Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.04.1944, Qupperneq 4

Skólablaðið - 01.04.1944, Qupperneq 4
verklegra framfara og framkvæmda. Þar hefur menntaskólinn einnig átt sína menn. Og þannig mætti lengi áfram halda. 'v' Við íslendingar höfum oft viljað lifa á feðranna frægð. En hún er lítils nýt, ef hún kitlar aðeins hégómagirnd núlifandi kynslóðar, en vísar okkur ekki leiðina f ram á veg. Við eigum ekki að vera ættlerar forfeðra vorra, héldur föðurbetrungar. Við nemendur, sem nú sitjum í skólanum, höfum því til mikils að vinna, ef hlutur okkar á ekki að verða minni en forfeðranna. Næg verkefni eru fyrir hendi, en það vantar menn til þess að fást við þau. Engin ástæða er til annars en ætla, að okkur takist að leysa þessi verkefni, ef við leggjum okkur fram. En hins ber að gæta, að því betur sem þjóðin býr að nem- enduw menntaskólans, því færari verða þeir að leysa verkefni þau, er framtíðin býr þeim í hendur. Við menntaskólanemendur erum okkur þess fullkomlega meðvitandi, að íslenzkir skattgjaldendur þurfa að leggja fram talsvert fé til þess að kosta skólahald okkar. En með því er þjóðin að leggja peninga á vöxtu til framtiðarinnar, þar sem fullyrða má, að þeir 300 nemendur, sem sitja í menntaskólanum nú, eru állir staðráðnir í því að vinna landi sínu og þjóð allt það gagn, sem þeir mega. Og þá og með þvi munu þeir greiða skidd sína við land sitt og þjóð. Þessa dagana viljum við menntaskólanemendur vekja sérstaka athygli á skóla okkar, sögu hans og mikilvægi í íslenzku þjóðlífi. Við viljum vekja athygli á þeirri þjóðarnauðsyn, að vel sé búið að menntaæskunni, því að æskan erfir landið. Við vonum, að þetta blað, Skólablaðið okkar, leggi fram sinn skerf til þess að auka skilning ykkar og véldvild á okkar og skólans hag. Við vsentum, að það verði svo aftur til þess, að sýnt sé í verki, að íslenzka þjóðin metur menntaskólann að verðleikum. 2 Skólablaðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.