur uppstrílaðar enda tilgang-
urinn að verðlauna fólk fyrir „stíl“,
þ.e. klæðaburð, hárgreiðslu og
förðun.
Viðburðurinn var haldinn af
tímaritinu Hollywood Life og ljóst
að hagsmunir tískurisanna eru
ekki minni en stóru afþreying-
arfyrirtækjanna. Verðlaun voru
veitt þeim stjörnum sem þykja
hvað flottastar.
Leikarinn Brody Jenner úr
raunveruleikaþætti MTV, Brom-
ance, hlaut verðlaun nefnd Yo-
ung Hollywood Stylemaker, þ.e.
það ungstirni Hollywood sem
gefur öðrum tóninn hvað varð-
ar smekklegheit; Hayden Pa-
nettiere, leikkona úr þáttunum
Heroes, þótti einnig smekkleg
og tónlistarkonan Kelly Osbo-
urne, dóttir Ozzy. Þá hlutu
einnig verðlaun leikkonurnar
Selena Gomez og Kim Kar-
dashian, svokölluð Style Sir-
en verðlaun, eða verðlaun fyr-
ir smekklegar sírenur. Er þar
átt við sírenur á borð við þær
sem sagt er frá í grískri goða-
fræði.
Brody Jenner Órakaður og töff.
Eina af rassinum? Katie Cassidy pósar fyrir ljósmyndara og tökumenn.
Kelly Osbourne Og kærastinn Luke.
Stíll Kim Kardashian þykir smart. Penetierre Hugguleg pía.
Tami Farrell
Ungfrúa
Kalifornía
brosti breytt.
Reutes
Spegill, spegill,
herm þú mér...
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
FRÁ LEIKSTJÓRA
40 YEAR OLD
VIRGIN OG
KNOCKED UP.
STÓRKOSTLEG
GRÍNMYND MEÐ
ÞEIM ADAM
SANDLER, SETH
ROGEN OG ERIC
BANA.
BYGGÐ Á
SANNSÖGU-
LEGUM
ATBURÐUM
ATH. ALLS EKKI
FYRIR VIÐKVÆMA
SÝND Í KRINGLUNNI
HHHH
HULDA GEIRSDÓTTIR, RÁS 2
FRÁ FRAMLEIÐANDANUM
PETER JACKSON
KEMUR EIN BESTA MYND
ÞESSA ÁRS!
SÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSI
A REACH FOR EXCELLENCE THAT TAKES
BIG RISKS.“
100/100 – SAN FRANCISCO CHRONICLE
„IT’S THE WORK OF A MAJOR TALENT.“
88/100 - ROLLING STONES.
„CAREFULLY WRITTEN DIALOGUE AND
CAREFULLY PLACED SUPPORTING PER-
FORMANCES --
AND IT’S ABOUT SOMETHING.“
88/100 – CHICAGO SUN-TIMES
BÍÓ GESTIR TJÁ SIG Á FACEBOOK
- Æðisleg!
- Algjört meistarverk!!
- Myndin er geeðveik! :D
- sá myndina þína í dag þú er idolið mitt sveppi
- Þetta er geðveik mynd!!!! Allir að fara á hana
- Langbesta myndin líka - Sveppi á erindi til okkar allra
- hún er geeeðveik
- Snillddddddd
YFIR 20.000 GESTIR FYRSTU 2 VIKURNAR
VINSÆLASTA
MYNDIN AÐRA
VIKUNA Í RÖÐ
Á ÍSLANDI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
SÝND Í KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA
GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR,
VIP OG 3D MYNDIR
/ SELFOSSI
FAME kl. 8 - 10:20 L
ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN... kl. 6 L
BIONICLE: Goðsögnin snýr aftur kl. 6 L
JENNIFER'S BODY kl. 8 16
DISTRICT 9 kl. 10:20 16
/ KEFLAVÍK
ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN... kl. 6 L
FAME kl. 8 - 10:20 L
ORPHAN kl. 8 - 10:30 16
BIONICLE: Goðsögnin snýr aftur kl. 6 L
/ AKUREYRI
kl. 6 L
kl. 8 - 10:20 L
kl. 5:40 12
kl. 8 L
kl. 10:20 12
10.10.2009
8 16 27 31 38
4 2 5 2 2
8 4 4 2 6
19
07.10.2009
2 13 19 28 29 40
3318 39
WWW.N1.IS Meira í leiðinni
Láttu ekki veturinn
koma þér á óvart!
Frábært úrval af dekkjum, dekkjahótel og betri þjónusta
Þú færð skjóta og góða hjólbarðaþjónustu hjá N1. Við bjóðum upp á eitt mesta úrval
landsins af hjólbörðum og geymum sumardekkin á dekkjahóteli fyrir þá sem vilja.
Renndu við hjá okkur þegar þér hentar, við tökum vel á móti þér!
Bíldshöfða 2 Reykjavík sími 440 1318
Réttarhálsi 2 Reykjavík sími 440 1326
Fellsmúla 24 Reykjavík sími 440 1322
Ægisíðu 102 Reykjavík sími 440 1320
Hjólbarðaþjónusta N1 er á eftirtöldum stöðum:
Langatanga 1a Mosfellsbæ sími 440 1378
Reykjavíkurvegi 56 Hafnarfirði sími 440 1374
Dalbraut 14 Akranesi sími 440 1394
Grænásbraut 552 Reykjanesbæ sími 440 1372