Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1944, Síða 33

Skólablaðið - 01.04.1944, Síða 33
6. bekkur A er eingöngu skipaður stúlkum. Efri röö jrá vinstri: Þórdís Ingibergsdóttir, Þórunn Þórðardóttir, Sigríður Magnúsdóttir, Sigríður Helgadóttir, lirla Elíasdóttir, Rebekka Halldórsdóttir, Málfríður Bjarnardóttir, Bjiirg Valgeirsdóttir, Hólmfríður Pálsdótt- ir, Sigríður Ingimarsdóttir, Herdís Vigfúsdóttir, Kristín Helgadóttir. — Neðri röfí frá vinstri: Sigríður Sigur- jónsdóttir, Ingibjörg Sæmundsdóttir, Ólafía Einarsdóttir, Erna Finnsdóttir, Valborg Hermannsdóttir, Aslaug Kjartansdóttir, Svanhildur Björnsdóttir, Inga Loftsdóttir. Dóra Haraldsdóttir. heyrt talað um það, að háskalegt mundi vera fyrir stúlkur að vera í skólanum og mundu þær þá verða ókvenlegar og taka skaða á sálu sinni. En ekki vissi ég, fyrr en ég kom í skólann, að piltarnir höfðu verið hræddir um að skemmast af samvistunum við stúlk- urnar, því að einn af sjöttubekkingunum þá sagði mér, að hann hefði óttazt, að pilt- arnir hættu að vera riddaralegir, þegar þeir umgengjust stúlkurnar daglega. Ég vil minn- ast þess með þakklæti, að sjöttubekkingar Latínuskólans gamla fyrir 40 árum voru mér góðir. Þeir tóku að sér að kenna mér allar venjur hins gamla skóla. Þeir munu hafa gengizt fyrir því, að haldinn var skólafundur, þar sem ég var spurð, hvort ég vildi vera dús við skólann. Piltar þúuðu þá allir hver annan, en þéringar voru ólíkt algengari en nú gerist. Piltar lásu þá inni í skólanum lexíur sínar, og þótti mér gaman að koma inn í stofurnar, þar sem þeir lásu. Létu þeir mig þá oft Skólablaðid 31

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.