Organistablaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 46

Organistablaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 46
Stephensen ávarpaði Eyþór, rakti störf hans i þágu Sauðárkrókskirkju og afhenti honum aS gjöf áletraSan silfur- hikar, sem þakklætis- og virSingarvott frá söfnuSinum. Eyþór Stefánsson var kjörinn heiSurs- horgari SauSárkróks á 100 óra afmæli kaupstaSarins. Ýmislegt. Sinfóníuhljómsveitin. ÞriSjudaginn 29. desember og miS- vikudaginn 30. desember 1970 hélt Sinfóníuhljómsveit íslands kirkjutón- Ieika í Háteigskirkju. Stjórnandi var Ragnar Björnsson og einleikari Haukur GuSIaugsson. Á efnisskrá voru svíta nr. 3 í D-dúr eftir Baoh, orgelkonsert í g-moll op. 4 nr. 3 eftir Hiindel og Júpiter sin- fónían eftir Mozart. Leiórcttingar. 1 greininni um Kristján Kristjáns- son í síSasta blaSi segir aS Kristján hafi misst handrit sín í eldsvoSa áriS 1900, en bruninn á SeySisfirSi var áriS 1919. í minningargreinunum um Magnús Pálsson og Vilhelm Ellefsen stendur á nokkrum stöSum Hvalnesi (og Hval- neskirkju), en á aS vera Hvalsnesi. Starfsafmœli. Jón ísleifsson átti 30 ára starfs- afmæli, sem organisti í Nessókn, í Reykjavík, í nóvember s. 1. Framan af var oftast messaS í Mýrar- húsaskóla á Seltjarnarnesi, en Nes- kirkja var vígS 14. apríl 1956 og orgeliS þá um leiS. Póll Halldórsson átti 30 ára starfs- afmæli, sem organleikari í Hallgríms- kirkju í Reykjavík 1. marz sl. Framan af va,r oftast messaS í Austurbæjarskólanum í Reykjavík, en kapellan — sá hluti kirkjunnar, sem nú er messaS í — var vígS 1948 og orgel kom í kirkjuna 1954 og var vígt 12. september, þá um haustiS. Erlcndir kórar. Skólakórinn í Rogers High School í Newport, Connecticut í U. S. A. kom hingaS til lands í apríl og söng á ýmsum stöSum. Á páskadag söng kór- inn viS æskulýSsmessu í Langholts- kirkju. Kammerkór unglinga frá Bielefeld í Þýskalandi hafSi hér stutta viSdvöl um páskana ó heimleiS úr hljómleikaför um Bandaríkin. Kórinn hélt hljómleika í Háteigskirkju á páskadag. Martin Hunger lék einleik á orgel. Jónas Helgason n Grænavatni lézt 30. október sl. Hann var organisti viS SkútustaSakirkju í 62 ár. — Grein um hann eftir Þráin Þórisson bíSur næsta blaSs. FÉLAG fSL. ORGANLEIKARA STOFNAÐ 17. JÚNÍ 1951 St j órn: FormaSur: Páll Kr. Pálsson, Álfa- skeiSi 111, HafnarfirSi. simi 50914. Ritari: Ragnar Björnsson, Grundar- landi 19, Rvk, sími 31357. Gjaldkeri: Gústaf Jóhannesson, Sel- vogsgrunni 3, Rvk, sími 33360. 46 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.