Morgunblaðið - 03.11.2009, Blaðsíða 34
34 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Ragnheiður Kar-
ítas Pétursdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Söngvarar blárrar sveiflu:
Gleðigjafarnir. Þættir um karl-
söngvara söngdansa, blúss og
sveiflu í stjörnumerki djassins.
Sjötti þáttur. Umsjón: Vernharður
Linnet. (Aftur á föstudag) (6:12)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Leifur Hauksson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Flakk: Hvað gerist eftir and-
lát. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Breiðstræti: Sæunn Þor-
steinsdóttir, sellóleikari. Þáttur
um tónlist. Umsjón: Ólöf Sig-
ursveinsdóttir. (Aftur á laug-
ardag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Á eigin veg-
um eftir Kristínu Steinsdóttur.
Höfundur les. (6:9)
15.25 Þriðjudagsdjass: Lee Ko-
nitz. Lög af plötunni Parallels.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu:
Fiðlukonsert. Tónleikahljóðritanir
frá Sambandi evrópskra útvarps-
stöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Í heyranda hljóði: Þjóð-
kirkjan og lýðræðið. Hljóðritun
frá ráðstefnu sem haldin var í
Skálholti 23. – 24. ágúst í sum-
ar á vegum Skálholtsskóla, Kjal-
arnesprófastsdæmis og Guð-
fræðistofnunar. Fyrsti hluti af
þremur: Staða þjóðkirkjunnar.
Umsjón: Ævar Kjartansson.
21.20 Tríó. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Rannveig
Sigurjónsdóttir flytur.
22.15 Fimm fjórðu: Þorvaldur Þór
Þorvaldsson og Bjarni Svein-
björnsson. (e)
23.05 Sumar raddir. (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
15.35 Útsvar: Hornafjörður
– Skagafjörður (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Frumskógar Goggi
(5:26)
17.52 Kóngulóarbörnin í
Sólarlaut (36:43)
18.15 Skellibær (7:26)
18.25 Fréttaaukinn (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Læknamiðstöðin
(Private Practice) Banda-
rísk þáttaröð um líf og
störf lækna í Santa Monica
í Kaliforníu.
21.00 Konur á rauðum
sokkum Hverjar voru
þessar víðfrægu Rauð-
sokkur? Hvað gerðu þær
og fyrir hvað stóðu þær?
Hvað varð svo um þær? Í
kvikmyndinni Konur á
rauðum sokkum segja þær
sjálfar sögu einnar um-
deildustu og litríkustu
hreyfingar Íslandssög-
unnar. Höfundur mynd-
arinnar er Halla Kristín
Einarsdóttir.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Njósnadeildin (Spo-
oks VII) Breskur saka-
málaflokkur um úrvals-
sveit innan bresku
leyniþjónustunnar MI5
sem glímir meðal annars
við skipulagða glæpastarf-
semi og hryðjuverkamenn.
Stranglega bannað börn-
um. (4:8)
23.20 Dauðir rísa (Waking
The Dead V) (e) (4:12)
00.10 Kastljós (e)
00.50 Dagskrárlok
Íslenskir þættir eru textaðir
á síðu 888 í Textavarpi.
07.00 Barnaefni
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.20 In Treatment
10.55 Eldhús helvítis
(Hell’s Kitchen)
11.45 Bizarro (Smallville)
12.35 Nágrannar
13.00 Launmynd (Bowf-
inger)
14.45 Gáfnaljós (The Big
Bang Theory)
15.05 Sjáðu
15.30 Barnaefni Tuten-
stein, Ben 10, Áfram
Diego, áfram!, Maularinn.
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Simpson fjölskyldan
19.45 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.30 Gáfnaljós (The Big
Bang Theory)
20.55 Chuck
21.40 Útbrunninn (Burn
Notice)
22.25 Sérsveitin (The Un-
it)
23.10 Ástríður
23.35 Í þá gömlu góðu
daga (Back in the Day)
Óvægin mynd um ungan
mann sem reynir að forð-
ast háskalegar rætur sínar
í fátækrahverfi svartra.
01.15 Battle Royale
03.30 Launmynd (Bowf-
inger)
05.05 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
05.30 Fréttir og Ísland í
dag
15.00 F1: Við endamarkið
Keppni helgarinnar krufin
til mergjar.
18.30 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
Skyggnst er á bak við
tjöldin og viðtöl tekin við
leikmenn og þjálfara.
19.00 Meistaradeild Evr-
ópu (Upphitun) Hitað upp
fyrir leiki kvöldsins. Sér-
fræðingarnir verða á sín-
um stað og spá í spilin.
19.30 Meistaradeild Evr-
ópu (AC Milan – Real Ma-
drid) Bein útsending.
21.40 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
22.20 Meistaradeild Evr-
ópu (Man. Utd. – CSKA
Moskva)
00.10 Meistaradeild Evr-
ópu (Atl. Madird –
Chelsea)
02.00 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
08.00 Planet of the Apes
10.00 Little Man
12.00 Picture Perfect
14.00 Planet of the Apes
16.00 Little Man
18.00 Picture Perfect
20.00 Something New
22.00 Ice Harvest
24.00 Eyes Wide Shut
02.35 Samaria
04.15 Ice Harvest
06.00 Little Miss Sunshine
08.00 Dynasty
08.50 Pepsi Max tónlist
12.00 Lífsaugað
12.40 Pepsi Max tónlist
17.30 Dynasty
18.20 Fyndnar fjöl-
skyldumyndir Skemmti-
legur þáttur fyrir alla fjöl-
skylduna þar sem sýnd eru
bráðfyndin myndbönd,
bæði innlend og erlend,
sem kitla hláturtaugarnar
og koma öllum í gott skap.
Kynnir er Þórhallur
“Laddi“ Sigurðsson.
18.50 Fréttir
19.05 The King of Queens
19.30 Rules of Engage-
ment
19.55 According to Jim
(12:19)
20.25 Innlit / útlit (2:10)
20.55 Nýtt útlit (5:10)
21.50 Fréttir
22.05 Nurse Jackie (3:12)
22.35 United States of
Tara (3:12)
23.10 The Jay Leno Show
24.00 C.S.I: New York
00.50 Pepsi Max tónlist
16.30 Doctors
17.30 Ally McBeal
18.15 Seinfeld
18.45 Doctors
19.45 Ally McBeal
20.30 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Back To You
22.15 Glee
23.00 So You Think You
Can Dance
00.30 Big Love
01.20 Fangavaktin
01.50 Sjáðu
02.20 Fréttir Stöðvar 2
03.20 Tónlistarmyndbönd
EKKERT er þakklátara
sjónvarpsefni en innlendir,
leiknir sjónvarpsþættir. Það
verður alltaf ljóst þegar
sjónvarpsstöðvarnar splæsa
á okkur gláparana innlendu
leiknu efni.
Á þessu hausti höfum við
fengið að sjá Hamarinn,
Ástríði, Spaugstofuna, að
venju, og svo Fangavaktina
óborganlegu.
Engir íslenskir þættir
hafa í áraraðir náð viðlíka
flugi og vinsældum og þátta-
röðin þríeina, fyrst Dag-
vaktin, svo Næturvaktin og
loks nú Fangavaktin.
Alla jafna læt ég ekki
sjónvarpsdagskrá trufla
mig í því sem ég hyggst taka
mér fyrir hendur, en játa nú
og það kinnroðalaust, að tíu
villtir hestar gætu ekki
dregið mig frá skjánum á
sunnudögum, þegar Fanga-
vaktin gleður mitt geð.
Þar fara allir á kostum,
aðalleikarar sem aukaleik-
arar. Jón Gnarr, Jörundur
Ragnarsson og Pétur Jó-
hann Sigfússon í hlut-
verkum þeirra Georgs
Bjarnfreðarsonar, Daníels
Sævarssonar og Ólafs Ragn-
ars Hannessonar eru orðnir
eins og heimilisvinir og þeir
Björn Thors, Ólafur Darri
Ólafsson, Ingvar E. Sigurðs-
son og Sigurður Hjaltason
hafa stimplað sig inn með
eftirminnilegum hætti.
Mættum við fá meira að sjá
og heyra!
ljósvakinn
Morgunblaðið/Kristinn
Jón Gnarr Við elskum að hata
Georg Bjarnfreðarson.
Þakklátt efni
Agnes Bragadóttir
08.00 Samverustund
09.00 David Cho
09.30 Ísrael í dag
10.30 Kvöldljós
11.30 Við Krossinn
12.00 Billy Graham
13.00 Um trúna og til-
veruna
13.30 The Way of the
Master
14.00 Jimmy Swaggart
15.00 Tissa Weerasingha
15.30 T.D. Jakes
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund Sam-
verustund tekin upp í
myndveri Omega.
20.00 Um trúna og til-
veruna
20.30 Við Krossinn
21.00 Benny Hinn Brot frá
samkomum, fræðsla og
gestir.
21.30 David Cho
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Að vaxa í trú
23.30 T.D. Jakes
24.00 Tissa Weerasingha
00.30 Global Answers
01.00 The Way of the
Master
01.30 Kvikmynd
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
14.05 Jon Stewart 14.30 I kveld 15.00 NRK nyheter
16.10 Filmavisen 1959 16.20 Viten om 16.50 Kult-
urnytt 17.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt 18 18.00
Tilbake til 60-tallet 18.30 Kan penger vokse på trær?
19.00 NRK nyheter 19.10 Ei rituell verd 20.00 Jon
Stewart 20.30 Bakrommet: Fotballmagasin 20.55
Keno 21.00 NRK nyheter 21.10 Kulturnytt 21.20 I
kveld 21.50 Oddasat – nyheter på samisk 22.05
Dokumentar 23.00 Ut i naturen 23.25 Redaksjon EN
23.55 Distriktsnyheter
SVT1
13.15 Brott och straff 15.00 Rapport 15.05 Gomor-
ron Sverige 16.00 Hannah Montana 16.25 Mitt i nat-
uren 16.55 Sportnytt 17.00/18.30 Rapport med A-
ekonomi 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15
Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 19.00 Krönika Mel-
odifestivalen 2009 20.00 Andra Avenyn 20.45 Made
in Yugoslavia 22.25 Kulturnyheterna 22.40 Livvak-
terna 23.40 Ett fall för Louise
SVT2
8.30 24 Direkt 14.50 Snabbare än snabbmat 15.20
Hockeykväll 15.50 Perspektiv 16.20 Nyhetstecken
16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Historiska res-
mål 17.55 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30
London live 19.00 Dina frågor – om pengar 19.30
Debatt 20.00 Aktuellt 20.30 Kobra 21.00 Sportnytt
21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.30 Hallå
Mumbai 21.55 Bilden av vilden 22.55 Sverige!
ZDF
14.15 Andreas Kieling: Mitten im wilden Deutsc-
hland 15.00 heute – in Europa 15.15 Bundesk-
anzlerin Merkel vor dem US-Kongress 16.00 heute/
Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute
17.00 SOKO Köln 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25
Die Rosenheim-Cops 19.15 Hannes Jaenicke: Im
Einsatz für Haie 20.00 Frontal 21 20.45 heute-
journal 21.12 Wetter 21.15 37°: Leben im Chaos
21.45 Nuhr so 22.30 Spooks – Im Visier des MI5
23.20 heute nacht 23.35 Neu im Kino 23.40 15
Jahre 37° – die lange Nacht
ANIMAL PLANET
12.35 Meerkat Manor 13.00 Monkey Life 13.30 Pet
Passport 14.25 Wildlife SOS 14.50 E-Vets: The Int-
erns 15.20/18.10/22.55 Animal Cops Phoenix
16.15 K9 Cops 17.10 In Search of the King Cobra
19.05 Untamed & Uncut 20.00 K9 Cops 22.45 In
Search of the King Cobra 23.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
12.00 My Hero 13.00/15.50 Blackadder Goes Forth
13.30 My Family 14.00 My Hero 14.30/17.20/
23.20 Never Better 15.05/18.20 The Weakest Link
16.20 My Family 16.50 My Hero 17.50 EastEnders
19.05/21.50 After You’ve Gone 19.35 Coupling
20.05 No Heroics 20.30/22.50 The Catherine Tate
Show 21.00 Spooks 22.20 Extras 23.50 EastEnders
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Ultimate Survival 13.00 Dirty Jobs 14.00
Mean Machines: The Transatlantic Challenge 15.00
Built from Disaster 16.00 How Stuff Works 16.30
How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 London Ink
19.00 Dirty Jobs 20.00 MythBusters 21.00 Dead-
liest Catch – Behind the Scenes 22.00 Industrial Jun-
kie 23.00 Everest: Beyond the Limit
EUROSPORT
11.15/16.30 Football 12.00/22.45 Car racing
15.00 FIFA U-17 World Cup in Nigeria – Group Stage
18.10 Bowling 19.10 Boxing 22.00 Xtreme Sports
22.15 FIA World Touring Car Championship
MGM MOVIE CHANNEL
13.00 Maxie 14.40 Alice 16.25 One Summer Of
Love 18.00 La cage aux folles II 19.40 Convicts
21.10 Marie: A True Story 23.00 The Boost
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Cain And Abel : Brothers At War 14.00 Nazi
Death Squads 15.00 Megafactories 16.00 Air Crash
Investigation 17.00 Ice Patrol 18.00 Hooked: Mons-
ter Fishing 19.00 Border Security USA 20.00 Journey
To Jupiter 21.00 Ground Warfare 22.00 Samurai
Sword 23.00 Seconds from Disaster
ARD
14.10 Sturm der Liebe 15.00/16.00/19.00 Ta-
gesschau 15.10 Leopard, Seebär & Co. 16.15 Bris-
ant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50
Das Duell im Ersten 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa
18.45 Wissen vor 8 18.50 Das Wetter 18.55 Börse
im Ersten 19.15 Tierärztin Dr. Mertens 20.05 In aller
Freundschaft 20.50 Plusminus 21.15 Tagesthemen
21.43 Das Wetter 21.45 Menschen bei Maisch-
berger 23.00 Nachtmagazin 23.20 Besuch bei Mar-
got Honecker 23.50 Geld.Macht.Liebe
DR1
15.00 Hjerteflimmer Classic 15.30 Spiderman
15.55 Den lyserode panter 16.00 Tagkammerater
16.15 Pinky Dinky Doo 16.30 Lille Nord 17.00 Af-
tenshowet 17.30 TV Avisen med Sport 18.00 Af-
tenshowet med Vejret 18.30 Ha’ det godt 19.00
Hammerslag 19.30 By på Skrump 20.00 TV Avisen
20.25 Kontant 20.50 SportNyt 21.00 Hævet over
mistanke 22.10 Det Nye Talkshow 22.50 Truslen fra
dybet 23.30 Seinfeld 23.55 Boogie Mix
DR2
14.20 Taggart 16.00 Deadline 17:00 16.30 Hun så
et mord 17.15 The Daily Show – ugen der gik 17.35
Krigen set med amerikanske ojne 18.30/23.00 DR2
Udland 19.00 Viden om 19.30 So ein Ding 19.45
Dokumania: Messedrengens mareridt 21.10 Verdens
kulturskatte 21.30 Deadline 22.00 Vild med Villy
22.40 The Daily Show 23.30 DR2 Premiere
NRK1
14.05 Jessica Fletcher 15.00 NRK nyheter 15.10
Dynastiet 16.00 NRK nyheter 16.10 Oddasat – nyhe-
ter på samisk 16.25 Kokkekamp 16.55 Nyheter på
tegnspråk 17.00 Frosken og venene 17.05 Molly
Monster 17.15 Øisteins blyant 17.20 Tegneby 17.25
Milly og Molly 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsre-
vyen 18.30 Ut i naturen 18.55 Den leiken den ville
han sjå 19.25 Redaksjon EN 19.55 Distriktsnyheter
20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Brennpunkt 21.20
Extra-trekning 21.30 Safari 22.00 Kveldsnytt 22.15
Grønne hjerter 23.45 Norsk toppfotball råtner på rot
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
15.10 Sunderland – West
Ham (Enska úrvalsdeildin)
16.50 Arsenal – Tottenham
(Enska úrvalsdeildin)
18.30 Coca Cola mörkin
Sýnt frá öllum leikjunum í
Coca-Cola deildinni. Öll
flottustu mörkin og til-
þrifin á einum stað.
19.00 Birmingham – Man.
City (Enska úrvalsdeildin)
20.40 Fulham – Liverpool
(Enska úrvalsdeildin)
22.20 Premier League Re-
view Rennt yfir leiki helg-
arinnar í ensku úrvals-
deildinni og allt það helsta
úr leikjunum skoðað
gaumgæfilega.
23.15 Fulham – Liverpool
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing Grímur
Sæmundsen, forstjóri Bláa
Lónsins, er gestur Ingva
Hrafns Jónssonar.
21.00 Græðlingur Guðríður
Helgadóttir leiðbeinir fólki
með haustverkin í garð-
inum.
21.30 Mannamál Sjón-
varps- og alþingismað-
urinn Sigmundur Ernir
Rúnarsson snýr aftur í
sjónvarp með þátt sinn
Mannamál.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
FÓLK sem halar niður höf-
undarréttarvarinni tónlist
af netinu eyðir jafnframt
meiri peningum en aðrir í
tónlist, ef marka má breska
könnun sem dagblaðið In-
dependent greinir frá. Þeir
sem á annað borð við-
urkenndu að þeir höluðu
niður slíku efni sögðust
eyða að meðaltali 77 pund-
um á ári í tónlist, 33 pund-
um meira en þeir sem sögð-
ust ekki hala niður slíkri
tónlist. Dagblaðið segir
þetta benda til þess að hug-
myndir viðskiptamálaráð-
herra Bretlands, Peter
Mandelson, um að ráðast
gegn niðurhölurum með því
að svipta þá nettengingu á
þriðja niðurhalsbroti, muni
ekki verja hagsmuni
breskra tónlistarútgefenda.
Þúsund manns á aldrinum
16-50 ára tóku þátt í könn-
uninni. 10% sögðust hala
niður höfundarréttarvar-
inni tónlist.
Lady Gaga Án efa hafa fjölmargir halað niður
tónlist þessarar skrautlegu söngkonu.
Eyða mestu í tónlist