Morgunblaðið - 13.10.2009, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.10.2009, Blaðsíða 34
34 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Elínborg Sturlu- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Vítt og breitt. Umsjón: Pét- ur Halldórsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Söngvarar blárrar sveiflu: Stórsveitarsöngvarar milli stríða. Þættir um karlsöngvara söng- dansa, blúss og sveiflu í stjörnumerki djassins. Umsjón: Vernharður Linnet. (Aftur á föstudag) (3:12) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Flakk: Flakkað um Suður- götuna í Reykjavík – Fyrri þáttur. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Breiðstræti: Hvað er Næt- urljóð? Þáttur um tónlist. Um- sjón: Ólöf Sigursveinsdóttir. (Aft- ur á laugardag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Brestir í Brooklyn eftir Paul Auster. Jón Karl Helgason þýddi. Sigurður Skúlason les. (21:30) 15.25 Þriðjudagsdjass: George Shearing. George Shearing kvin- tettinn leikur lög af plötunni Back to Birdland. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélags- fundi fyrir alla krakka. 20.30 Í heyranda hljóði: Lífróður. Umsjón: Ævar Kjartansson. 21.20 Tríó: Ítölsk slagsíða. Um- sjón: Magnús R. Einarsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Hákon Sig- urjónsson flytur. 22.15 Fimm fjórðu: Jazzkeppni EBU 2009 – seinni hluti. Djass- þáttur Lönu Kolbrúnar Eddudótt- ur. (e) 23.05 Sumar raddir. Umsjón: Jónas Jónasson. (e) 24.00 Sígild tónlist til morguns. 15.35 Útsvar: Árborg – Grindavík (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.28 Frumskógar Goggi (George of the Jungle) (2:26) 17.50 Landsleikur í fót- bolta: Ísland – Suður- Afríka Bein útsending frá vináttulandsleik karlaliða Íslands og Suður-Afríku. 19.00 Fréttir 19.10 Veðurfréttir 19.15 Landsleikur í fót- bolta: Ísland – Suður- Afríka Ísland – Suður- Afríka, seinni hálfleikur. 20.15 Skólaklíkur (Greek) Bandarísk þáttaröð um systkinin Rusty og Casey Cartwright og fjörugt fé- lagslíf þeirra í háskóla. (22:22) 21.05 Hrunið Fall bank- anna á Íslandi haustið 2008 telst til afdrifaríkustu atburða í sögu lýðveld- isins. Í tilefni þess að ár er liðið frá því að fjár- málakerfið lagðist á hlið- ina sýnir RÚV þáttaröð um hrunið þar sem greint verður frá því í stórum dráttum hvað gerðist þessa mánuði. (2:4) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Njósnadeildin (Spo- oks VII) Stranglega bann- að börnum. (1:8) 23.20 Dauðir rísa (Waking The Dead V: Þagnart- urnar) (e) (1:12) 00.10 Fréttaaukinn Fréttaskýringaþáttur í umsjón fréttastofu RÚV. Textað á síðu 888 í Texta- varpi. (e) 00.40 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.20 In Treatment 10.55 Eldhús helvítis (Hell’s Kitchen) 11.50 Háskólalíf (The Best Years) 12.35 Nágrannar 13.00 Hefnd busanna 2: Busar í paradís (Revenge Of The Nerds II: Nerds in Paradise) 14.40 Sjáðu 15.05 Meðgönguraunir (Notes From the Under- belly) 15.30 Barnatími 16.43 Áfram Diego, áfram! 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.30 Gáfnaljós (The Big Bang Theory) 20.55 Chuck 21.40 Útbrunninn (Burn Notice) 22.25 Soprano-fjölskyldan (The Sopranos) 23.25 Ástríður 23.50 Miðillinn (Medium) 00.35 John frá Cincinnati (John From Cincinnati) 01.25 Sextán ár í svaði (Sixteen Years of Alcohol) 03.05 Hefnd busanna 2: Busar í paradís 04.35 Gáfnaljós 04.55 Fréttir og Ísland í dag 18.05 Spænsku mörkin 19.05 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu Skyggnst á bak við tjöldin. 19.35 Presidents Cup 2009 – Hápunktar Sýnt frá hápunktunum í For- setabikarnum í golfi sem fram fór helgina 8. – 11. október en þangað mættu til leiks flestir af bestu kylfingum heims í dag og þar á meðal Tiger Woods. 22.15 Formúla 1 2009 (F1: Rocks) 23.05 World Series of Po- ker 2009 (Main Event: Day 1D) Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöll- ustu pókerspilarar heims. 23.55 HM 2010 – Und- ankeppni (Úkraína – Eng- land) 08.00 As You Like It 10.05 The Murder of Prin- cess Diana 12.00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 14.00 As You Like It 16.05 The Murder of Prin- cess Diana 18.00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 20.00 Welcome Back Miss Mary 22.00 The Last Time 24.00 Fauteuils d’orche- stre 02.00 Revenge of the Nerds 04.00 The Last Time 06.00 Little Man 08.00 Dynasty 08.45 Pepsi Max tónlist 12.00 Lífsaugað 12.40 Pepsi Max tónlist 17.50 Dynasty 18.40 30 Rock 18.50 Fréttir 19.05 Everybody Hates Chris 19.30 Fyndnar fjöl- skyldumyndir Skemmti- legur þáttur fyrir alla fjöl- skylduna. 20.00 Skjár Einn í 10 ár 21.00 Nýtt útlit Karl Berndsen upplýsir öll leyndarmálin í tískubrans- anum. (3:10) 21.50 Fréttir 21.50 PA’ s 22.50 The Jay Leno Show 23.40 C.S.I: New York Mac Taylor og félagar í rann- sóknardeild lögreglunnar í New York gefast aldrei upp fyrr en sannleikurinn er kominn í ljós. 00.30 Pepsi Max tónlist 16.30 Doctors 17.30 Ally McBeal 18.15 Seinfeld 18.45 Doctors 19.45 Ally McBeal 20.30 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 It’s Always Sunny In Philadelphia 22.15 So You Think You Can Dance 23.00 Big Love 23.55 John From Cinc- innati 00.50 Fangavaktin 01.20 Sjáðu 01.50 Fréttir Stöðvar 2 02.50 Tónlistarmyndbönd RÍKISSJÓNVARPIÐ gerir vel í að leggja áherslu á inn- lendar sem erlendar heim- ildamyndir í vetrardag- skránni. Þá sjaldan að ég hef gefið mér tíma fyrir framan sjónvarpið það sem af er vetri hefur það einkum verið til að horfa á vel gert fræðsluefni (á erlendum framhaldsþáttum hef ég takmarkaðan áhuga og finnst að fólk ætti að finna sér eitthvað betra við tím- ann að gera – bendi t.a.m. á fjölda áhugaverðra bóka sem til eru á bókasöfnum landsins og bjóða upp á mun uppbyggilegri afþreyingu...) Vakning hefur verið í heim- ildamyndgerð á síðustu ár- um og spilar inn í aukin menntun á því sviði og að tæknin til að framleiða slíkt efni er orðin mun ódýrari á hinni stafrænu öld. Eina heimildamynd sá ég í bæði skiptin sem hún var send út á dögunum, Svart, hvítt – og grátt heitir hún og fjallar um bandaríska sýn- ingastjórann og safnarann Sam Wagstaff, sem kom sér upp einstöku safni ljós- mynda, og sambýlismann hans, Robert Mapplethorpe, sem var ein skærasta stjarna ljósmyndaheimsins á níunda áratugnum. Þetta var heimildamynd sem hafði allt; vel gerð, ítarleg og fræðandi – ekki skyndibiti eins og sumir miðlar mat- reiða menningarefni. ljósvakinn Wagstaff og Mapplethorpe Merkilegt ljósmyndapar. Efni fyrir fróðleiksfúsa Einar Falur Ingólfsson 08.00 Samverustund 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Billy Graham 13.00 Trúin og tilveran 13.30 The Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Nauðgun Evrópu 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 Benny Hinn 21.30 David Cho 22.00 49:22 Trust 23.00 Að vaxa í trú 23.30 T.D. Jakes 24.00 Tissa Weerasingha 00.30 Global Answers 01.00 Way of the Master 01.30 Kvikmynd sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK2 13.05 Jon Stewart 13.30 I kveld 14.00 NRK nyheter 15.10 Sveip 15.50 Kulturnytt 16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Tilbake til 60-tallet 17.30 4-4-2 19.30 Bakrommet: Fotballmagasin 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat – nyheter på samisk 21.05 Dokumentar: Bombenes bakmenn 22.05 Ut i nat- uren 22.25 Redaksjon EN 22.55 Distriktsnyheter 23.10 Fra Østfold 23.30 Fra Hedmark og Oppland 23.50 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold SVT1 14.05 Gomorron Sverige 15.00 Hannah Montana 15.25 Mitt i naturen 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regio- nala nyheter 18.00 Den stora resan 19.00 Fem min- uter för Världens Barn 19.05 Andra Avenyn 19.50 Madonna i Malawi 21.15 Kulturnyheterna 21.30 Liv- vakterna 22.30 Att vara adoptivbarn 23.00 Krim- inaljouren 23.45 Livet i Fagervik SVT2 14.20 Fotbollskväll 14.50 Perspektiv 15.20 Nyhet- stecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Histor- iska resmål 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Out of Practice 17.55 Är det bara jag 18.00 Dina frågor – om pengar 18.30 Debatt 19.00 Aktuellt 19.30 Kobra 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyhe- ter 20.25 Rapport 20.30 Hallå Mumbai 20.55 Bil- den av vilden 21.55 Fem minuter för Världens Barn 22.00 Sverige! ZDF 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/ Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Köln 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rosenheim-Cops 18.15 Mein Traum von mir – Das Ende der Schulzeit 19.00 Frontal 21 19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15 37°: Einsame Klasse! 21.00 Horst Lichter – Sushi ist auch keine Lösung 21.50 heute nacht 22.05 Neu im Kino 22.10 Fred Vargas – Fliehe weit und schnell ANIMAL PLANET 12.30 Pet Passport 13.25 Wildlife SOS 13.50 E-Vet Interns 14.20/17.10/19.55 Animal Cops Phoenix 15.15 K9 Cops 16.10 Sharkman 18.05 Untamed & Uncut 19.00 K9 Cops 21.45 Sharkman 22.40 Unta- med & Uncut 23.35 K9 Cops BBC ENTERTAINMENT 13.00/15.45 Only Fools and Horses 13.30/16.15/ 19.30/22.20 Absolutely Fabulous 14.00/17.15/ 23.20 The Weakest Link 14.45 Blackadder II 15.15 Lead Balloon 16.45 EastEnders 18.00/20.50 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 18.30 Coupling 19.00 Little Britain 20.00 Spooks 21.20 Coupling 21.50 Little Britain 22.50 EastEnders DISCOVERY CHANNEL 11.00 Deadliest Catch-Up 12.00 Dirty Jobs 13.00 Top Tens 14.00 Extreme Engineering 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00 Myt- hBusters 20.00 Deadliest Catch 21.00 Black Gold 22.00 Really Big Things 23.00 American Chopper EUROSPORT 6.30 Snooker 8.45 Football 17.00 Eurogoals Flash 17.10 Football 21.00 Xtreme Sports 21.15 Football HALLMARK Dagskrá hefur ekki borist. MGM MOVIE CHANNEL 13.35 The File Of The Golden Goose 15.20 The Am- bassador’s Daughter 17.00 Nothing Personal 18.40 High Tide 20.20 Another Man, Another Chance 22.35 Summer Heat 23.55 Double Impact NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Titanic: The Final Secret 14.00 Engineering Connections 15.00 Air Crash Investigation 16.00 The Scorpion King 17.00 America’s Secret Weapons 18.00 Monster Fish Of The Congo 19.00 Convoy: War For The Atlantic 20.00 World War II: The Apocalypse 21.00 Engineering Connections 22.00 Outlaw Bikers 23.00 World War II: The Apocalypse ARD 14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.00/18.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marien- hof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s besser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.15 Tier- ärztin Dr. Mertens 19.05 In aller Freundschaft 19.50 Plusminus 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Menschen bei Maischberger 22.00 Nachtma- gazin 22.20 Geld.Macht.Liebe 23.05 Der Profi DR1 13.10/23.05 Boogie Mix 14.00 Hjerteflimmer Clas- sic 14.30 Braceface 14.55 Den lyserode panter 15.00 Springe hojst 15.30 Lille Nord 16.00 Af- tenshowet 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Af- tenshowet med Vejret 17.30 Ha’ det godt 18.00 Hammerslag 18.30 By på Skrump 19.00 TV Avisen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt 20.00 Måske skyldig – spogelsestoget 21.30 Det Nye Talkshow – med Anders Lund Madsen 22.05 Truslen fra dybet 22.45 Seinfeld DR2 11.00 Folketinget i dag 15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.15 Verdens kulturskatte 16.30 Storbritanniens historie 17.30/22.35 DR2 Udland 18.00 Viden om 18.30 So ein Ding 18.45 Dokumania: Johnnys skæbne 19.35 Backstage 20.05 The Daily Show 20.30 Deadline 21.00 Necro- business 23.05 DR2 Premiere 23.35 Debatten NRK1 14.10 Dynastiet 15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 Doktor Åsa 15.55 Nyhe- ter på tegnspråk 16.00 Frosken og venene 16.05 Molly Monster 16.15 Øisteins blyant 16.20 Tegneby 16.25 Milly og Molly 16.40/18.55 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Ut i naturen 17.50 TV- aksjonen 17.55 Den leiken den ville han sjå 18.25 Redaksjon EN 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Brenn- punkt 20.20 Extra-trekning 20.30 Bokprogrammet 21.00 Kveldsnytt 21.15 Aberdeen 23.00 Taliban og terror i Pakistan 23.55 Ut i naturen jukeboks 92,4 93,5 stöð 2 sport 2 17.50 2004 – 2005 (Sea- son Highlights) 18.45 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og til- þrifin á einum stað. 19.15 Premier League World 2009/10 Flottur þáttur þar sem enska úr- valsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum og skemmtilegum hliðum. 19.45 Goals of the Season 1999 20.40 Man. Utd. – Arsenal (Enska úrvalsdeildin) 22.20 Premier League Re- view 2009/10 23.15 Tottenham – Birm- ingham (Enska úrvals- deildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Þáttur í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Umræður um pólitík líðandi stundar. 21.00 Græðlingur Guðríður Helgadóttir leiðbeinir fólki með haustverkin í garð- inum. 21.30 Tryggvi á Alþingi Hagfræðingurinn og al- þingismaðurinn Tryggvi Þór ræðir um stjórnmál á Íslandi. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. FYRIR um þremur áratugum sat þjóðin límd yfir bresku sjónvarps- þáttaröðinni Upstairs Downstairs, sem kallaðist Húsbændur og hjú á íslensku. Þáttaröðin um hástéttar- fjölskylduna og þjóna hennar var framleidd af ITV í Bretlandi á átt- unda áratugnum og naut mikillar hylli um allan heim; samkvæmt fréttavef BBC er talið að um milljarður manna hafi fylgst með þáttunum. Hugmyndina að þáttaröðinni áttu leikkonurnar Jean Marsh og Eileen Atkins. Nú hefur verið ákveðið að gera nýja útgáfu af sögunni, nýja þáttaröð, og munu þær Marsh og Atkins báðar fara með hlutverk í henni. Sagan á að gerast árið 1936 og verður fyrsti hluti hennar sýndur í tveimur 90 mínútna þáttum. Jean Marsh mun aftur leika þjónustustúlkuna Rósu, sem verð- ur hæstráðandi þjónustuliðsins hjá Hjúin Gordon Jackson lék brytann í gömlu þáttaröðinni. Hér er hann með einni vinnukonunni. Framhald af Hús- bændum og hjúm efnafólki í Lundúnum, og þegar seinni heimsstyrjöldin nálgast upplifir hún að tímarnir hafa breyst og þjónustufólk er ekki lengur hlýðið og ódýrt vinnuafl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.