Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 75

Saga - 1957, Blaðsíða 75
289 en vil vísa um þau efni til ritgerðar Ólafs Lárussonar (Nordisk Kultur I, Oslo 1936). Við- víkjandi fólksfjöldanum til forna hafa komið fram tvær meginstefnur, önnur er sú, að íbúa- talan hafi náð hámarki um 1095 og komizt þá upp í liðlega 100.000 að áliti þeirra, sem hæst áætla hana. Hin skoðunin er, að fólksfjöldinn hafi aldrei á fyrri öldum komizt teljandi yfir það, sem hann var 1703, en þá var hann 50.358 og náði aldrei aftur alla þá öld þeirri tölu, en komst tvívegis á henni niður fyrir 40.000. Mikið veltur á því, þegar meta skal mann- fjöldann á öldunum fyrir 1700, hvort manntal- ið 1703 hafi verið tekið, þegar mannfjöldinn var í hámarki, einnig miðað við 17. öldina, eins og það reyndist fyrir 18. öldina, eða ekki. Nú er það samhljóða sögn allra annála, að á árun- um 1696 — 1702 hafi verið mikið hallæri hér á landi og raunar allt frá 1693, er Hekla gaus. Um árið 1695 segir svo: „Árferði og vetur í meðai- lagi vestra fram til þorraloka, en fyrir sunnan skipti árferðinni strax fyrir jól með hafís og hörkum. ísinn kom í hvern fjörð á þvi sama vori, en grasbrestur einna mestur um allt ísland, hvar eftir fylgdi fellirinn mikli og stóri. Það ár gekk yfir kvefsótt, og deyðu margir menn. Á Ingjaldshóli voru jarðaðir á einni viku yfir 30 manneskjur“ (Grímsstaðaannáll). Árið 1696: Hestabani eða hestavetur í vestursveit- um svokallaður. „Á mörgum bæjum víða í sveitum stóð hvorki eftir hross né sauður. Þá um vorið fiskleysi og litlir hlutir, en matbrestur til landsins" (Grímsstaða- annáll). „Dóu þá margir af sulti fyrir norðan Vöðlu- heiði“ (Hestsannáll). „— útigangspeningur, fé og hest- ar, fengu enga björg, og í stórhópum af megurð dóu, þar ei voru hey til bjargar, helzt fyrir norðan og austan og sumstaðar sunnan og vestan, hvar margir skáru sína peninga, ungneyti og kýr niður, sökum fóðurleysis og Saga - 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.