Organistablaðið - 01.07.1971, Side 35

Organistablaðið - 01.07.1971, Side 35
synódunnar og 'þeirra, sem notuð'u SBH myndi ekki lialdast til lengdar. Árið 1958 var komið á fót stofnun, The Lutheran Socicly for Worship, Music and Arts, sem skyldi starfa að samvinnu milli Beggja þessara aðila. Það voru einkum tónlistarmenn sem stóðu ba'k við þetta 'félag, er ihafði ekki opinber tengsl við kirkjurnar. Síðan voru teknir inn iskáld, klerkar, arkitektar, listamenn og aðrir með 'áhuga á liturgi og guðfræði. Félagið kom á samvinnu milli aðiila og lagði grundvöll að sameiginlegri lútherskri nefnd. Árið 1960 stofnuðu norskar, sænskar og þýzkar kirkjur The American Lulheran Church (ALC). Árið 1952 varð önnur sameining The Lutheran Church in America (LCA), er náði saman Þjóðverjum, 'Finnum, lslendingum og dönskum grundtvigssinnum. Þannig er nú þrír stórir lútlierskir hópar í U.S.A. — hinir tveir s'íðast nefndu og Missouri-synódan. The Inler- Lutheran Commission on Worship var stofnuð 1966 með fulltrúum frá iillum iþessum þremur hópum. Þar ákváðu menn, aö þeir skyldu ekki gefa út stóra sálmabók að þessu sinni, beldur skyldi gefa út tninna safn af nýjum sálmum og lögum til notkunar í tilraunaskyni og gefa slíðan út hið bezta samkvæmt úrvali byggðu á reynslu. Gagnvart messuformum ákváð’u menn, að láta sér ekki nægja endurskoðun gamalla belgisiða beldur vinna að endurnýjun. í haust verða gefnir út belgisiðir, sem Ihafa að geyma nýja texta að Gloria, Credo, Sanclus og Fa&irvor. iÞessir textar bafa verið viðurkenndir til notkunar um nær allan hinn enskumælandi beim. Fyrir þessa helgisiði hafa verið gerðar fjórar mismunandi útsetningar: Venju- legur sálmalagastíll, nýrri sálmalagastíll, einrödduð útsetning og að lokum útsetning með gítar og/eða annan undirleik. Þetta skal nú reyna og ef til vill breyta. Sagan virðist sýna, að sameiginlegir belgisiðir og sálmar leiða til >neiri einingar. Ef til vilil liður ekki á löngu, unz hin 200 ára von Muhlenbergs — one Church, one Boolc •— rætist. Þessi grcin er samin á grunni jyrirlesturs Gerhards M. Cartjords, Texas, Bandaríkjunum, er haldinn var á hinu 10. kirkjutónlistarmóti í Rcykjavík 1970. ORGANISTABLAÐIÐ. Útgefandi: Fclag íslenzkra organleikara. Ritnefnd: Gústaf Jóliannesson, Selvogsgrnnni 3, Rvk, sími 33360, Kristján Sig- tryggsson, Álfhólsveg 147, Kópavogi, sími 42558, Páll Halldórsson, Drápuhlið Rvk, sími 17007. - AfgreiSslumaður: Kristján Sigtryggsson. ORGANISTABLAÐIÐ 35

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.