Organistablaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 37

Organistablaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 37
Er öll orgeltónlist kirkjutónlist? .... Þá erfiðu spurningu, livað er kirkjutónlist? bar oft á góma, en í Reykjavík fékkst ekkert svar. Það sem vantaði í efnisskrána voru upplýsingar um tónskáldin, ártöl sérstaklega. Albert Sjögren. Sálmar á atómöld eftir Islendinginn Herbert Ágústsson var það sem livað mesta atbygli vakti á tónleikum laugardagsins. Islenzk orgel reyndust ekki af sama gæðaflokki og þau sem við eigurn að venjast annarsstaðar á Norðurlöndum, og þar að auki var bljómburður Dómkirkjunnar og Fríkirkjunnar ekki sem bezt verður á kosið. Því má segja að það hafi verið mistök að bafa ekki fyrsta konsertinn með allri þeirri orgeltónlist, sem þar var, í Kaþólsku kirkjunni. Olle Schervin. Ömurlegasti þáttur kirkjutónlistarmótsins var án efa orgeltónlistin, sem ætti að bverfa sem fyrst af verkefnaskrám, ef undan er skilin l'antasie Trionfale eftir Nystedt. Björn Björklund. Það eina sem raunverulega skyggði á þessa daga var tónlistin sem flutt var. Eftirá bef ég velt því fyrir mér hvers vegna ég og svo inargir uðrir voru svo neikvæðir. Var það orgelunum að kcnna, sem voru flest svo slæm að jafnvel Sv. E. Jobanson átti í brösum með að ná fram verulegum blæbrigðum. Var það e. t. v. kirkjurnar með sínum lélega liljómburði sem ollu l>ví t. d. að Facetter eftir Finn Lykkobo urðu næsta blægilegar. Eða var það einfaldlega það að tónlistin var bara leiðinleg. Þó skal ekki gleyma þvlí að ljósir jninktar fundust, þótt fáir væru *• d. binn músíkalski orgelleikur Jobn I.ammetuns og söngur Evu Eoströms. Mest þótti mér samt koma til guðþjónustunnar í Skálholti. Falleg ^■fkja, ágætt orgel, góður hljómburður, lífleg tónlis teftir Egil ORGANISTABI.AÐIÐ 37

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.