Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.04.1944, Qupperneq 9

Skólablaðið - 01.04.1944, Qupperneq 9
EINAR PÉTURSSÖN inspector scholae, 6. B: SKÓLALÍFIÐ Nemendur Menntaskólans í Reykjavík hafa ákveðið að hefjast handa um byggingu sun'dlaugar og aðrar framkvæmdir við skóla- sel sitt að Reykjakoti. Til að afla fjár til þeirra athafna efna þeir í dag til hlutaveltu í skólahúsinu, og þess vegna, svo og til að kynna landsmönnum lífið innan veggja skól- ans, er blað þetta gefið út. Sel nemenda er sex ára á þessu skólaári. Allt frá byggingu þess hefir það verið stór liður í skólalífinu. Þangað hafa nemendur getað farið sér til skemmtunar og hressing- ar um helgar og í öðrum leyfum. Til þess var í upphafi ætlazt, að nokkur kennsla færi og fram í selinu, og til þess að undirbúa það starf var á árinu 1939 samið um að fá dansk- an kennara hingað til lands. En stríðið kom í veg fyrir, að það gæti orðið, og verður þess sjálfsagt langt að bíða enn. Tæpast hefir annars nokkur starfsemi orðið harðar úti við hernám skólahússins en félagsstarfsemi nemenda. Fyrri vetur útlegð- arinnar varð að skipta skólanum, þannig að gagnfræðadeildin hafði aðsetur í Alþingis- húsinu, en lærdómsdeildin í byggingu háskól- ans. Hafði þetta mikil óþægindi í för með sér fyrir félagslífið og rauf samband efri bekkjanna við hina neðri. Síðari veturinn var skólinn að vísu allur á einum stað, en mjög var óhægt um vik um allt félagsstarf, enda dofnaði á þeim tíma yfir öllu skóla- lífi. Tvö aðalfélög nemenda: „Framtíðin", félag lærdómsdeildarnemenda, og „Fjölnir“, félag gagnfræðadeildarnemenda, héldu þó uppi nokkru starfi, en bæði hafa þau vafa- laust átt betri daga. Þótt skólinn sé nú á Einar Pétursson. ný tekinn til starfa í eigin húsakynnum sín- um, virðist áhugi nemendanna fyrir félög- unum, a. m. k. „Framtíðinni", vera alldauf- ur. En vonandi á það eftir að batna. Á meðan skólinn hafðist við utan gamla hússins, féll söngkennslan með öllu niður. Var það mjög bagalegt. Nú hefir söngkennsl- an aftur verið upp tekin, og er sönglífið fjöl- breyttara en nokkru sinni áður. Nýr flygill var í haust keyptur að skólanum, og hafa nokkrir færustu tónlistarmenn landsins flutt nemendum í vetur verk meistaranna. Hafa þessir hljómleikar að vonum náð miklum vin- sældum. Þá hefir sú nýbreytni verið upp tekin, að tvo morgna vikunnar hefja kenn- Framhald á bls. 15. Skólablaðið 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.