Morgunblaðið - 03.11.2009, Blaðsíða 36
ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 307. DAGUR ÁRSINS 2009
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 295 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
FÓLK Í FRÉTTUM»
Heimild: Seðlabanki Íslands
DOLLARI
STERLINGSPUND
KANADADOLLARI
DÖNSK KRÓNA
NORSK KRÓNA
SÆNSK KRÓNA
SVISSN. FRANKI
JAPANSKT JEN
SDR
EVRA
MEÐALGENGI/VIÐSKIPTAVOG ÞRÖNG
124,98
204,86
115,57
24,786
21,902
17,738
122,23
1,385
198,55
184,49
Gengisskráning 2. nóvember 2009
125,28
205,36
115,91
24,859
21,966
17,79
122,57
1,3891
199,14
185,01
237,7281
MiðKaup Sala
125,58
205,86
116,25
24,932
22,03
17,842
122,91
1,3932
199,73
185,53
Heitast 7°C | Kaldast 0°C
Norðaustan 5-13
m/s, slydda eða rign-
ing N- og NA-lands en
léttir til á Suður- og
Vesturlandi. » 10
Fagmannleg um-
gjörð, góð sviðsetn-
ing, stutt sýning en
sagan of flöt, segir
m.a. um Sindra silf-
urfisk. »29
LEIKLIST»
Litrík fiska-
sýning
KVIKMYNDIR»
Enginn Bíólisti vegna
ágreinings. »31
Einn fremsti selló-
leikari Íslendinga,
Sæunn Þorsteins-
dóttir, samdi nýver-
ið um plötuútgáfu
við Central Records.
»27
TÓNLIST»
Fyrsta plata
Sæunnar
TÓNLIST»
Ragnheiður með sjöttu
breiðskífuna. »28
FÓLK»
Winehouse er komin í
ræktina. »33
Menning
VEÐUR»
1. Fangavaktinni stolið
2. Áhersla lögð á að bólusetja …
3. Bjóða sambýliskonu Stiegs … fé
4. Neyðarkall vegna inflúensu
Íslenska krónan styrktist um 0,7%
»MEST LESIÐ Á mbl.is
Elísabet Gunn-
arsdóttir, þjálfari
kvennaliðsins
Kristianstad, segir
að tímabilið í
sænsku úrvals-
deildinni hafi verið
mikill og góður
skóli. Liðið bjargaði sér frá falli í síð-
ustu umferð með 3:1-sigri en tapaði
fyrstu tíu leikjunum. „Samningur
minn er að renna út. Ég vil vera hér
áfram, ég sé ótrúlega mikla mögu-
leika. Ég er ekki manneskja sem
stoppar í eitt ár þar sem hún er,“
segir Elísabet.
FÓTBOLTI
Elísabet býst við að fá
annað tækifæri í Svíþjóð
Uppfærsla Óp-
erunnar í Aachen í
Þýskalandi á Pell-
eas og Melisande
eftir Debussy hef-
ur hlotið lofsam-
lega dóma í þýsk-
um fjölmiðlum.
Hrólfur Sæmundsson barítón fer
með hlutverk Pelleasar. Lofdómar
um uppfærsluna hafa m.a. birst hjá
Deutschland Radio, Aachener Zeit-
ung, Grenzland-tímaritinu og WDR-
útvarpsstöðinni. Hrólfur hóf nýverið
störf við óperuna í Aachen og syngur
einnig hlutverk Papagenós í Töfra-
flautunni og Fords í Falstaff.
ÓPERA
Lof borið á Hrólf og
félaga í Óperunni í Aachen
Reclam-forlagið í
Þýskalandi hefur
nú gefið út eitt
þekktasta verk
Gunnars Gunn-
arssonar, Svart-
fugl, frá árinu
1929, í nýrri og
endurskoðaðri þýðingu Karls Lud-
wigs Wetzigs. Svartfugl skrifaði
Gunnar á hátindi ferils síns, á ár-
unum 1923-1933, en á því tímabili
komu einnig frá honum Fjallkirkjan,
Sælir eru einfaldir og Vikivaki.
Svartfugl er söguleg skáldsaga,
segir af morðunum sem framin voru
á bænum Sjöundá árið 1802.
BÓKMENNTIR
Svartfugl gefinn út í endur-
skoðaðri þýskri þýðingu
settir alltof litlir peningar í við-
haldið,“ segir Helgi Sigurðsson,
hleðslumeistari á Sauðárkróki, og
bætir við: „Staðan er orðin sú að ég
á erfitt með að segja hvað eigi að
gera næst þegar leitað er eftir áliti
mínu. Það er erfitt að taka eitt hús
fram yfir annað þegar eitthvað þarf
að gera í öllum húsunum.“
Hann telur að Íslendingar standi
frammi fyrir þeirri erfiðu ákvörðun
að fækka húsunum í húsasafni
Þjóðminjasafnsins og leggja
áherslu á að gera almennilega við
þau helstu. | 14
Eftir Helga Bjarnason
helgi@mbl.is
TORFHLEÐSLUMAÐUR sem vinn-
ur mikið að viðhaldi torfhúsa í
húsasafni Þjóðminjasafnsins leggur
til að torfhúsum safnsins verði
fækkað þannig að hægt verði að
halda þeim sem eftir verða sóma-
samlega við.
Í húsasafni Þjóðminjasafnsins
eru hús hlaðin úr torfi og grjóti á
yfir tuttugu stöðum á landinu. Þau
þarfnast mikils viðhalds. „Við erum
í stöðugri nauðvörn […] Það eru
Torfhúsunum verði fækk-
að og þeim haldið betur við
Morgunblaðið/Helgi Bjarnason
Stuðningur Gamli bærinn á Völlum í Skagafirði er að niðurlotum kominn
og framhúsið væri fallið fram á hlaðið ef það nyti ekki stuðnings vélarinnar.
Eigandinn sér ekki möguleika á að gera bæinn upp.
Eftir Andra Karl
andri@mbl.is
SJALDAN hefur verið meira
prjónaæði meðal Íslendinga en um
þessar mundir. Frænkurnar Erla
Sigurlaug Sigurðardóttir og Hall-
dóra Skarphéðinsdóttir fóru ekki
varhluta af því og hófu í sumar
söfnun uppskrifta hjá prjónurum
úr grasrótinni. Afraksturinn má
finna í bók þeirra Prjónaperlur –
prjónað frá grasrótinni sem kemur
út í lok mánaðarins.
Í kjölfar þess að Erla missti
vinnu sína sem kennari snemma á
árinu sótti hún Halldóru frænku
sína heim í Stokkhólmi í hús-
mæðraorlofi, en það gerir hún
reglulega. Halldóra, sem er mikil
prjónakona og annar höfunda
prjónabókarinnar Prjóniprjón, tók
Erlu sem áður í handavinnu-
kennslu. Vaknaði þá hugmyndin.
Mannfræðileg prjónabók
„Þar sem svo mikil gróska er í
prjóni á Íslandi vorum við for-
vitnar um það hvað fólk væri að
prjóna. Við höfðum samband við
prjónara sem við vissum að færu
ekki eftir hefðbundnum upp-
skriftum og prjónuðu og hekluðu
frekar eftir eigin höfði,“ segir Erla
og bætir við að söfnunin hafi geng-
ið framar vonum.
Í bókinni má finna um fimmtíu
prjónauppskriftir eftir átján prjón-
ara, hinar eiginlegu prjónaperlur
úr grasrótinni hvaðanæva af land-
inu, auk Erlu og Halldóru. „Við
köllum bókina stundum „mann-
fræðilega prjónabók“ þar sem auk
uppskriftanna fylgir léttur og húm-
orískur texti um hvern prjónara.“
Ekki er nema rúmt ár síðan
Erla fór að fikta af alvöru við
prjónið. Halldóru má hins vegar
flokka sem þungavigtarprjónara.
Farin var því sú leið að velja upp-
skriftir sem allir geta prjónað.
„Uppskriftirnar eru mjög fjöl-
breyttar og henta bæði byrjendum
og þaulvönum og er hver uppskrift
einstök prjónaperla. Við lögðum
upp með að hafa uppskriftirnar á
mannamáli og það fór engin upp-
skrift í bókina sem ég skildi ekki
sem byrjandi.“
Morgunblaðið/Ómar
Prjónað Erla sem á von á sínu öðru barni eftir fáeinar vikur segir fjölda uppskrifta hafa safnast og gerir því ráð fyrir að fleiri prjónaperlur líti dagsins ljós.
Prjónaperlur úr grasrótinni
Missti vinnuna og hóf að safna prjóna-
uppskriftum í bók sem senn kemur út
Í HNOTSKURN
»Erla er mannfræðingur ogHalldóra doktor í líffræði.
»Þær söfnuðu sjálfar upp-skriftum, skrifuðu text-
ann, tóku ljósmyndir og settu
bókina upp.