Organistablaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 39

Organistablaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 39
Rélt fyrir Jónsmessuna safnað'ist glaðvær fiópur ferðamanna saman á 'Helsingfors-flugvelli. Þegar að var gáð mátti sjá þar söngvara og þekkta söngstjóra. Ferðinni var heitið til Reykjavíkur, á 10. norræna kirkjutónlistarmótið. Athyglisverð var Missa brevis eftir Kjell M. Karlsen-----------en af hverju var þessi tónlist ekki flutt í réttu umhverfi — í messu. Þrjú verk voru frá Svíþjóð--------Strutture per Giovanni. — Einn kollega spurði livort jjetta verk ætli heima í kirkjutónlist. Orgelsnillingurinn Sven-Eric Johanson lék ekki aðeins með fingr- unum, heldur einnig með lófunum. Dómkirkjuorgelið, sem er frá j>ví um 1930, svaraði ekki heldur j)eim kröfum, sem tónlistin gerði ti! þess. Ég er kanski eigingjarn ef ég segi að, Hann er upprisinn eftir Bengt Johanson og motetta f. 2. jóladag, hafi verið J)að besta á þessum hljómleikum. Hljómburðurinn var bestur í katólsku kirkjunni — Kristskirkju - og orgelið einnig. Þó að þetta 35 radda Frobeniusar-orgel væri ekki í því bezta lagi sem liægt væri að 'hafa það. Tónleikarnir byrjuðu með söng danska kórsins Camerata undir stjórn Per Enevolds og var |)að einn af hápunktum á mótinu. Hlutur AToregs var líka mjiig góður. Sérstaklega minnisstætt er líka ferðalagið — -------að hverunum, Geysj 0g Strokk, og að sjá Heklu og ihinn stórfenglega Gullfoss og svo skólasetrið Laugarvatn og 1000 ára alþingisstaðinn Þingvelli. Við fórum líka í að ra ferð til að sjá Heklu, sem hafði gosið stöðugt í 2 mánuði. Við sáum 7 km langan glóandi braunstrauminn °g björgin sem voru 1 m í þvermál og hún iþeytti upp í 200 m hæð. Pentti Pelto. ORGANISTABl.AÐIÐ 39

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.