Morgunblaðið - 13.10.2009, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 2009
Eftir Árna Matthíasson
arnim@mbl.is
SIGURÐUR Gústavsson, ungur lög-
fræðinemi úr Mosfellsdalnum, sendi
á dögunum frá sér sína fyrstu ljóða-
bók; Ölið, bölið & þynnkan sem eftir
fylgdi. Ekki er bara að þetta sé fyrsta
ljóðabók Sigurðar, sem gengur
reyndar undir nafninu Siggi Gúst á
bókinni, heldur eru þetta fyrstu ljóð-
in sem hann birtir opinberlega þó að
hann segist reyndar hafa birt eitt-
hvað í bæjarblaði Mosfellsbæjar. „Ég
er þakkátur fyrir að hafa átt vernd-
aða bernsku í Mosfellsdaln-um, enda
elur dreifbýli upp sérkenni.
Ég fékk mikinn áhuga á kvæða-
gerð sem krakki og hef verið að
semja ansi lengi og aðallega sent vin-
um og kunningjum, stundum sem
sms eða í tölvupósti. Svo fyrir tveim
eða þremur árum fór ég að safna
þessu saman og svo kom sú hugmynd
að gefa þetta út.“
Það kostar sitt að gefa út bók en
Sigurður er hvergi banginn; hann
hefur einsett sér að pína kvæðunum
upp á heiminn. Hann hefur þó ekki
frekari útgáfu í hyggju sem stendur
og þótt hann fáist enn við yrkingar
hefur óbundið mál ekki freistað hans
enn sem komið er að minnsta kosti.
„Það þurfa náttúrlega allir að koma
frá sér bók áður en þeir deyja, en ég
hef enga skáldsögu í hausnum. Hún
kemur þó vonandi.“
Sigurður er búinn að dreifa bók-
inni í helstu bókabúðir, en bíður enn
eftir fyrstu umsögninni; „það væri
gaman að fá almennilega gagnrýni,
en hingað til hef ég bara fengið já-
kvæð viðbrögð frá þeim sem lesið
hafa bókina“.
Ölið, bölið
& þynnkan
Siggi „Það þurfa náttúrlega allir að koma frá sér bók áður en þeir deyja“.
Er ég kom inn í heim þennan votur
og vælandi
vaknaði löðrandi í legvatni skælandi
erfið var fæðingin, ógeðsleg, bælandi
í senn fannst mér heimurinn ljótur
og fælandi
Úr Fyrirboða
SVARTÞUNGAROKKSSVEITIN
Sólstafir er í þann mund að ljúka
mánaðarlöngu tónleikaferðalagi um
Evrópu. Sveitin segir viðtökurnar á
meginlandinu hafa verið vonum
framar og að nýjasta plata þeirra,
Köld, sé uppseld hjá útgefanda. Þá
tekur sveitin einnig fram að bolir
hljómsveitarinnar hafi rokselst.
Tónlistargagnrýnendur sem sér-
hæfa sig í þungarokki munu hafa
lofað sveitina í hástert fyrir
frammistöðu hennar á tónleikum
og m.a. líkt við progrokkgæðingana
gömlu í Pink Floyd.
Meðlimir sveitarinnar hafa lent í
ýmsum ævintýrum á ferðalaginu,
hittu m.a. stúlku í Þýskalandi sem
var með nafn hljómsveitarinnar
húðflúrað á handlegginn á sér og
þótti svartmetalmönnum það býsna
merkilegt að sjá.
Sólstafir hafa spilað á 20 tón-
leikum í níu Evrópulöndum og hef-
ur sveitin verið í samfloti með
hljómsveitunum Code og Secrets of
the Moon. Sólstafir fara næst til
Sviss og þaðan til Finnlands. Þá
snúa þeir aftur til Fróns þann 19.
október.
Sólstöfum líkt við Pink Floyd
Sólstafir Vígaleg hljómsveit.
ÍSLANDSVINURINN Jarvis Cocker verður
gerður að heiðursdoktor við Sheffield Hal-
lam-háskólann í nóvember næstkomandi.
Cocker fæddist í Sheffield og þakkar háskól-
anum gott gengi sitt sem listamaður. Í fyrr-
nefndum háskóla afhenti hljómsveit Cockers,
Pulp, útvarpsmanninum þekkta, John Peel,
fyrstu prufuupptöku sveitarinnar. Cocker
nam við háskólann í þá tíð er hann var tækni-
skóli og námið þar fleytti honum inn í lista- og
hönnunarskólann Central St. Martin’s í Lond-
on, árið 1988.
Jarvis nam skúlptúr við Central Saint Mart-
in’s en skólinn kemur einmitt við sögu í lagi
Pulp, „Common People“: „She came from
Greece she had a thirst for knowledge, she
studied sculpture at Saint Martin’s College,
that’s where I, caught her eye...“ o.s.frv.
Cocker gerður að heiðursdoktor
Cocker Á Íslandi.
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
9 kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i.10 ára Bionicles kl. 4 LEYFÐ
Guð blessi Ísland kl. 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ The Ugly Truth kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i.14 ára
Stúlkan sem lék sér að eld. kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.16 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:45 LEYFÐ
Stúlkan sem lék sér að eld. kl. 5:20 - 8 - 10:40 Lúxus
HHH
„Ef þú sást fyrstu myndina
og fílaðir hana, þá máttu
alls ekki sleppa þessari!“
T.V. – Kvikmyndir.is
Mikil grimmd og logandi
frásögn. Lisbeth Salander
er orðin klassísk og ein
eftirminnilegasta persóna
glæpabókmenntana.
F.E. Rás 2
„Frábær eins og sú fyrsta! Heldur
athygli manns allan tímann!
Maður getur eiginlega ekki beðið
um meiri gæði!“
–H.K., Bylgjan
HHH
„Skylduáhorf fyrir alla
aðdáendur Larssons,
– sannarlega eldfim
spennumynd.”
MMJ – kvikmyndir.com
HHHH
„Öllu því svalasta,
magnaðasta og flottasta
úr þykkri spennusögu er
þjappað saman í alveg
hreint frábæra
spennumynd.“
– ÞÞ, DV
HHHH
„Stúlkan sem lék sér að eldinum
er ekki síðri en forveri hennar ...
afar spennandi, takturinn betri...
Michael Nykvist og Noomi Rapace
eru frábær í hlutverkum sínum“
– VJV, FBL
HHH
„Stúlkan sem lék sér að
eldinum er þrælgóð skemmtun
og æsispennandi, grimm og
harðvítug þegar kemur
að uppgjörinu”
–S.V., MBL
47.000 manns í aðsókn!
SÝND Í SMÁRABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Íslens
kt
tal
S Í S Í I
Fyndnasta rómantíska gamanmynd ársins
Sýnd m/ ísl. tali kl. 6
Sýnd kl. 6, 9 og 10:10
Sýnd kl. 8Sýnd kl. 10
Íslens
kt
tal
HHH
„Ef þú sást fyrstu myndina
og fílaðir hana, þá máttu
alls ekki sleppa þessari!“
T.V. – Kvikmyndir.is
Mikil grimmd og logandi
frásögn. Lisbeth Salander
er orðin klassísk og ein
eftirminnilegasta persóna
glæpabókmenntana.
F.E. Rás 2
HHH
„Skylduáhorf fyrir alla
aðdáendur Larssons,
– sannarlega eldfim
spennumynd.”
MMJ – kvikmyndir.com
HHHH
„Öllu því svalasta,
magnaðasta og flottasta
úr þykkri spennusögu er
þjappað saman í alveg
hreint frábæra
spennumynd.“
– ÞÞ, DV
HHHH
„Stúlkan sem lék sér að
eldinum er ekki síðri en
forveri hennar ... afar
spennandi, takturinn
betri... Michael Nykvist og
Noomi Rapace eru frábær í
hlutverkum sínum“
– VJV, FBL
HHHH – S.V. MBL
Sýnd kl. 6 og 8
HHH
„9 er fyrirtaks samansuða
af spennu, ævintýrum og
óhugnaði í réttum
hlutföllum”
B.I. – kvikmyndir.com
HHH
„9 er með þeim frumlegri – og
drungalegri – teiknimyndum
sem ég hef séð í langan tíma.
Grafíkin er augnakonfekt í
orðsins fyllstu merkingu.”
T.V. – Kvikmyndir.is
ÞEGAR VERÖLD OKKAR LEIÐ
UNDIR LOK – HÓFST ÞEIRRA
SÝND Í REGNBOGANUM
GAMANIÐ BYRJAR
16. OKTÓBER
FORSALA HAFIN Á MIDI.IS
NÝ ÍSLENSK GAMANMYND FRUMSÝND 16. OKTÓBER
FORSALA HAFIN Á MIDI.IS
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR!
500 KR. Á ALLAR MYNDIR Í HÚSINU, ALLAN DAGINN!
500 k
r.
600 k
r.
Gildir
ekki í
lúxus
600 k
r. 600 k
r.
600 k
r.
500 k
r.
500 k
r.
500 k
r.
500 k
r.
HHH
„Teikningarnar og tölvu-
grafíkin ber vott um
hugmyndaauðgi og er afar
vönduð, sannkallað konfekt
fyrir augað.”
-S.V., MBL
„9 er allt að því framandi
verk í fábreytilegri
kvikmyndaflórunni, mynd
sem skilur við mann dálítið
sleginn út af laginu og
jákvæðan”
-S.V., MBL
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.isHáskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!