Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.04.1944, Qupperneq 28

Skólablaðið - 01.04.1944, Qupperneq 28
JÓN P. EMILS,. 6. C: ISAAC NEWTON OG VERK HANS Jón P. Eniils. Á jóladaginn 1642 fæddist að Woolesthorpe í Lincoln-héraði í Englandi ófullburða dreng- snáði. Hamingjudísirnar virtust ekki standa við vöggu þessa barns. Faðirinn var dáinn, móðirin ekki heilsuhraust, og sjálfur var hann svo veikburða og líflítill fyrstu daga ævinnar, að allir undruðust, að hann skyldi lifa. Menn grunaði þá ekki, að hér væri fædd- ur „mesti vísindamaður allra alda“. í æsku sinni var Newton óhlýðinn og ærsla- fullur og tróð sínar eigin götur á flestum sviðum. Námið í barnaskóla gekk illa, því að hann var alltaf neðarlega í bekknum og stundum neðstur. En þegar á þessum árum fékkst hann við ýmislegt verklegt dund og náði þar furðulegum árangri, t. d. bjó hann til vatnsúr, sólskífur og líkan af vindmyllu. Ennfremur gerði hann uppdrátt af vagni, sem átti að ganga sjálfkrafa, ef farþegi sneri sveif. Á rólegum stundum orti hann kvæði eða teiknaði myndir á veggi svefnher- bergisins. En ættingjar hans þóttust geta séð, að hér væri hvorki skáld né listamaður á ferðinni. Á barnaskólaárunum var hann orðinn stór og sterkur, og áleit móðir hans, að hann væri sæmilegt bóndaefni, og lét hann hætta námi og vinna að akuryrkju. En Newton reynd- ist ekki duglegur akuryrkjumaður. Hann lá oft undir akurgarðinum og leysti stærðfræði- leg viðfangsefni, þegar hann átti að vinna. Var hann því 17 ára gamall sendur í Cambridge-háskólann og lagði stund á stærð- fræði. Naut hann til þess styrks, sem efni- legum, en fátækum piltum var veittur. Fjór- um árum eftir komu Newtons til Cambridge geisaði plága mikil í Englandi, og voru stúdentarnir sendir heim til að forðast smit- un. í tvö ár varð hann því að hætta háskóla- námi, en þessi ár notaði hann til að leggja grundvöllinn að ævistarfi sínu, og hefst nú vísindamannsferill hans. Vísindalegum afrekum Newtons má skipta í þrennt: 26 Skólablaðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.