Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1944, Blaðsíða 32

Skólablaðið - 01.04.1944, Blaðsíða 32
Stúdentar útskrijaðir ipio. Efstti röð: Ólafur Jónsson, læknir, Jón Ásbjönsson, hæstarl., Steingrímur Jónsson, rafmagnsstj. — Miðröð: Guðm. Kamban, rithöf., Helgi Skúlason, augnl., Brynjólfur Árnason, lögf., Þórhallur Jóhannesson, læknir, Halldór Hansen, læknir, Sigurður Sigurðsson prestur, Sigtryggur Kaldal, læknir. — Neðsta röð: Þorsteinn Þorsteinsson, sýslumaður, Helgi Guðmundsson, bankastjóri, Laufey Valdimarsdóttir, Sighvatur Blöndal, cand. jur., S'.úli Skúlason ritstjóri. kveðja rektor, því að það var seinasti dag- ur hans sem rektors í Latínuskólanum.. Þeir fleygðu eldspýtum á gólfið, sem loguðu, þegar á þær var stigið, — og hópur af þess- um hávaðasömu unglingum eltu bekk úr bekk þetta sjaldgæfa fyrirbrigði: telpukorn- ið, sem var að taka inntökupróf. En lætin voru svo mikil, að skólanum var lokað og lögreglan sótt. En þótt ég stæðist prófið, var ekki víst, að ég fengi að sitja í skólanum. Það var fyrst ákveðið um haustið. Mér þótti frá byrjun vænt um skólann, húsið sjálft, og allar þess minningar heill- uðu mig. En þegar ég kom út í fyrstu frí- mínútum, þá fannst mér óvígur her streyma út úr ótal dyrum út á gangana. Þó var þetta ekki stærri hópur en um hundrað drengir, sem komu út úr einum sex dyrum. Ég man, að ég hljóp heim til mín í fyrstu frímínút- unum, — það var svo stutt upp í Þingholts- strætið. En svo fékk ég einkaleyfi til þess að vera inni í bekknum í frímínútum, og man ég, að drengjum þótti mikið „sport“ í því að koma inn að heimsækja mig, fóru þeir á handahlaupum yfir borð og bekki, þeg- ar kennararnir ráku þá út. Áður en ég fór í skólann, hafði ég oft 30 Skólablaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.